Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Fréttir frett@mbl.is Fréttastjórar Ágúst Ingi Jónsson, aðstoðarfréttaritstjóri, aij@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson, aðstoðarfréttaritstjóri, sisi@mbl.is Viðskiptablað vidsk@mbl.is Umsjón Björn Jóhann Björns- son, bjb@mbl.is Daglegt líf Guðbjörg Guðmundsdóttir, gudbjorg@mbl.is Menning menning@mbl.is Fríða Björk Ingvarsdóttir, ritstjórnarfulltrúi, fbi@mbl.is Umræðan | Bréf til blaðsins Guðlaug Sigurðardóttir, ritstjórnarfulltrúi, gudlaug@mbl.is Sveinn Guðjónsson, svg@mbl.is Minningar minning@mbl.is Hilmar P. Þormóðsson, Stefán Ólafsson Dagbók| Kirkjustarf Ellý H. Gunnarsdóttir, elly@mbl.is Íþróttir sport@mbl.is Sigmundur Ó. Steinarsson, fréttastjóri, sos@mbl.is Útvarp | Sjónvarp Auður Jónsdóttir, dagskra@mbl.is mbl.is netfrett@mbl.is Guðmundur Sv. Hermannsson fréttastjóri gummi@mbl.is Morgunblaðið í dag laugardagur 23. 9. 2006 íþróttir mbl.isíþróttir Frábær endasprettur hjá Heiðari Davíð í Svíþjóð >> 4 MEISTARI ÓLAFUR JÓ „ÞAÐ ER AUÐVELT AÐ VERA ÞJÁLFARI ÞEGAR VEL GENGUR. ÉG ER HINS VEGAR VANUR ÞVÍ AÐ SVARA ÞESSUM SNILLINGUM“ » 2 Sigurð Elvar Þórólfsson mbl.is rleiknum fyrir hádegi í gær fékk puliðið 2½ vinning gegn 1½ ngi bandaríska liðsins. Það a var uppi á teningnum eftir há- í fjórmenningnum, Evrópa fékk inning og Bandaríkin 1½. rgio Garcia, frá Spáni, var mað- ærdagsins en hann stóð uppi sigurvegari í báðum leikjum sín- Fyrst með landa sínum Jose a Olazabal gegn David Toms og t Wetterich. Eftir hádegi fagn- Garcia sigri með Luke Donald Tiger Woods og Jim Furyk. g fékk frábæra félaga í báðum unum og ég elska þessa keppni. æti ekki lifað án hennar. Ryder- nin fær mig til þess að leggja harðar að mér og það er líka allt- aman að vinna Tiger Woods,“ i Garcia en hann er að leika í fjórðu keppni. Ian Woosnam fyrirliði Evrópuliðs- ins sagði að hann hefði sætt sig við að vera einum vinningi yfir eftir fyrsta keppnisdaginn. „Ég upplifði frábæra stund með strákunum. Þeir léku allir vel og ég er ánægður fyrir þeirra hönd.“ Lehman er bjartsýnn Tom Lehman fyrirliði bandaríska liðsins sagði að staðan væri ágæt og allt væri mögulegt í framhaldinu. „Við höfðum ekki heppnina með okk- ur á flötunum og það er alltaf sárt að sjá ekki bolta detta ofaní holuna. Strákarnir lögðu sig fram og sýndu baráttuvilja. Það er mikið eftir af þessari keppni,“ sagði Lehman. Tiger Woods viðurkenndi að hann hefði verið lengi í gang í fjórleiknum, en hann og Jim Furyk sigruðu í fyrsta leiknum gegn Paidraig Harr- ington og Colin Montgomerie. „Ég er feginn að þessi keppni er loksins byrjuð eftir allt það sem hef- ur verið á dagskrá utan vallar. Ég var að slá fín högg eftir hádegið en fyrir hádegi var ég lengi í gang,“ sagði Woods en hann hefur lýst því yfir að það sé of mikið á dagskránni hjá kylfingum utan vallar í aðdrag- anda keppninnar. Vaughn Taylor, David Toms, Scott Verplank og Brett Wetterich hvíldu í fjórmenningnum eftir há- degi í bandaríska liðinu. Í Evrópulið- inu hvíldu þeir Robert Karlsson, Jose Maria Olazabal, Darren Clarke og Paul Casey. Garcia dró vagninn Reuters Sigurgleði Sergio Garcia frá Spáni fagnar sigri hans og Luke Donald gegn Jim Furyk og Tiger Woods. var heitt í kolunum í misjöfnu i á fyrsta keppnisdegi Ryder- ninnar í gær á K-klub á Ír- i. Evrópuliðið, sem