Morgunblaðið - 12.09.2006, Side 42

Morgunblaðið - 12.09.2006, Side 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 12. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ menning Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga. Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. BROTTNÁMIÐ ÚR KVENNABÚRINU - eftir W. A. Mozart Frumsýning fös. 29. sep. kl. 20 2. sýn. sun. 1.okt. kl. 20 – 3. sýn. fös. 6. okt. kl. 20 – 4. sýn. sun. 8. okt . kl. 20 5. sýn. fös. 13. okt. kl. 20 - 6. sýn. sun. 15. okt. kl. 20 www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningu í boði Vinafélags íslensku óperunnar kl. 19.15 Námskeið um Mozart og Brottnámið úr kvennabúrinu hjá EHÍ hefst 3. október. Skráning í síma 525 4444 – endurmenntun@hi.is RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sun 24/9 kl. 14 Lau 30/9 kl. 14 Sun 1/10 kl. 14 Sun 8/10 kl. 14 VILTU FINNA MILLJÓN? Sun 24/9 kl. 20 Lau 30/9 kl. 20 Fös 6/10 kl. 20 Sun 15/10 kl. 20 FOOTLOOSE Fös 22/9 kl. 20 Lau 23/9 kl. 20 Fim 28/9 kl. 20 Fös 29/9 kl. 20 ALLIR Í LEIKHÚSIÐ Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgar- leikhúsið í fylgd með forráðamönnum. Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is ÞAÐ BORGAR SIG AÐ GERAST ÁSKRIFANDI Áskriftarkort á 5 sýningar á 9.900. Þeir sem gerast áskrifendur fyrir 20.sept. fá gjafakort í Borgarleikhúsið í kaupbæti. Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is PINA BAUSCH LOKSINS Á ÍSLANDI! Dansleikhúsið frá Wuppertal undir stjórn Pinu Bausch verður með 4 sýningar á verkinu Aqua í Borgarleikhúsinu. Sun 17/9 kl. 20 UPPS. Mán 18/9 kl. 20 Þri 19/9 kl. 20 Mið 20/9 kl. 20 Aðeins þessar 4 sýningar. Miðaverð 4.900. MIÐASALA HAFIN. MEIN KAMPF Lau 23/9 frumsýning UPPS. Mið 27/9 kl. 20 Fös 29/9 kl. 20 MIÐASALA HAFIN. ÁSKRIFTARKORT Endurnýjun áskrftarkorta stendur yfir! Mein Kampf e. George Tabori Amadeus e. Peter Shaffer Fagra veröld e. Anthony Neilson Dagur vonar e. Birgi Sigurðsson Söngleikurinn Grettir e. Ólaf Hauk Símonar- son, Þórarinn Eldjárn og Egil Ólafsson. Lík í óskilum e. Anthony Neilson Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lindgren Viltu finna milljón? e. Ray Cooney. Belgíska Kongó e. Braga Ólafsson Íslenski dansflokkurinn og margt, margt fleira. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 6 6 5 7 „EINS GOTT AÐ ÞETTA SÉ EKKI LYGASAGA.“ Miðasala 568 8000 www.borgarleikhusid.is LÍK Í ÓSKILUM EFTIR ANTHONY NEILSON Kortasala hafin! Áskriftarkort er ávísun á góðan vetur. Vertu með! Litla hryllingsbúðin – síðustu aukasýningar Fim 14. sept kl. 20 Ný aukasýn. í sölu núna! Fös 15. sept kl. 19 örfá sæti laus Lau 16. sept kl. 19 UPPSELT – síðasta sýning Leikhúsferð með LA til London Expressferdir.is - 5000 kr. afsláttur fyrir kortagesti. Karíus og Baktus – sala hafin. Lau 23. sept kl. 14 Frumsýning UPPSELT Lau 23. sept kl. 15 Sun 24. sept kl. 14 og 15 Lau 30. sept kl. 14 Sun 1. okt kl. 14 www.leikfelag.is 4 600 200 DANSMYNDIN Step Up hlaut mestu aðsóknina í íslenskum bíóhús- um um helgina. Myndin segir frá dansfimum pörupilti og ballerínu af fínum ættum sem fella hugi saman og þurfa að taka saman höndum til að geta látið drauma sína rætast. Heimildarmyndin Þetta er ekkert mál – Jón Páll Sigmarsson, um æv- intýralegt lífshlaup kraftlyftinga- kappans og þjóðhetjunnar, hafnar í öðru sæti aðsóknarlistans. Gagnrýn- andi Morgunblaðsins fór fögrum orðum um myndina og segir mynd- ina bæði vel gerða og mikilvæga heimildarmynd. Guðmundur Breiðfjörð, markaðs- stjóri Senu, sagðist hæstánægður með móttökurnar sem Jón Páll hefur fengið: „Þetta var stærsta opnun á heimildarmynd frá upphafi og tæp- lega 50% stærri opnun en varð á Blindskeri, sem var aðsóknarmesta heimildarmyndin áður. Orðsporið á götunni er jákvætt og bendir allt til að aðsóknarmet falli.“ Kötturinn feitlagni Grettir, sem trónað hefur á toppi aðsóknarlistans undanfarnar tvær vikur með kvik- myndina Garfield 2, lækkar nú niður í þriðja sæti, en slær þó við gam- anmyndinni My Super Ex-Girlfriend sem kemur ný inn, með þeim Umu Thurman og Luke Wilson í aðalhlut- verkum. Myndin segir af manni sem fer á fjörurnar við konu sem óvænt reynist vera ofurhetja. Þreyta hleyp- ur í sambandið og karlinn afræður að segja ofur-kærustu sinni upp, en sú tekur sambandsslitunum aldeilis ekki vel og beitir ofurkröftum sínum óspart til að tjá bræði sína. Kvikmyndir | Vinsælustu myndirnar á Íslandi Unglingamynd dansar beinustu leið á toppinn                        !  "   #$ % & '( )* ++ -. . (. /. 0. 1. 2. 3. '.           Fim Dansmyndir virðast eiga upp á pallborðið hjá íslenskum bíóhúsagestum. HRYLLINGS- og spennumyndin The Covenant var vinsælust í kvikmynda- húsum vest- anhafs um helgina. Myndin er í anda þátt- anna um Buffy vampírubana og Charmed, en sagan segir af fjórum unglings- piltum sem erft hafa ofurnátt- úrlega galdra- krafta. Fé- lagarnir standa nú frammi fyrir miklum bardaga við ill öfl og þurfa að auki að berj- ast við öfund og vantraust hver í annars garð þegar stelpur fara að bætast í spilið. Myndin skartar í aðahlutverkum ungum og lítt þekktum mynd- arpiltum sem eru að stíga sín fyrstu skref í kvikmyndabransanum, en leikstjóri er Renny Harlin sem á að baki myndir á borð við Driven og The Long Kiss Goodnight. Nýgræðingarnir í The Covenant ná að slá við stjörnum á borð við Ben Affleck og Adrien Brody í myndinni Hollywoodland sem lend- ir í öðru sæti. Myndin segir af dauða leikarans George Reeves sem varð frægur fyrir túlkun sína á Ofurmenninu en lést á undarlegan hátt. Invincible með Mark Wahlberg er enn sterk eftir þrjár vikur á lista í 3. sæti, en taílensk-ástralska bar- dagamyndin Thom yum goong kemur ný inn á lista í 4. sæti. Myndin segir af ungum bardaga- kappa sem fer til Ástralíu til að hafa uppi á fíl sem óprúttnir glæpa- menn stela frá honum. Í Ástralíu nýtur hann liðsinnis lögreglumanns af taílenskum uppruna sem fallið hefur í ónáð og tuskast þeir félagar við heilan her af skúrkum. Óþekktir galdra- strákar á toppnum 1. The Covenant 2. Hollywoodland 3. Invincible 4. Tho yum goong 5. Crank 6. The Illusionist 7. Little Miss Sunshine 8. The Wicker Man 9. Talladega Nights: The Ballad of Ricky Bobby 10. Barnyard. Galdrar Piltunum reynist auðvelt að fást við ill mátt- arvöld, en öðru máli gegnir um stelpuvandræði. Bíó | Vinsælast í Bandaríkjunum Ungi íslenski uppistandarinn oggrínistinn Rökkvi Vésteinsson er að gera það gott úti í heimi. Í síðasta mánuði tók hann þátt í fyrstu umferð keppninnar The Great Canadian Laugh Off sem haldin var í Ot- tawa af YukYuk’s grínklúbbakeðj- unni. Er skemmst frá því að segja að Rökkvi vann forkeppnina og mun snúa aftur til Ottawaborgar 4. október næstkomandi til að keppa í forkeppni fyrir landsúrslitakeppni sem haldin verður í marsmánuði. Sigurvegari á landsvísu hlýtur 25.000 kanadíska dollara í verðlaun, sem jafngildir rösklega hálfri ann- arri milljón króna. Rökkvi hefur látið töluvert til sín taka á íslensku uppistandssenunni, en hann hélt röð góðgerðar- uppistanda á skemmtistaðnum Gauki á Stöng í vetur þar sem meðal annars var safnað fyrir Barnaspítala Hringsins, Félag flogaveikra og Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Rökkvi var búsettur í Montreal í Kanada lungan úr síðasta ári og hélt rösklega tuttugu uppistönd þar og í Ottawa. Upptöku af frammistöðu Rökkva í vesturheimi má finna á vefsíðunni www.lagmenning.is. Sláturfélag Suðurlands styrkir grínútrás Rökkva, en vonir standa til að góðgerðar-uppistönd Rökkva hefjist að nýju þegar hann snýr aft- ur til Íslands frá keppni í Kanada. Fólk folk@mbl.is Sonur Önnu Nicole Smith, Dani-el Smith, fannst látinn á Ba- hamaeyjum á sunnudag. Anna Ni- cole er að vonum harmi slegin vegna dauða sonar síns en Daniel var tvítugur þegar hann lést. Að sögn lögfræðings Önnu Nicole liggur dánarorsök ekki fyrir, en hann sagði þó talið ólíklegt að áfengi eða fíkniefni kæmu við sögu. Sonarmissirin kom aðeins þrem- ur dögum eftir að Anna Nicole hafði fætt dóttur, en getgátur hafa verið uppi um að ljósmyndarinn Larry Birkhead sé faðir stúlkunnar. Það hefur ekki verið nein logn- molla kringum Önnu Nicole síðustu ár en frægt er hjónaband henn- ar og auðjöfurs- ins J. Marshall Howard, sem þá var 89 ára. Howard lést fjórtán mán- uðum eftir brúð- kaupið og spruttu þá upp heiftarlegar deilur um arf milli Önnu Nicole og barna auðjöfursins. Anna Nicole var valin leikfélagi ársins af Playboy árið 1993 og lék m.a. í kvikmyndunum Naked Gun 33 1/3 og The Hudsucker Proxy.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.