Morgunblaðið - 21.09.2006, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
menning
ROKKARARNIR í
Brain Police eru ný-
liðar á Tónlistanum
þessa vikuna en
plata þeirra,
Beyond the Was-
teland, sem kemur
út hjá Senu stekk-
ur strax í annað
sætið á listanum.
Greinilegt er að
aðdáendur sveitarinnar hafa beðið nýrrar plötu
með óþreyju. Um er að ræða fjórðu breiðskífu
sveitarinnar og þá fyrstu eftir að nýr gítarleikari
gekk til liðs við sveitina, Búi Bendtsen. Auk
hinna hefðbundnu rokkhljómsveitarhljóðfæra
kemur Rhodes-hljómborð við sögu á plötunni
og er það enginn annar er Þórir Baldursson
sem ljær því fingur sína.
Beðið eftir heila-
lögreglunni!
GLING-GLÓ, plata
Bjarkar Guð-
mundsdóttur frá
árinu 1990, er enn
sem fyrr öldungur
tónlistans þessa
vikuna, en und-
anfarnar áttatíu
vikur hefur hún átt
þar sæti. Það er
því hátt á annað ár-
ið sem platan hefur verið ein af þrjátíu mest
seldu plötum á Íslandi, sem hlýtur að teljast
nokkuð fréttnæmt, ekki síst í ljósi þess að hér
er á ferðinni ein óvenjulegasta plata Bjarkar –
og mætti kannski segja að þá væri mikið sagt.
Á plötunni syngur Björk gamla íslenska og er-
lenda djassslagara, við undirleik tríós Guð-
mundar heitins Ingólfssonar.
Óvenjuleg plata
Bjarkar!
HLJÓMSVEIT
Baggalúts vermir
enn toppsæti tón-
listans eftir sjö vik-
ur á lista. Plata
þeirra, Aparnir í
Eden, virðist leggj-
ast vel í landann og
nú stendur til að
kynna tónlistina á
erlendri grund.
Baggalútur heldur
nefnilega tónleika í Berlín í kvöld og líklegra en
ekki að nokkur laganna af Öpunum í Eden fái
að hljóma þar.
Það lag af plötunni sem hefur hvað mest
heyrst á öldum ljósvakans er „Allt fyrir mig“,
þar sem gestasöngvarinn Björgvin Halldórsson
gerir geysilegri karlrembu vel skil.
Þetta er önnur plata Baggalúts en áður hafa
þeir gefið út bók og halda úti heimasíðu á vefn-
um þar sem þeir flytja óhefðbundnar fréttir af
málefnum líðandi stundar.
Vinsælir apar!
HINN góðkunni og dáði
söngvari Ragnar Bjarna-
son er hástökkvari vik-
unnar að þessu sinni en
nýja platan hans, Vel sjó-
aður, stekkur upp um 15
sæti á einni viku; úr því
38. í 23. sæti. Þar er
Ragnar á ferð með sjó-
mannalög af ýmsu tagi.
Söngvarinn þykir að
venju í fínu formi því
Sveinn Guðjónsson gaf plötunni þrjár stjörnur í
umfjöllun sinni um hana í Morgunblaðinu í gær.
„Staðreyndin er nefnilega sú að Ragnar hefur
með plötuútgáfu sinni á undanförnum árum,
frá því hann varð sjötugur, slegið á allar raddir
þess efnis að menn „missi“ röddina með aldr-
inum,“ segir hann í umfjöllun sinni.
Í fínu formi að
venju!
!" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2 (&
#,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/ 4&##!"#4#56(
<4& 8--, **
=**
>+*+ **
,7
,#$48
9/
,4:#
; #!/:
9/
9/
; #<34
$= #,
+4#-
,44/# 4#4# .
1 #>"
- 4 ,48=
??
@ 4
- A-2
-
, ::
- #04
B:C
;43#D 3
>#,
,* E '7#EF ' #G
5/.#!4
!:
# 4
;43#D 3
$(
@(#.#5
,4#3#<
$4H=# -4#!/
6FB4 4
I #) *
#. # / /
3#, 4# 84
<# 4#/#<
-#4 #B ##3
,''
!
5 # '#
,J
,7
>4
#1 #244 #-4
,8 #24 #A#>4
B*#/.
@/( 83 #: #B:C*
@/8#0K#2 #23L
0# "'
E#E"
M# //#/=#.# /
3/N #<4/
5/44
B44
>#4 # K#B#4 #;43
$(#)#:
E/
1
1
14F,-E
14F,-E
1
I #"
1/
#"
5-+
1/
1/
1* #3
14F,-E
#"
14F,-E
D4#- 8
<
1
O
B:C
O
>,#2"/(*
1/
1
>4 3#!