hefur titil erja, landaði 5 vinningum gegn ningum bandaríska liðsins. íðarleg spenna var í leikjum dagsins, þar sem að úrslit í 7 um af 8 réðust á 18. flöt en Evr- er með 5 vinninga gegn 3 vinn- m Bandaríkjamanna eftir a keppnisdaginn en það getur gerst í framhaldinu. yder-lið Evrópu er með yfirhöndina A Guðlaug Vigfúsdóttir, kona frá Neskaupstað, var gunum valin besti leik- ur alþjóðlegs móts þar landslið skipuð leikmönn- 7 ára og yngri mættust. a er í fyrsta sinn sem ís- kur leikmaður í unglinga- i fær slíka viðurkenningu ti erlendis. ð voru bæði drengja- og nalið á mótinu sem fram sæti eftir að það lagði Fær- eyinga, 3:1, í leik um bronsið. Er það besti árangur sem lið skipað leikmönn- um 17 ára unnu fyrstu hrinuna, 25:12, en stúlkurnar létu það ekki á sig fá og unnu næstu þrjár hrinur. Drengirnir léku um fimmta sætið við Færeyinga og unnu þann leik örugglega, 3:0. Áður höfðu þeir tapað fyrir Svíum og Dönum í riðlakeppn- inni og síðan Norðmönnum í krossspilinu. Stúlkurnar unnu hins vegar Noreg, 3:1, og Fær- eyinga í riðlakeppninni en töp Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir. óna Guðlaug valin best alþjóðlegu blakmóti Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is VIKTOR Unnar Illugason, knattspyrnumaður úr Breiða- bliki, skrifaði í gær undir tveggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarliðið Reading. Að sögn Ólafs Garð- arssonar, umboðsmanns, er samningurinn sem Viktor gerði mjög góður en Viktor liða um nokkurt skeið. Hann var til reynslu hjá ensku lið- unum Reading og Ipswich og sömuleiðis hjá Feyenoord en Steve Coppell, knattspyrnu- stjóri Reading, hreifst mjög af Viktori og bauð honum samning. ,,Ég er mjög glaður með samninginn og hlakka mikið til. Ég var eiginlega bú- inn að taka ákvörðun um að fara til Ipswich en ákvað á þar eru þrír Íslendingar og eins að ég get klárað tímabilið með Breiðabliki,“ sagði Vikt or Unnar. Hann hefur spilað 9 leiki Blikanna í Landsbanka deildinni í sumar og verður með í dag þegar Breiðablik tekur á móti Keflavík. Á morgun heldur hann til Rúm eníu með U-17 ára landsliðinu sem þátt í undankeppni EM en í byrjun nóvember fer ti Viktor Unnar samdi við Íslendingaliðið Reading laugardagur 23. 9. 2006 börn BÚ ÚTI Í SKÓGI MARGVÍSLEGIR LEYNDARDÓMAR HEIÐMERKURINNAR BRYNJA Á SÉR UPPÁHALDSSTAÐI MILLI GRENI- OG BIRKITRJÁA „Ég er allavega mest með mér,“ segir Brynja glöð. » 3 Einu sinn var tröll sem bjó í fjalli hjá mömmu sinni. Einn dag leiddist litlu tröllastelpunni á meðan mamma hennar var í burtu. Hana langaði að fara út um miðjan dag og þá fór hún út og varð að steini. Þegar mamma hennar kom heim þá sá hún að litla tröllastelpan hennar var horfin og loks- ins fann hún hana og fór að gráta. Þá lifnaði hún við og komst heim með mömmu sinni. Urður Helga Gísladóttir, sjö ára, sendi þessa sögu. Tröllasaga Það glamrar í bollunum á meðan amma tekur lagið yfir uppvaskinu. Þessa litríku mynd sendi Steinrós Birta Kol- beinsdóttir sem er átta ára og örugglega liðtæk í eldhúsinu hjá ömmu. Amma vaskar upp Margar frábærar sögur bárust Barna-blaðinu í örsögukeppninni. Gaman er aðsjá hvað margir krakkar kunna að skrifa skemmtilegar og innihaldsríkar sögur. Vel getur verið að einhverjir upprennandi rithöfundar framtíðarinnar séu á meðal þessara snjöllu penna. Vinningshafar eru: Urður Helga Gísladóttir, 7 ára, Tröllasaga. Kristín Helga Tryggvadóttir, 11 ára, Hvað nú? Hrafnhildur Magney Gunnarsdóttir, 12 ára, Litla dádýrið Bambi. Haukur Húni Árnason, 9 ára, Klifurkappinn. Alexandra Rós Ottósdóttir, 12 ára, Geiri skólataska. Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir, 5 ára, Prinsessurnar. Karen Einarsdóttir, 11 ára, Kisa litla. Til hamingju með sögurnar ykkar. Þið munuð fá send heim vegleg bókaverðlaun. Sigurvegarar í örsögukeppninni Vindharpa Stelpur í Barnaskóla Hjallastefnunnar slá vindhörpuna og láta tónana flæða um Heiðmörk. Hvað sagði núllið við áttuna? Af hverju ertu með beltið svona strekkt? Laugardagur 23. 9. 2006 81. árg. lesbók BARÁTTUKONAN BRÍET BRÍET BJARNHÉÐINSDÓTTIR ÁTTI STÆRSTAN ÞÁTT Í AÐ HRINDA AF STAÐ FYRSTU BYLGJU KVENRÉTTINDABARÁTTUNNAR Kólumbus var fé- og valdagráðugur harðstjóri sem hikaði ekki við að limlesta menn » 10 Eftir Atla Heimi Sveinsson hs@centrum.is Þ etta er síðbúin hugleið- ing á 250. afmælisári Mozarts, en hann fæddist árið 1756. Margt hefur verið skrifað um hann á þessu ári og misjafnt eins og geng- ur. Mozart hefur verið lýst sem brot- hættri rókókó-dúkku. Líka sem goð- umborinni himnasendingu sem rétt hafi stigið fæti á þessa jörð, jafnan verið misskilinn og lengst af staur- blankur. Eða sem glaðværum, saklausum yrirmyndarunglingi, sem alltaf var ákvæður, í góðu skapi og óend- anlega fögur músík rann endalaust g fyrirhafnarlaust upp úr honum. Og nýlega er farið að tala um svall- arann og spilafíkilinn Mozart. Og er þá fátt upp talið. Klökkvakennd og væmin skrif um Mozart segja mér ekkert um tónlist hans. Þau lýsa fyrst og fremst sálar- ástandi skrifaranna, og það finnst mér ekki áhugavert. En þessi músík hefur löngum verið mér nokkur ráð- gáta Áhugi almennings á Mozart er mikill. En beinist áhuginn að verk- um hans eða rómantískri útleggingu á einkalífi hans? Flokka mætti hann sem einhvers konar stjörnu eða seleb. Leikritið Amadeus á eflaust sinn þátt í því. Var það sýnt endur fyrir öngu í Þjóðleikhúsinu (og nú stend- ur til að taka það upp aftur í Borg- arleikhúsinu); frábær sýning og upp úr stóð snilldarleikur Sigurðar Sig- urjónssonar og Róberts Arnfinns- onar í hlutverkum Mozarts og Sali- ris, öfundarmanns hans og tarfsnautar. Kvikmynd Formans, sem víða fór, var á margan hátt góð og naut mik- lla vinsælda. Einnig má nefna kvikmyndina um Elviru Madigan, en þar var hægi þátturinn úr píanókonsertinum K. 67 í C-dúr notaður sem leiðsögulag. En ekki veit ég hversu vinsæl tón- ist Mozarts er. Hann var löngum mikið spilaður g aldrei meira en nú, burtséð frá allri markaðssetningu. Mozart samdi fáa slagara: staðl- aðar, einfaldar tónhendingar, sem við síendurtekningu líma sig inn í eyrað. Einhvers staðar hef ég heyrt eða lesið að Verdi minntist aðeins einu sinni á Mozart í bréfum sínum: segir að hann sé ekki melodista heldur quartettista. Verdi á við að hjá Mozart er ekki ein laglína ríkjandi í efstu rödd með einföldum hljómaundirleik, heldur séu fleiri jafnréttháar raddir ríkjandi sam- tímis og þær tali saman, alveg eins og í kvartettum og annarri kamm- ermúsík. Goethe lýsti kammermúsík þann- ig að hún væri eins og samræður fjögurra einstaklinga á háu listrænu og andlegu plani. Ég hef reynt að finna út af hverju og hvers vegna tónlist Mozarts