Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.09.2006, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 23. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Voff, voff, voff. VEÐUR                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- '- '. '. '- '' -/ -/ '- -0 1' 2 3! 2 3! 4    ) % 2 3! 3! 3! 3! 3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   -5 -/ -6 -/ -5 -0 '' '1 '' -5 -6 2 3! 2 3! 7 *%   3! )*3! 3! 3! 2 3! ) % ) % 2 3! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) -- ( 0 / 0 +' 1 / -. -/ -5 2 3! 2 3! 3! 7 3! 7   %      3! ) % 3! ) % 9! : ;              #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   89    ;= -            7 :  )  * ;7     7  %    1 -< ;)3!   =   5  :  )  * ;7     7  %    1 -< ;)3!   =   !!  :!   =   *  >% )* 7   ;  4   ( -1    ?@ *3  *A    "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" <.5 '6/ 6-6 <;6 <;1 <;' /6' (66 ---0 .</ -'60 -6</ -5-< -<-6 -0<< '<6. '11- -/-6 5-1 5-5 5<< /.' -0'/ -01- -0-. -(66'''1 1;0 ';< -;' ';- <;. <;1 <;' <;. .;< ';- -;1 ';- <;.            Í fréttum ríkissjónvarps í gær-kvöldi var haft eftir Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra að fulltrúar nokkurra tuga þjóða hefðu lofað Íslandi stuðningi við kjör í öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna.     Utanríkisráðherra hefur verið íNew York og m.a. átt fundi með fulltrúum fjölda þjóða til þess að afla fylgis við framboð Ís- lands.     Ekki skal dreg-ið í efa að allt er þetta rétt eftir haft og að fjöldi fulltrúa hafi gefið utanríkis- ráðherra okkar fyrirheit um stuðning.     Hins vegar erástæða til að minna á, að ver- öldin er hrá og heimur al- þjóðlegra samskipta einkennist af meira undirferli, sviksemi og flá- ráðri framkomu við fólk og full- trúa þjóða, en við getum nokkru sinni ímyndað okkur.     Í þennan heim eigum við Íslend-ingar, bláeyg og saklaus þjóð norður í hafi, lítið erindi.     Við höfum heldur ekki efni á aðbjóða fulltrúum fjölda þjóða í skemmtisiglingar eins og gert hefur verið og mundum ekki gera þótt við hefðum peninga til.     Dæmi eru um að Íslendingarhafa talið sig hafa haft nægi- legan fjölda atkvæða í keppni um stöður í alþjóðastofnunum en þeg- ar upp var staðið skilaði sér ekki eitt einasta atkvæði af þeim, sem lofað hafði verið.     Vonandi vegnar okkur betur aðþessu sinni en enginn skyldi verða fyrir vonbrigðum ef niður- staðan verður sú, að við náum ekki kosningu til öryggisráðsins. STAKSTEINAR Valgerður Sverrisdóttir Sýnd veiði … SIGMUND VEGNA umræðna um byggingu nýs Landspítala – háskólasjúkrahúss vill prófessoraráðið, sem er samráðs- vettvangur prófessora í læknadeild HÍ sem starfa við spítalann, leggja áherslu á nauðsyn þess að ljúka sam- einingarferlinu með fyrirhugaðri ný- byggingu Landspítala og koma þar með allri starfseminni í eitt hús. Í ályktun ráðsins segir að öflug vísinda- og menntastarfsemi á há- skólasjúkrahúsi sé undirstaða há- gæðaþjónustu við alla landsmenn og forsenda þróunar á þessu sviði. „Undirbúningsvinna hefur þegar farið fram og væri óráð að hvika frá þeirri stefnu að byggja upp nýtt há- skólasjúkrahús við Hringbraut. Fyrsta skrefið í átt að nýju háskóla- sjúkrahúsi var sameining sjúkrahús- anna á höfuðborgarsvæðinu. Frá upphafi var ljóst að fullur árangur af sameiningunni næðist ekki meðan starfsemin væri dreifð á mörgum stöðum í borginni. Frekari árangur byggist á því að ljúka sameiningar- ferlinu með fyrirhugaðri nýbyggingu Landspítala – háskólasjúkrahúss og koma þar með allri starfseminni í eitt hús sem svarar kalli tímans varðandi aðstöðu sjúklinga og starfsfólks. Til þess að byggja upp öflugt háskóla- sjúkrahús þarf sameinaða krafta og víðtækur stuðningur við slíka upp- byggingu er því brýnt hagsmunamál lækna og annarra heilbrigðisstarfs- manna en umfram allt sjúklinga framtíðarinnar. Bygging nýs Landspítala – há- skólasjúkrahúss útilokar ekki að heilbrigðisþjónusta sé jafnframt byggð upp með ýmsum öðrum hætti í landinu; hún er þvert á móti forsenda þess að aðrar leiðir séu mögulegar.