Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÞEIR SEM hrifust af hinni sér-
kennilegu gamanmynd leikstjórans
Jared Hess, Napoleon Dynamite,
hafa beðið eftir næstu mynd leikstjór-
ans, Nacho Libre, með nokkurri eft-
irvæntingu. Hugmyndin lofaði góðu,
ekki síst fyrir aðdáendur leikarans og
rokkarans Jack Black, en hér segir
frá lágt settum munki í klaustri í
Mexíkó sem reynir fyrir sér sem
glímukappi í þeim háleita tilgangi að
afla fjár fyrir munaðarleysingjana
sem klaustrið hefur umsjón með.
Söguþráðurinn er einfaldur og
maður hefði haldið að nægt rúm væri
fyrir Black og Hess til að spinna í
sameiningu skemmtilegheit og gam-
ansemi úr þeim furðulegu kring-
umstæðum sem verða til umhverfis
munkinn stórbeinótta. Því fer þó
fjarri. Hér er á ferðinni eitthvert það
silalegasta og furðulegasta flopp sem
hefur rekið á fjörur kvikmynda-
áhugamanna um langt skeið.
Strax er ljóst að Hess er að reyna
að endurskapa hinn frumlega takt og
stíganda sem einkenndi Napoleon
Dynamite. En sá bjagaði tónn sem
náði að blómstra í fyrri myndinni
birtist hér sem hreinn og klár viðvan-
ingsháttur. Sérkennilega byggðar
senur í fyrri myndinni birtast hér um-
breyttar sem vanhugsuð endaleysa
og innan tíðar fer áhorfandi að velta
fyrir sér hver sé eiginlega tilgang-
urinn með þessari mynd. Er hún gerð
fyrir áhugamenn um mexíkóska
glímu? Það hlýtur eiginlega að vera
vegna þess að eftir að húmorinn sem
felst í því að sjá Jack Black þvælast
um beran að ofan í fáránlegum bún-
ingi hættir að vera áhrifaríkur, en
það gerist nokkuð fljótt, er fátt eftir
annað en röð af glímuatriðum. Og
ljóst er að Hess hefur fundist mexí-
kósk glíma gjörsamlega hrífandi
enda kýs hann að fylla myndina með
tiltölulega einföldum upptökum úr
glímuhringnum. Þeir sem ekki deila
þessu áhugamáli Hess munu hins
vegar fljótt þreytast á myndinni og
byrja að renna hýru auga til útidyr-
anna löngu áður en henni lýkur.
Misheppnaður glímukappi
KVIKMYND
Sambíóin
Leikstjórn: Jared Hess. Aðalhlutverk:
Jack Black, Ana de la Reguera, Héctor
Jiménez. Bandaríkin, 100 mín.
Nacho Libre Heiða Jóhannsdóttir
Nacho Libre Furðulegt flopp að
mati gagnrýnanda.
Fréttir
í tölvupósti
Mr. Skallagrímsson
- leiksýning Landnámssetri í Borgarnesi
LEIKHÚSTILBOÐ:
Tvíréttaður kvöldverður og
leikhúsmiði frá kr. 4300 - 4800
TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUNUM
frá kl. 10 til 16 mánudaga - fimmtudaga
í síma 437 1600. Staðfesta þarf miða með
greiðslu viku fyrir sýningardag
Laugardagur 23/09 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 24/09 kl. 16 Uppselt
Miðvikudagur 27/09 kl. 20 Örfá sæti laus
Fimmtudagur 28/09 kl. 20 Uppselt
Fimmtudagur 5/10 kl. 20 Laus sæti
Föstudagur 6/10 kl. 20 Uppselt
Laugardagur 7/10 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 8/10 kl. 20 Uppselt
Fimmtudagur 12/10 kl. 20 Laus sæti
Föstudagur 13/10 kl. 20 Örfá sæti laus
Laugardagur 14/10 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 15/10 kl. 20 Laus sæti
Fimmtudagur 19/10 kl. 20 Laus sæti
Föstudagur 20/10 kl. 20 Örfá sæti laus
Laugardagur 21/10 kl. 20 Uppselt
Sunnudagur 22/10 kl. 20 Laus sæti
Fimmtudagur 26/10 kl. 20 Síð. sýn. á árinu
Laus sæti
Eftir Benedikt Erlingsson
Sýningar í september og október
Hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar
í kvöld
Stór og fjölbreyttur sérréttaseðill öll kvöld vikunnar.
www.kringlukrain.is Sími 568 0878
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 24/9 kl. 14 Lau 30/9 kl. 14
Sun 1/10 kl. 14 Sun 8/10 kl. 14
VILTU FINNA MILLJÓN?