höfð- ar til mín. Spurningar hef ég nógar en ekki svör við þeim öllum. Ég reyni að hlusta á verkin með opnum huga, lesa nóturnar og finna út hvað það er sem þessi tónlist hef- ur að segja mér og okkur – rúmum tveim öldum eftir að hún heyrðist fyrst. Kannski er allt þetta rangt. Á maður nokkuð að pæla í verkum Mozarts – á ekki bara njóta þeirra? Hefur tónlist hans undursam- legan og óútskýranlegan eiginleika til að höfða til marga kynslóða? Var Mozart samtímamaður allra manna, líkt og sagt hefur verið um Shaka- speare eða var hann ofmetnasta séní sögunnar? » 3 Var Mozart ofmetnasta séní sögunnar? Mozart „Flokka mætti hann sem einhvers konar stjörnu eða seleb.“ Eða hvers vegna höfða verk hans enn til okkar? Reuters Benedikt XVI. páfi Þörf er á víðtækara skynsemis- og trúarhugtaki til að fram geti farið opin samræða á milli ólíkra menningarheima. » 6 Mírgorod eftir rússneska rithöfund- innn Nikolaj Gogol er komin út í ís- lenskri þýðingu Árna Bergmanns, Áslaugar Agnarsdóttur og Þórarins Kristjánssonar en þau þýddu úr frummálinu. Hávallaútgáfan gefur út en hún sendi frá sér Pétursborg- arsögur Gogols árið 2004. Mírgorod samanstendur af fjórum sögum sem eiga það allar sameig- inlegt að vísa til heimahaga skálds- ins í Úkraínu. Sögurnar eru Land- eigendur frá liðinni tíð, sem er tregablandin lýsing á hjónum sem eyða ævikvöldinu saman í friðsæld, ást og öryggi á landareign sinni í sveitinni, hetjusagan Taras Búlba, sem dregur upp blóði drifna mynd af styrjöldum Kósakka á sextándu öld, Víj, sem er dulmögnuð hrollvekja þar sem norn kemur fram hefndum með aðstoð óvættar, og að síðustu Sagan af því hvernig í brýnu sló milli Ívans Ívanovitsj og Ívans Nikifor- ovitsj sem er bráðfyndin lýsing á fá- ránlegri deilu tveggja vina. Nikolaj Gogol fæddist árið 1809 í Poltava-héraði í Úkraínu og var eitt af allra áhrifamestu skáldum Rúss- lands á nítjándu öld. Fyrsta bók hans, söguljóðið Hanz Küchelg- arten, sem kom út árið 1829, fékk slæma útreið hjá gagnrýnendum og varð til þess að höfundurinn brenndi upplagið. Þekktustu verk hans eru meðal annars Mírgorod og svo meistaraverkið Dauðar sálir sem kom út árið 1842 en höfundurinn brenndi reyndar annan og þriðja hluta þess á báli og komu þeir því aldrei fyrir sjónir lesenda. Mírgorod eftir Gogol Sam- anstendur af fjórum sögum. Mírgo- rod á íslensku Önnur bók rússneska meistarans Gogols í íslenskri þýðingu Yf ir l i t                                   ! " # $ %        &         '() * +,,,                        Í dag Sigmund 8 Umræðan 36/42 Staksteinar 8 Bréf 42 Veður 8 Kirkjustarf 44/45 Viðskipti 16 Minningar 46/50 Erlent 18/20 Skák 50 Menning 22/23, 54/60 Myndasögur 60 Akureyri 24 Dagbók 61/65 Árborg 24 Staður og stund 62 Landið 25 Víkverji 64 Suðurnes 25 Velvakandi 64 Daglegt líf 26/33 Bíó 62/65 Forystugrein 34 Ljósvakamiðlar 66 * * * Erlent  Lestarslys í Þýskalandi kostaði að minnsta kosti 23 menn lífið í gær og tíu til viðbótar slösuðust alvar- lega. Slysið varð þegar hátækni- hraðlest, knúin rafseglum, rakst á þjónustuvagn á upphækkaðri lest- arbraut. » 1  Leiðtogi Hamas, hreyfingar ísl- amista úr röðum Palestínumanna, kvaðst í gær vilja tíu ára vopnahlé við Ísraela. Hann neitaði þó sem fyrr að viðurkenna tilverurétt Ísraels- ríkis. » 18  Bandaríkjastjórn hefur náð sam- komulagi við áhrifamikla