#"
O
O
2 #. #7
Mr. Skallagrímsson
- leiksýning Landnámssetri í Borgarnesi
LEIKHÚSTILBOÐ:
Tvíréttaður kvöldverður og
leikhúsmiði frá kr. 4300 - 4800
TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM
frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga
í síma 437 1600. Staðfesta þarf miða með
greiðslu viku fyrir sýningardag
Laugardagur 23/09 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 24/09 kl. 16 Uppselt
Miðvikudagur 27/09 kl. 20 Örfá sæti laus
Fimmtudagur 28/09 kl. 20 Uppselt
Fimmtudagur 5/10 kl. 20 Laus sæti
Föstudagur 6/10 kl. 20 Uppselt
Laugardagur 7/10 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 8/10 kl. 20 Uppselt
Fimmtudagur 12/10 kl. 20 Laus sæti
Föstudagur 13/10 kl. 20 Örfá sæti laus
Laugardagur 14/10 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 15/10 kl. 20 Laus sæti
Fimmtudagur 19/10 kl. 20 Laus sæti
Föstudagur 20/10 kl. 20 Örfá sæti laus
Laugardagur 21/10 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 22/10 kl. 20 Laus sæti
Fimmtudagur 26/10 kl. 20 Síð. sýn. á árinu
Laus sæti
Eftir Benedikt Erlingsson
Sýningar í september og október
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 24/9 kl. 14 Lau 30/9 kl. 14
Sun 1/10 kl. 14 Sun 8/10 kl. 14
VILTU FINNA MILLJÓN?
Sun 24/9 kl. 20 Lau 30/9 kl. 20
Fös 6/10 kl. 20 Sun 15/10 kl. 20
FOOTLOOSE
Fös 22/9 kl. 20 UPPS. Lau 23/9 kl. 20
Fim 28/9 kl. 20 Fös 29/9 kl. 20 UPPS.
HVÍT KANÍNA
Nemendaleikhúsið frumsýnir nýtt verk eftir
hópinn.
Fös 22/9 kl. 20 frumsýning UPPS.
Lau 23/9 kl. 20 hátíðarsýning UPPS.
Sun 24/9 kl. 20 Mið 27/9 kl. 20
BANNAÐ INNAN 16 ÁRA.
Engum hleypt inn án skilríkja.
FRÍTT FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI
Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd
með forráðamönnum*
*Gildir ekki á söngleiki og barnasýningar.
Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is
MEIN KAMPF
Fös 22/9 kl. 20 generalprufa miðaverð 1.000
Lau 23/9 kl. 20 frumsýning UPPS.
Mið 27/9 kl. 20 UPPS.
Fös 29/9 kl. 20
Lau 7/10 kl. 20
Sun 8/10 kl. 20
ÁSKRIFTARKORT
Endurnýjun áskriftarkorta stendur yfir!
5 sýningar á 9.900 kr.
Mein Kampf e. George Tabori
Amadeus e. Peter Shaffer
Fagra veröld e. Anthony Neilson
Dagur vonar e. Birgi Sigurðsson
Söngleikurinn Grettir e. Ólaf Hauk Símonar-
son, Þórarinn Eldjárn og Egil Ólafsson.
Lík í óskilum e. Anthony Neilson
Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lindgren
Viltu finna milljón? e. Ray Cooney.
Belgíska Kongó e. Braga Ólafsson
Íslenski dansflokkurinn
og margt, margt fleira.
Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is
www.leikfelag.is
4 600 200
Kortasala í fullum gangi!
Áskriftarkort er ávísun á góðan vetur. Vertu með!
Leikhúsferð með LA til London - UPPSELT
Karíus og Baktus
Lau 23. sept kl. 14 UPPSELT, Frumsýning
Lau 23. sept kl. 15 UPPSELT
Sun 24. sept kl. 14 UPPSELT, 2. kortasýn
Sun 24. sept kl. 15 Aukasýning
Lau 30. sept kl. 14 3. kortasýn, örfá sæti laus
Sun 1. okt kl. 14 UPPSELT, 4. kortasýn
Sun 1. okt kl. 15 UPPSELT
Sun 1. okt kl. 16 Aukasýning
Næstu sýn 8/10, 15/10, 22/10
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
BROTTNÁMIÐ ÚR KVENNABÚRINU - eftir W. A. Mozart
Frumsýning fös. 29. sep. kl. 20
2. sýn. sun. 1.okt. kl. 20 – 3. sýn. fös. 6. okt. kl. 20 – 4. sýn. sun. 8. okt . kl. 20
5. sýn. fös. 13. okt. kl. 20 - 6. sýn. sun. 15. okt. kl. 20
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningu í boði Vinafélags íslensku óperunnar kl. 19.15
Námskeið um Mozart og Brottnámið úr kvennabúrinu hjá
EHÍ hefst 3. október. Skráning í síma 525 4444 – endurmenntun@hi.is
Sveitatónlistarmaðurinn WillieNelson og fjórum sam-
ferðamönnum hans var birt ákæra í
dag fyrir að hafa fíkniefni í fórum
sínum eftir að
lögreglumenn í
Louisiana í
Bandaríkjunum
stöðvuðu í
morgun för
langferðabílsins
sem tónlist-
armaðurinn
þekkti ferðaðist
með. Í bílnum
fundust 675
grömm af maríjúana og um 10
grömm af ofskynjunarsveppum.
Willie Nelson, sem er 73 ára gam-
all, er þekktur fyrir lög á borð við
,,On the Road Again“ og ,,Mama
Don’t Let Your Babies Grow Up To
Be Cowboys“ en hann hefur einnig
leikið í nokkrum kvikmyndum.
Fólk folk@mbl.is
Fáðu úrslitin
send í símann þinn