Morgunblaðið - 10.11.2006, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 59
Atvinnuauglýsingar
Bókhald 50-100%
Öflug bókhaldsstofa með mörg stór verkefni
leitar að starfskrafti. Viðkomandi þarf að hafa
grunnþekkingu á bókhaldi og skattskilum en
vera tilbúinn að öðlast þjálfun á þessum
sviðum. Gerð er krafa um mjög góða hæfni í
ensku og MS Excel. Sveigjanlegur vinnutími.
Fyrirspurnir og umsóknir sendist á
starf2006@visir.is fyrir 15.nóvember.
Raðauglýsingar 569 1100
Kennsla
Innritun
fyrir vorönn 2007 stendur yfir
Umsóknarfrestur um nám í Fjölbrautaskóla
Vesturlands á vorönn 2007 er til 15. nóvember.
Á vorönn er hægt að hefja nám á eftirtöldum
námsbrautum:
Almenn námsbraut
Bóknámsbrautir til stúdentsprófs
Húsasmíði
Viðskiptabraut (bæði í dagskóla og í
fjarnámi)
Viðbótarnám til stúdentsprófs
Örfá pláss á heimavist eru laus til umsóknar á
vorönn.
Umsóknareyðublöð má fá í skólanum (send
ef óskað er). Einnig er hægt er að prenta þau út
af heimasíðu skólans www.fva.is.
Upplýsingar um nám í Fjölbrautaskóla Vestur-
lands eru veittar í síma 433 2500.
Á heimasíðu skólans eru einnig allar
nauðsynlegar upplýsingar.
Slóðin er: www.fva.is
Skólameistari.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Hafnarstræti 20, 01-0101, Akureyri (214-6869), þingl. eig. Inga Mirra
Arnardóttir, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., miðviku-
daginn 15. nóvember 2006 kl. 13.30.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
6. nóvember 2006.
Eyþór Þorbergsson, ftr.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Stillholti
16-18, Akranesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Dalsflöt 11, mhl. 01-0101 og 01-0102, fastanr. 226-7978, Akranesi, þingl.
eig. Sævar Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.,
fimmtudaginn 16. nóvember 2006 kl. 14:00.
Skólabraut 33, mhl. 01-0101, fastanr. 210-1979, Akranesi, þingl. eig.
Hilda Sigríður Pennington, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kredit-
kort hf. og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 16. nóvember 2006
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
9. nóvember 2006.
Esther Hermannsdóttir, ftr.
Til sölu
Þb. Gróðrarstöðvarinnar
í Kjarna ehf.
Til sölu er rekstur Gróðrarstöðvarinnar í Kjarna
ehf. í Kjarnaskógi við Akureyri.
Um er að ræða skógarplöntur, ræktunarað-
stöðu, gróðurhús og margháttuð tæki til garð-
ræktar auk góðrar söluaðstöðu. Til greina kem-
ur einnig, fáist ekki kaupandi að rekstrinum í
heild, að selja tæki og plöntur og annað sem
flytjanlegt er.
Lysthafendur snúi sér til skiptastjóra, Hreins
Pálssonar hrl., Hofsbót 4, 600 Akureyri, sími
461 1542 og Jóns Kristófers Arnarsonar í síma
462 4047 og 893 4047 varðandi frekari upplýs-
ingar.
Tilboð óskast í síðasta lagi 15. nóvember 2006.
Hreinn Pálsson hrl.
skiptastjóri.
Tilboð/Útboð
Djúpborunarverkefnið
Forval KRA-46
Borun djúpborunarholu
Landsvirkjun, f.h. djúpborunarverkefnisins,
óskar eftir umsóknum áhugasamra borverktaka
fyrir borun djúpborunarholu við Kröflustöð
samkvæmt forvalsgögnum KRA-46.
Verkið felst í að bora og fóðra um 3.500 m
djúpa borholu, sem fyrirhugað er að bora á
árinu 2008. Nánari upplýsingar um verkefnið er
að finna á vefsíðunni www.iddp.is.
Forvalsgögn verða seld í móttöku Lands-
virkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá
og með föstudeginum 10. nóvember nk. gegn
óafturkræfu gjaldi kr. 3.000, fyrir hvert eintak.
Umsóknum skal skila á skrifstofu Landsvirkjun-
ar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68,
103 Reykjavík, fyrir kl. 15:00 fimmtudaginn
30. nóvember 2006.
Djúpborunarverkefnið er langtímarannsóknarverkefni á jarðhita djúpt
í jörðu. Að verkefninu standa Hitaveita Suðurnesja, Landsvirkjun,
Orkustofnun og Orkuveita Reykjavíkur. Vonast er til að hagkvæmni
djúpborunar til orkuframleiðslu fari að skýrast á árunum 2012-2015.
Tilkynningar
Áskorun frá Óbyggðanefnd
Fjármálaráðherra fyrir hönd íslenska ríkisins
hefur afhent óbyggðanefnd kröfur sínar um
þjóðlendur á austanverðu Norðurlandi.