öld- ungadeildarþingmenn úr röðum repúblikana um umdeilt laga- frumvarp um réttindi meintra hryðjuverkamanna í fangelsi Bandaríkjahers í Guantanamo á Kúbu. »20 Innlent  Tuttugu starfsmönnum Nýju fréttastofunnar, NFS, var sagt upp störfum í gær, m.a. forstöðumanni fréttastofunnar, Róberti Marshall. Í framhaldi af því voru kynntar áherslubreytingar sem miða að því að efla fréttavefinn visir.is og aðra fréttamiðlun. »4  Stéttarfélag íslenskra fé- lagsráðgjafa mótmælir harðlega ráðningu viðskiptafræðings í starf sviðsstjóra velferðarsviðs Reykja- víkurborgar. Formaður félagsins segir margoft vera litið framhjá fé- lagsráðgjöfum og fólk með aðra menntun sett í þeirra störf. » 68  Björn Bjarnason dóms- málaráðherra segir þunga þróun vera í þá átt að settar verði sameig- inlegar reglur um flest svið refsirétt- arins í Evrópu til að auðvelda við- brögð við vaxandi alþjóðlegri glæpastarfsemi. Þrýst er á ríki að láta af öllum fyrirvörum sem taldir eru tefja úrlausn mála. » 4 Viðskipti  Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,4% milli júlí og ágúst en greiningardeildir bankanna telja engu að síður ólíklegt að hækkunin sé til marks um að íbúðaverð muni almennt taka að hækka á ný. » 16 SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ mun eftir helgi kanna áhuga annarra flugfélaga á að sinna áætlunarflugi til og frá Vestmannaeyjum eftir að flugfélagið Landsflug ehf. tilkynnti að það myndi hætta áætlunarflugi á leiðinni. Síðasta flugið verður á morgun, sunnudag. Bæjarstjóri Vestmannaeyja telur að málið verði ekki leyst nema með aðkomu rík- isvaldsins. Landsflug tilkynnti ákvörðun sína í gær. Að sögn Rúnars F. Árnasonar, framkvæmdastjóra fé- lagsins hefur flugleiðin ekki staðist væntingar um arðsemi og því verið ákveðið að hætta áætlunarflugi. Kom ekki á óvart Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, sagði þessa ákvörðun Landsflugs ekki koma sér og bæjaryfirvöldum á óvart. „Þetta er það sem við höfum haft hangandi yfir okkur í alltof langan tíma,“ sagði hann í samtali við fréttaritara Morgunblaðsins. „Sú þjónusta sem hefur verið veitt á flugleiðinni er langt frá því að vera í takt við þarf- ir markaðarins. Þjónustan á þessari leið gerir miklar kröfur til flug- rekstraraðila og það er ekki á færi smárra fyrirtækja að veita þá þjón- ustu sem þarf við jafnstórt sveitar- félag og hér er.“ Það væri ekki síð- ur grátlegt að horfa upp á það að helsta perla íslenskrar ferðaþjón- ustu skyldi sitja uppi með það að hér fækkaði ferðamönnum meðan fjöldi ferðamanna á Íslandi ykist ár frá ári. Elliði bætti við að Flugfélag Íslands væri eina flugfélagið á Ís- landi sem réði við svo stórt verk- efni. Elliði hefur nú þegar haft sam- band við fulltrúa samgönguráðu- neytisins vegna ákvörðunar Lands- flugs og kveðst munu ræða við forsætisráðherra og fjármálaráð- herra um helgina vegna málsins. Hann sagði alveg ljóst að krafa bæjaryfirvalda í Eyjum væri útboð á flugleiðinni. „Við höfum nú þegar krafist þess og munum fylgja því fast eftir. Það er von mín og trú að ríkisstjórnin komi til með að leysa þetta verkefni á fundi næstkomandi þriðjudag. Samgöngur eru á for- ræði ríkisins og það er ljóst að þetta mál verður ekki leyst nema með aðkomu þess,“ sagði Elliði. Flugfélag Íslands hætti 2001 Flugfélag Íslands hætti áætlun- arflugi