Morgunblaðið - 21.09.2006, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.09.2006, Blaðsíða 5
Hið góða sigrar að lokum Bengt Engelbrektsson Framkvæmdastjóri General Mills í Skandinavíu Góðir Íslendingar. Neytendur víða um heim - og þar á meðal á Íslandi - hafa í marga undanfarna mánuði lagt hart að okkur hjá General Mills að taka upp á nýjan leik framleiðslu á Cocoa Puffs með góða, sígilda bragðinu. Fyrir allnokkru varð blæbrigðamunur á bragði af Cocoa Puffs þar sem byrjað var að framleiða þetta vinsæla morgunkorn skv. nýrri uppskrift. Okkur er ljúft að viðurkenna að þarna urðu okkur á mistök. Við hjá General Mills höfum þá meginreglu að laga fram- leiðslu okkar í einu og öllu að óskum og þörfum neytandans. Mér er því sérstök ánægja að tilkynna að við höfum lagt nýju uppskriftina til hliðar og hið sígilda, góða Cocoa Puffs fæst nú aftur í verslunum á Íslandi. Óskir og vilji neytenda ráða mestu um velgengni fyrirtækis eins og General Mills. Þannig eru þessi málalok til góðs bæði fyrir okkur og fyrir þær tugþúsundir Íslendinga sem vita fátt betra en Cocoa Puffs. Verði ykkur að góðu. Bengt Engelbrektsson ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S T O Y 32 81 6 09 /2 00 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.