Sun 24/9 kl. 20 Lau 30/9 kl. 20
Fös 6/10 kl. 20 Sun 15/10 kl. 20
FOOTLOOSE
Í kvöld kl. 20 Fim 28/9 kl. 20
Fös 29/9 kl. 20 UPPS. Lau 7/10 kl. 20
HVÍT KANÍNA
Nemendaleikhúsið frumsýnir nýtt verk eftir
hópinn.
Í kvöld kl. 20 hátíðarsýning UPPS.
Sun 24/9 kl. 20 Mið 27/9 kl. 20
Fim 28/9 kl. 20 Fös 29/9 kl. 20
BANNAÐ INNAN 16 ÁRA.
Engum hleypt inn án skilríkja.
FRÍTT FYRIR 12 ÁRA OG YNGRI
Börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd
með forráðamönnum*
*Gildir ekki á söngleiki og barnasýningar.
Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is
MEIN KAMPF
Í kvöld kl. 20 frumsýning UPPS.
Mið 27/9 kl. 20 UPPS.
Fös 29/9 kl. 20
Lau 7/10 kl. 20
Sun 8/10 kl. 20
ÁSKRIFTARKORT
Endurnýjun áskriftarkorta stendur yfir!
5 sýningar á 9.900 kr.
Mein Kampf e. George Tabori
Amadeus e. Peter Shaffer
Fagra veröld e. Anthony Neilson
Dagur vonar e. Birgi Sigurðsson
Söngleikurinn Grettir e. Ólaf Hauk Símonar-
son, Þórarin Eldjárn og Egil Ólafsson.
Lík í óskilum e. Anthony Neilson
Ronja ræningjadóttir e. Astrid Lindgren
Viltu finna milljón? e. Ray Cooney.
Belgíska Kongó e. Braga Ólafsson
Manntafl e. Stefan Zweig
Alveg brilljant skilnaður e. Geraldine Aron
Íslenski dansflokkurinn
og margt, margt fleira.
Nánari uppl. á www.borgarleikhus.is
4. sýning laugardaginn 23. sept.
5. sýning laugardaginn 30. sept.
6. sýning sunnudaginn 1. okt.
7. sýning föstudaginn 6. okt.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi!!!
www.leikfelag.is
4 600 200
Kortasala í fullum gangi!
Áskriftarkort er ávísun á góðan vetur. Vertu með!
Karíus og Baktus - sýnt í Rýminu
Lau 23. sept kl. 14 Frumsýning - UPPSELT
Lau 23. sept kl. 15 UPPSELT
Sun 24. sept kl. 14 UPPSELT – 2. kortasýn
Sun 24. sept kl. 15 UPPSELT
Lau 30. sept kl. 14 UPPSELT – 3. kortasýn
Lau 30. sept kl. 15 Aukasýning – í sölu núna!
Sun 1. okt kl. 14 UPPSELT – 4. kortasýn
Sun 1. okt kl. 15 UPPSELT
Sun 1. okt kl. 16 UPPSELT
Sun 8. okt kl. 17 örfá sæti laus – 5. kortasýn
Næstu sýn: 15/10 og 22/10 kl. 14 og 15
GERÐUBERG
www.gerduberg.is
Verið velkomin
á opnun sýninga í dag kl. 16
Reykjavík - Úr launsátri
Ljósmyndasýning Ara Sigvaldasonar
Í tilefni af 220 ára afmæli Reykjavíkurborgar
Flóðhestar og framakonur
Afrískir minjagripir á Íslandi
Í samstarfi við Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur,
mannfræðing
Sýningar eru opnar virka daga frá 11-17 og um helgar frá 13-16
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
BROTTNÁMIÐ ÚR KVENNABÚRINU - eftir W. A. Mozart
Frumsýning fös. 29. sep. kl. 20
2. sýn. sun. 1.okt. kl. 20 – 3. sýn. fös. 6. okt. kl. 20 – 4. sýn. sun. 8. okt . kl. 20
5. sýn. fös. 13. okt. kl. 20 - 6. sýn. sun. 15. okt. kl. 20
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Kynning fyrir sýningu í boði Vinafélags íslensku óperunnar kl. 19.15
Námskeið um Mozart og Brottnámið úr kvennabúrinu hjá
EHÍ hefst 3. október. Skráning í síma 525 4444 – endurmenntun@hi.is
Hugleikur sýnir
Systur
eftir Þórunni Guðmundsdóttur
í Möguleikhúsinu við Hlemm
Sunnud. 24. sept. kl. 20
Sunnud. 1. okt. kl. 20
Föstud. 6. okt. kl. 20
Sunnud. 15. okt. kl. 20
Föstud. 20. okt. kl. 20
Aðeins þessar sýningar!
Sýning ársins
Leikskáld ársins
Leikkonur ársins
Tréhausinn á leiklist.is.
Miðapantanir í síma 551 2525
eða midasala@hugleikur.is
www.hugleikur.is