til Vestmannaeyja í október 2001 eftir að hafa stundað áætl- unarflug þangað í 50 ár. Íslandsflug hélt áfram áætlunarflugi á flugleið- inni og um tíma átti félagið í sam- keppni við flugfélagið Jórvík. Landsflug, arftaki Íslandsflugs, hef- ur verið eitt á þessum markaði und- anfarið. Um síðustu mánaðamót sagði félagið upp 5 flugmönnum og 14 starfsmönnum í viðhaldsfyrir- tæki sínu. Bæjarstjóri vonast eftir aðstoð ríkisins Landsflug hættir áætlunarflugi til Vestmannaeyja Í HNOTSKURN » Herjólfur siglir til Vest-mannaeyja tvisvar á dag og unnt er að fljúga milli Heimaeyjar og Bakka- flugvallar. » Áætlunarflug til Vest-mannaeyja hefur ekki ver- ið ríkisstyrkt. » 1. desember 2005 bjuggu4.175 manns í Vest- mannaeyjum. Morgunblaðið/Ómar Garðarsson Hættir Landsflug mun hætta áætlunarflugi frá og með mánudegi. Óvíst er hvort einhver tekur við. Eftir Sigursvein Þórðarson og Rúnar Pálmason Í AÐDRAGANDA alþingiskosn- inga verður formi þeirra greina, sem lúta að prófkjörum flokkanna, breytt. Er þetta gert til þess að gera efnið aðgengilegra fyrir les- endur og auka möguleika Morg- unblaðsins á að koma greinunum á framfæri. Frambjóðendum býðst að skrifa greinar í blaðið og verður lengd greinanna miðuð við 3.000 tölvuslög með bilum. Greinar sem skrifaðar eru til stuðnings eða gegn ein- stökum framboðum eða frambjóð- endum verða eingöngu birtar á mbl.is. Engin lengdarmörk eru á þeim greinum er þar birtast. Þær verða yfirfarnar af starfsmönnum ritstjórnar Morgunblaðsins en rétt- ritun er á ábyrgð höfunda. Eingöngu verður tekið við grein- um sem skilað er í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins, mbl.is. Smellt er á reitinn „Senda inn efni“ á forsíðu mbl.is. Þá er valinn reiturinn „Kosningar“ og opnast þá stílsnið sem hægt er að skrifa eða „líma“ greinarnar inn í. Þeir sem ekki hafa sent greinar áður í gegnum þetta stílsnið þurfa að skrá sig inn og fá þá sent lykilorð í tölvupósti. Að því fengnu er hægt að nota stílsniðið. Einnig er hægt að senda myndir af höfundum í gegnum stílsniðið. Þar sem nokkrar greinar fram- bjóðenda í prófkjörum bárust blaðinu áður en þetta fyrirkomulag er kynnt munu nokkrar greinar, sem eru umfram fyrrgreind lengd- armörk, birtast í blaðinu næstu daga. Nánari upplýsingar gefa Guðlaug Sigurðardóttir, gudlaug@mbl.is, s. 569-1323 og Sveinn Guðjónsson, svg@mbl.is, s. 569-1224. Breytt fyrirkomulag aðsendra greina vegna prófkjöra enski boltinn LÆGRI VEXTIR LÆGRA LÁNTÖKUGJALD BARÁTTA Á ANFIELD Henry lét hafa þetta eftir sér þeg- ar ImpactArt var sett af stað, en það er verkefni þar sem athyglinni er beint að ungu fólki sem er al- varlega veikt. „Það var krakki sem spurði mig hvort ég hefði getað hugsað mér að leika með einhverju öðru félagi hérna í Englandi og ég svaraði strax: Liverpool,“ sagði Henry „Í fyrsta lagi hefði ég mjög gjarnan viljað leika með Steven Gerrard og í annan stað þá líkar mér vel við Liverpool og elska stuðningsmenn félagsins. Það er eitthvað við Anfield sem ég á erfitt með að koma orðum að. Það er mjög sérstakt að spila þar og alltaf jafngaman að koma þangað. An- field er frábær.