“ Starfsemin þarf að vera í einu húsi Prófessoraráð Háskóla Íslands ályktar til stuðnings byggingu nýs spítala Á FUNDI aðalstjórnar Öryrkja- bandalags Íslands á fimmtudag var fjallað um ákvörðun lífeyrissjóðanna um að skerða eða fella niður örorku- lífeyrisgreiðslur hjá 2.300 lífeyris- þegum. Fundurinn samþykkti eftir- farandi ályktun þar sem skorað er á stjórnir lífeyrissjóðanna að draga ákvörðun sína til baka. Hóta dómsmáli „Aðalstjórn Öryrkjabandalags Ís- lands skorar á stjórnir þeirra lífeyr- issjóða sem ákveðið hafa að skerða eða fella niður lífeyrisgreiðslur til ör- yrkja að hverfa frá þeirri fram- kvæmd. Komi ákvörðun lífeyrissjóð- anna til framkvæmda mun það valda keðjuverkandi tekjurýrnun margra öryrkja næstu þrjú ár. Við það verð- ur ekki unað og mun sjóðunum verða stefnt fyrir dómstóla ef ákvörðun þessari verður ekki breytt fyrir 1. október nk. Öryrkjabandalag Íslands lýsir fullri ábyrgð á hendur ASÍ, Sjó- mannasambandinu, Starfsgreina- sambandinu og Samtökum atvinnu- lífsins,“ segir í ályktun bandalagsins. Ekkert hefur komið fram um að til standi að breyta þessari ákvörðun. Ósáttir við lækkun líf- eyrisbóta ÖBÍ vill að lífeyris- sjóðirnir hætti við TILBOÐ í smíði nýs varðskips fyrir Landahelgisgæslu Íslands voru opnuð í vikunni. Lægsta tilboðið átti skipasmíðafélagið Asmar frá Chile en það hljóðaði upp á 27.261 þúsund evrur, sem samsvarar 2,4 milljörð- um íslenskra króna. Hæst bauð fé- lagið Peene-Werft frá Þýskalandi eða 36,8 milljón evrur, jafngildi 3,4 milljarða íslenskra króna, en alls bárust fjögur tilboð í verkið. Verð ræður hins vegar aðeins 35% í valinu þannig ekki er víst að Asmar hljóti verkefnið. Tæknileg útfærsla og hönnun ræður 50% og gæði vélbúnaðar og tækja ræður 15%. Júlíus S. Ólafssonar, forstjóri Ríkiskaupa, sem annast útboðið fyr- ir hönd Landhelgisgæslunnar, segir að unnið verði úr upplýsingum til- boðanna á næstum tveimur vikum. „Valið hvílir á mörgum þáttum og sumir krefjast töluverðar vinnu við að reikna út, eins og kostnað við rekstur skipsins. En stefnan er að ljúka þeirri vinnu á næstu tveimur vikum og í framhaldinu munum við svo mæla með einhverju tilboð- anna,“ segir Júlíus. Útboðið var lokað en í kjölfar for- vals voru valdar sex skipasmíða- stöðvar til þátttöku: Aker frá Nor- egi, Asmar frá Chile, Bergen frá Noregi, Damen frá Hollandi, Peene- Werf frá Þýskalandi og SIMEK frá Noregi. Öll félögin nema Bergen og Aker skiluðu inn tilboðum. Í útboðs- gögnunum var tilgreint viðmiðunar- verð 28 milljón evra, en aðeins til- boðið frá Asmar hljóðaði upp á lægri upphæð. Í fréttatilkynningu frá Ríkis- kaupum segir að stefnt sé að samn- ingar verði undirritaðir í nóvember nk. Lægsta tilboð í varðskip frá Chile Í HNOTSKURN » Nýtt varðskip Landhelg-isgæslunnar verður 1.000 tonn, 80–90 metra langt og 15– 16 metrar að breidd. » Varðskipið Týr er til sam-anburðar 342 tonn, 71 metra langt og 10 metrar að breidd. Morgunblaðið/Jim Smart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.