Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 28
Reuters Gulldrengur Hinn breski Alexander McQueen er líka búinn að leggja línurnar fyrir herrana næsta sumar - og þær eru gylltar. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Stórar Skjóðurnar hafa farið stækkandi undanfarin misseri og enn er ekk- ert lát á. Þessi gyllta taska er frá Aldo. 4.990 kr. Hamskipti Töff bolur við gallabuxur ekki síður en svarta dragt. 4.490 kr. Cosmo. Íslenskt Hönnun Maríu K. Magnúsdóttur er í heimsklassa. 39.800 kr. Valmiki. Töfraljómi Gyllt gefur konum drottningarlegt yfirbragð. Táknrænt Gyllt er tímalaust en samt tímans tákn. 18.750 kr. Meba. Reuters Gyðja Gullið gaf franska hátískuhönnuðinum Christian Lacroix innblástur í vetur, gott ef Kleóp- atra gerði það ekki líka! Ljónið í litunum Það geta allir eignast gull í vetur því það glóir í fatnaði jafnt sem fylgihlutum og skartgripum. Því þótt þögn- in sé gyllt eins og segir í vinsælu dægurlagi frá síð- ustu öld hrópar gullið nú á fólk á götum tískuheims- borganna og víðar. Gyllt er glys, gyllt er villt en um leið sígilt, jafnvel þótt það sé ekki ekta, bara gott ígildi. Í gylltu liggur frumstæður krafturinn, ljónið í litunum, það er lekkert alla leið. Belti, buxur, bindi, bolur, gyllt gefur öllu töfraljóma, sveipar og umlykur flesta. Láttu það eftir þér, grr glt … Heitt Upp með silkibindin, strákar! Frá 6.990 kr. Kultur menn. Kvenlegt Fyrir samkvæmisljónynj- urnar.2.750 kr. Monsoon/Accessorize. Glitrandi Skemmtileg útfærsla á kúrekabelti. 3.990 kr. Cosmo. Sígildir Spariskór í anda Audrey Hepburn og fimmta áratugarins. 9.990 kr. Shoe Studio. Áberandi Í vetur eru eyrnalokk- arnir gjarnan síðir og áberandi. 1.099 kr. Monsoon/Acessorize. Skrautsteinar Brúnt fer vel með gylltu í þessu arm- bandi.12.200 kr. Rhodium. Aðdráttarafl Hárspöng sem fangar athyglina í fallegu hári. 1.290 kr. Friis Company. 28 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ tíska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.