“ Ólýsanleg tilfinning „Það er ólýsanlegt að koma út úr búningsherberginu á Anfield og sjá The Kop, alla treflana, og heyra fólkið syngja You’ll Never Walk Alone. Bara það er nóg til þess að ég hefði vel getað hugsað mér að spila með Liverpool og það er eina félagið á Englandi fyrir utan Arsenal, sem ég gæti hugsað mér að spila með,“ sagði Henry. Fjölmiðlar fjölluðu nokkuð um þetta í gær enda ekki á hverjum degi sem snjall knattspyrnumaður ber slíkt lof á önnur félög og keppinauta. Fjölmiðlar flögguðu því hins vegar ekki mikið sem hann sagði í lok viðtalsins. Ekki annað félag en Arsenal „Auðvitað getur ekkert orðið af þessum hugrenningum mínum því ég elska Arsenal allt of mikið til að af þessu geti orðið. Það er útilokað að ég leiki með öðru félagi en Ars- enal hér á Englandi,“ sagði Henry. Lofsöngur Henry beinist fyrst og fremst að Liverpool en varla eru vinnuveitendur hans í Lund- únum par kátir með hversu mikið lof fyrirliði Arsenal ber á Liver- pool sögu félagsins og leikvang Reuters Lofar mótherja Thierry Henry, fyrirliði Arsenal, fer fögrum orðum um Liverpool og leikvang og liðsins. Hér kyssir hann sinn gamla heimavöll, Highbury. „Anfield er frábær“ FRANSKI landsliðsmaðurinn Thierry Henry, sem leikur með Arsenal, sagði í gær að hann elsk- aði stuðningsmenn Liverpool. Um- mæli hans komu nokkuð óvart, en hann er í guðatölu hjá stuðnings- mönnum Arsenal og það er ekki á hverjum degi sem slíkir menn bera þvílíkt lof á mótherja sína. Í HNOTSKURN »Henry, sem verður þrítug-ur í ágúst, hóf atvinnu- mannsferil sinn undir stjórn Arsene Wenger hjá franska liðinu Mónakó. »Þaðan fór hann til Juven-tus þar sem honum gekk fremur illa og hann gekk til liðs við Arsenal 3. ágúst 1999. »Henry hefur leikið 347leiki fyrir félagið og gert 215 mörk í þeim. Arsenal-maðurinn Thierry Henry lofar Liverpool og stuðningsmenn félagsins og segir ólýsanlegt að ganga til leiks á leikvangi félagsins, Anfield ANDY Johnson, framherji Everton, hefur staðið sig best allra leik- manna í ensku úrvalsdeildinni það em af er samkvæmt útreikningum Actim, sem heldur utan um frammi- töðu allra leikmanna í deildinni og reiknar út einkunnir þeirra fyrir hina ýmsu þætti eftir hvern leik. Ív- ar Ingimarsson, Reading, er eini Ís- endingurinn sem kemst á topp 100- istann en hann er í 42. sæti. Andy Johnson, sem gekk til liðs við Everton frá Crystal Palace í umar, hefur skorað 5 mörk fyrir Everton í úrvalsdeildinni í sex fyrstu umferðunum og er marka- hæstur ásamt Bobby Zamora, fram- herja West Ham. Tíu bestu leikmennirnir sam- kvæmt útreikningum Actim eru þessir, stig þeirra fylgja með: Andy Johnson, Everton, 141 Bobby Zamora, West Ham, 112 Kanu, Portsmouth, 111 Didier Drogba, Chelsea, 109 Sean Davis, Portsmouth, 105 Ryan Giggs, Man. Utd., 102 Tim Cahill, Everton, 102 David James, Portsmouth, 98 Louis Saha, Man.Utd., 97 Lian Ridgewell, Aston Villa 94 Johnson fremstur í flokki Sjóðheitur Andrew Johnson hefur leikið inkar vel í upphafi leiktíðar á Englandi. TVEIR leikir verða í beinni útsend- ngu í dag frá enska boltanum, leik- ur Liverpool og Tottenham klukk- an 11.45 og síðan Reading og Manchester United klukkan 16.15. Ekki verður sýnt beint frá leikj- unum sem hefjast klukkan 14 vegna okaumferðarinnar í Lands- bankadeild karla Beint í dag „SÉRLEGA MIKILVÆGT FYRIR NÝJAN FRAMHERJA Í NÝJU LANDI AÐ SKORA FYRSTA MARKIГ laugardagur 23. 9. 2006 íþróttir mbl.is Mútumál í enskri knattspyrnu – enginn telur sig hafa rangt við » 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.