Óbyggðanefnd, sem er sjálfstæður úrskurðar-
aðili, kallar nú eftir kröfum þeirra sem þar
kunna að eiga öndverðra hagsmuna að gæta.
Þjóðlendukröfur fjármálaráðherra taka til af-
markaðs lands í eftirtöldum sveitarfélögum, sjá
nánari skilgreiningar í kröfulýsingum: Grýtu-
bakkahreppur norðan Fnjóskár; Þingeyjarsveit
austan og norðan Fnjóskár; Skútustaðahrepp-
ur; Aðaldælahreppur; Tjörneshreppur og sá
hluti hins nýja sveitarfélags Norðurþing sem
áður tilheyrði sveitarfélögunum Húsavíkur-
kaupstað og Kelduneshreppi. Auk þess fellur
svokölluð Krepputunga, Fljótsdalshéraði, innan
þessarar afmörkunar.
Nánari lýsingu og yfirlitskort er að finna á
heimasíðu óbyggðanefndar (obyggdanefnd.is)
og á skrifstofum viðkomandi sveitarfélaga og
sýslumannsembætta.
Hér með er skorað á þá sem telja til
eignarréttinda á þjóðlendukröfusvæði
fjármálaráðherra að lýsa kröfum sínum
skriflega fyrir óbyggðanefnd innan þriggja
mánaða, nánar tiltekið í síðasta lagi mánudag-
inn 12. febrúar 2007. Með kröfum þurfa að
fylgja þær heimildir og gögn sem aðilar
byggja rétt sinn á.
Óbyggðanefnd er sjálfstæður úrskurðaraðili
sem hefur það hlutverk að 1) kanna og skera úr
um hvaða land telst til þjóðlendna og hver séu
mörk þeirra og eignarlanda, 2) skera úr um
mörk þess hluta þjóðlendu sem nýttur er sem
afréttur og 3) úrskurða um eignarréttindi innan
þjóðlendu. Nefndin skal þannig úrskurða um
annars vegar kröfur fjármálaráðherra fyrir
hönd íslenska ríkisins og hins vegar kröfur
þeirra sem telja sig eiga öndverðra hagsmuna
að gæta.
Yfirlýsingu um framangreinda kröfugerð verð-
ur þinglýst á þær fasteignir á svæðinu sem
skráðar eru í þinglýsingabók og málið varðar, í
samræmi við ákvæði laga nr. 58/1998 þar um.
Mat á umhverfisáhrifum -
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um mats-
skyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á um-
hverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á
umhverfisáhrifum. nr. 106/2000 m.s.br.
Breytingar á staðsetningu orkuvers 6 og
kæliturns og lagning vegar í Svartsengi,
Grindavíkurbæ.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn-
un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er
einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn-
unar: www.skipulag.is.
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 11. des-
ember 2006.
Skipulagsstofnun.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Ásgarður 65, 203-6124, Reykjavík, þingl. eig. Hafþór Ragnarsson og
Arnfríður Inga Arnmundsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
þriðjudaginn 14. nóvember 2006 kl. 14:00.
Búðagerði 8, 203-4523, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar Sigurbjörnsson,
gerðarbeiðendur Tollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf.,
þriðjudaginn 14. nóvember 2006 kl. 13:30.
Bústaðavegur 65, 203-5223, 50%, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Bragi
Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 14. nóv-
ember 2006 kl. 14:30.
Efstasund 65, 202-0410, Reykjavík, þingl. eig. Unnar Garðarsson og
Elínborg Harðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudag-
inn 14. nóvember 2006 kl. 15:00.
Funafold 54, 204-2409, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars-
son, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf. og Tollstjóraembættið,
þriðjudaginn 14. nóvember 2006 kl. 11:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
9. nóvember 2006.
Félagslíf
I.O.O.F. 12 18711108½ 9.ll.
I.O.O.F. 1 18711108 8½.O.*
Í kvöld kl. 20.30 heldur Pétur
Gissurarson erindi: „Hvað er
endurholdgun?“ í húsi félagsins,
Ingólfsstræti 22.
Á laugardag kl. 15-17 er opið
hús. Kl. 15.30 kynnir Birgir
Bjarnason nýútkomna bók sína:
„Vitund, hugur og við.“
Á fimmtudögum kl. 16.30-18.30
er bókaþjónustan opin með
miklu úrvali andlegra bók-
mennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu
1, Sauðárkróki, fimmtudaginn 16. nóvember 2006 kl. 14 á
neðangreindum eignum:
Háleggsstaðir, fn.146535, þingl. eign Sveins Elvars Jóelssonar.
Gerðarbeiðandi er Sýslumaðurinn á Sauðárkróki.
Sandur, fn. 214-3787, þingl. eign Snorra Þorfinnssonar ehf.
Gerðarbeiðandi er Byggðastofnun.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
9. nóvember 2006,
Ríkarður Másson.
Raðauglýsingar
sími 569 1100
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100