Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 65 / KRINGLAN/ ÁLFABAKKI FRAMLEIDD AF TOM HANKS. „the ant bully“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. FRÁBÆR DANSMYND HLAÐIN GEGGJAÐRI TÓNLIST EN MYNDIN KOM HELDUR BETUR Á ÓVART Í USA FYRIR NOKKRU. MEÐ KYNTRÖLLINU CHANNING TATUM (“SHE’S THE MAN”) BÖRN KVIKMYND EFTIR RAGNAR BRAGASON FRÁ EINHVERJUM MEST SPENNANDI LEIKHÓP SEM ÍSLENDINGAR EIGA Í DAG, VESTURPORT, KEMUR HREINT ÚT SAGT MÖGNUÐ KVIKMYND BÖRN! eeee HEIÐA MBL eee ÓLAFUR H. TORFASON RÁS2 BÖRN ER EIN BESTA ÍSLENSKA MYNDSEM FRAM HEFUR KOMIД GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem vil- lidýrin fara á kostum. Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! THE ALIBI Hnyttin spennumynd og frábær flétta.Með þeim Steve Coogan (Around the World in 80 Days), Rebecca Romjin (X-Men) ofl. Hann var meistari á sínu sviði þar til hann hitti jafnoka sinn. DEITMYNDIN Í ÁR 45 Í ÁFABAKKA OG KL. 2 Á AKUREYRI OG KEFLAVÍK NACHO LIBRE kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 7.ára. NACHO LIBRE VIP kl. 2 - 4:50 - 8 - 10:20 ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 - 6 LEYFÐ THE WILD m/ensku tali kl. 4 - 6:15 - 8:10 LEYFÐ THE ALIBI kl. 8:10 - 10:20 B.i.16.ára. BÖRN kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ LADY IN THE WATER kl. 10:20 B.i. 12.ára. OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 1:45 - 3:50 LEYFÐ BÍLAR m/Ísl. tali kl. 1:45 - 4 LEYFÐ NACHO LIBRE kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ STEP UP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:15 B.i. 7.ára. UNITED 93 kl. 8 - 10:15 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ OVER THE HEDGE m/Ísl tali kl. 2 LEYFÐ eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn”eeee HJ, MBL eeee Tommi - Kvikmyndir.isÞann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. SparBíó* — 400kr SparBíó* : 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA : I I l: : Í Í Nýtt eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. „THE WILD“ ÓBYGGÐIRNAR Sýnd með íslensku tali ! BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45 OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL 1:45 MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2) ÓBYGGÐIRNAR M/- Ísl tal. SÝND Í ÁLFABAKKA KL. 1:45 (KEF. OG AK. KL. 2) Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er viðkvæmur eins og lítill fugl sem var að enda við að fljúga á rúðu – vankaður og dálítið slasaður, en ánægður með að vera á lífi. Vertu góður við sjálfan þig og hjúkraðu tilfinningasárum þínum, ef einhver eru. Á morgun er nýr dagur. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ástin þín eina þráir ekkert annað en að umlykja þig eins og baðvatn – algerlega og á alla vegu. Þú ert hins vegar ekki sér- staklega í stuði fyrir nánd af því tagi um þessar mundir. Þorirðu að gefa hjarta þitt allt? Einhver reynir svo sannarlega að fá þig til þess í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Rómantíkin er hugarástand sem hægt er að kalla fram með nokkrum grundvall- aratriðum. Klisjurnar gera svo sann- arlega sitt gagn – vaxkerti sem loga í myrkvuðu herbergi, eða æðislegar djass- laglínur. Að eiga eða eiga ekki maka, skiptir alls engu máli núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Hvað skyldu nágrannarnir hugsa? er spurning sem flýgur í gegnum huga krabbans. Hverjum er ekki sama? Vertu fúll og láttu alla sjá það. Fólk er reyndar hrifið af dularfullu skapi þínu. Og þú kem- ur því líka svo sannarlega til þess að hlæja. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Dagurinn færir ljóninu svo sannarlega heppni. Það skiptir ekki máli hvað þú ger- ir ef það er af réttum hvötum – af því að þig langar til þess að deila gjöfunum sem þú hefur fengið. (Eins og heilsu, gleði og dálitlu reiðufé…). Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan lumar kannski á nokkrum ráð- leggingum handa ástvinum, en á að nota tækifærið og sitja á sér í dag. Þú átt eftir að muna að sönn ást sér fegurð og gæsku. Hún sér styrkleika, ekki veikleika. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Fréttaskeyti: Þægilegt og afslappað fólk getur líka náð framúrskarandi árangri. Himintunglin hvetja vogina til þess að sneiða hjá trylltu og fátkenndu fólki sem gerir hverja snurðu að meiriháttar neyð- artilviki, á leið sinni á toppinn. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Himintunglin fagna þegar sporðdrekinn stækkar tengslanet sitt. Þá þarf hann ekki að reiða sig um of á stuðning einnar tiltek- innar manneskju. Líf þitt einkennist af svo miklu annríki og fjöri að þú þarft mun meira en ein manneskja getur gefið þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Heili bogmannsins þarf ráðrúm til þess að vinna úr áhlaupi nýrra upplýsinga og breytinga. Kannski snýr hann baki við umheiminum seinna í dag og fær sér lang- an, indælan og verðskuldaðan blund. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Eitt af því allra erfiðasta sem maður glím- ir við er að taka af skarið þegar það er svo margt í umhverfinu sem maður þarf að bregðast við. Þér tekst þetta og leysir fleiri snúin verkefni í dag, ekki síst ef þú færð sporðdreka í lið með þér. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Er skrýtið að hugsa sér að vatnsberinn geti skotið einhverjum skelk í bringu? Þú veist að það er rétt ef þú fylgist með við- brögðunum sem þú færð í dag. Sýndu stórt hjarta þitt og siðfágun og taktu því sem að höndum ber með kímnina að vopni. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Stattu við öll stefnumót þín í dag og ekki koma of seint. Í dag verður gengið framhjá óstöðugu fólki og þú vilt ekki láta taka feil á þér og því, bara með því að koma of seint. Sólin tiplar inn í vogar- merkið og drekkur í sig andrúmsloftið, líkt og rík- iserindreki á leiðinni á við- hafnarkvöldverð. Hverja er áríðandi að blanda geði við? Hver þarfnast athygli og hver er lík- legastur til þess að vilja leggja eitthvað af mörkum? Nú er kominn tími til að verða sér betur meðvitandi um flóknar þarfir sínar og aðferðirnar sem við notum til þess að fá þær uppfylltar. stjörnuspá Holiday Mathis Gamanmyndin góða, Spaceballs,er eftir Mel Brooks en í henni er gert stólpagrín að Star Wars, Star Trek og öllum þessum stjörnustríðs- myndum. Nú stendur til að búa til teiknimynd upp úr upprunalegu myndinni sem frumsýnd var árið 1987. Það er Brooks sjálfur sem skrifar fyrsta þáttinn ásamt handritshöfund- inum Thomas Meehan sem vann með honum á sínum tíma að Space- balls. Brooks mun ljá Skroob forseta og Jógúrt rödd sína. Söguþráður þáttanna fylgir mynd- inni nokkurn veginn, og er á þá leið að hinn illi Dark Helmet rænir Vespu prinsessu og faðir hennar ræður til sín hetjuna Lone Starr og aðstoðar- manninn Barf.    Madonna ver þá kúnst sem húniðkaði á nýafstöðnu tónleika- ferðalagi, að láta krossfesta sig á táknrænan hátt á sviðinu. „Þetta var ekki and-kristið athæfi,“ segir hún, öllu heldur hafi hún verið að biðla til fólks um að hjálpa hvað öðru. Fjölmargir trúar- hópar hafa kvart- að yfir athæfinu og sagt það móðg- andi. Ráðamenn hjá sjónvarps- stöðinni NBC eru þá tvístígandi yfir því hvort þeir eigi að fella atriðið úr sérstökum þætti um tónleikaferðalagið sem sýndur verður í nóvember. Madonna sagði enn fremur í yfirlýsingu: „Þetta er nákvæmlega eins og að hafa kross um hálsinn. Ég trúi því og treysti að ef Jesús væri á lífi í dag, þá hefði hann staðið að öðru eins.“ Fólk folk@mbl.is AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.