Morgunblaðið - 23.09.2006, Síða 28

Morgunblaðið - 23.09.2006, Síða 28
Reuters Gulldrengur Hinn breski Alexander McQueen er líka búinn að leggja línurnar fyrir herrana næsta sumar - og þær eru gylltar. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Stórar Skjóðurnar hafa farið stækkandi undanfarin misseri og enn er ekk- ert lát á. Þessi gyllta taska er frá Aldo. 4.990 kr. Hamskipti Töff bolur við gallabuxur ekki síður en svarta dragt. 4.490 kr. Cosmo. Íslenskt Hönnun Maríu K. Magnúsdóttur er í heimsklassa. 39.800 kr. Valmiki. Töfraljómi Gyllt gefur konum drottningarlegt yfirbragð. Táknrænt Gyllt er tímalaust en samt tímans tákn. 18.750 kr. Meba. Reuters Gyðja Gullið gaf franska hátískuhönnuðinum Christian Lacroix innblástur í vetur, gott ef Kleóp- atra gerði það ekki líka! Ljónið í litunum Það geta allir eignast gull í vetur því það glóir í fatnaði jafnt sem fylgihlutum og skartgripum. Því þótt þögn- in sé gyllt eins og segir í vinsælu dægurlagi frá síð- ustu öld hrópar gullið nú á fólk á götum tískuheims- borganna og víðar. Gyllt er glys, gyllt er villt en um leið sígilt, jafnvel þótt það sé ekki ekta, bara gott ígildi. Í gylltu liggur frumstæður krafturinn, ljónið í litunum, það er lekkert alla leið. Belti, buxur, bindi, bolur, gyllt gefur öllu töfraljóma, sveipar og umlykur flesta. Láttu það eftir þér, grr glt … Heitt Upp með silkibindin, strákar! Frá 6.990 kr. Kultur menn. Kvenlegt Fyrir samkvæmisljónynj- urnar.2.750 kr. Monsoon/Accessorize. Glitrandi Skemmtileg útfærsla á kúrekabelti. 3.990 kr. Cosmo. Sígildir Spariskór í anda Audrey Hepburn og fimmta áratugarins. 9.990 kr. Shoe Studio. Áberandi Í vetur eru eyrnalokk- arnir gjarnan síðir og áberandi. 1.099 kr. Monsoon/Acessorize. Skrautsteinar Brúnt fer vel með gylltu í þessu arm- bandi.12.200 kr. Rhodium. Aðdráttarafl Hárspöng sem fangar athyglina í fallegu hári. 1.290 kr. Friis Company. 28 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ tíska

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.