Morgunblaðið - 10.11.2006, Qupperneq 68

Morgunblaðið - 10.11.2006, Qupperneq 68
68 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ fólk LOKSINS FÁANLEG AFTUR Á ÍSLANDI BÓKIN SEM BREYTT HEFUR LÍFI MARGRA TIL HINS BETRA Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn BLINT STEFNUMÓT Á TORFÆRU- KEPPNI, HVAÐ VAR ÉG AÐ HUGSA? HÚN VAR MEÐ RAUTT HÁR NIÐUR ALLT BAKIÐ... EKKI Á HÖFÐINU, HELDUR Á BAKINU NÚ ER NÓG KOMIÐ, ÉG ER AÐ BORÐA STUNDUM ER ÉG ALVEG BRJÁLÐUR ÞEGAR ÉG VAKNA... LÍÐUR EINS OG ÉG VERÐI AÐ BÍTA KÖTT! MÉR LÍÐUR EINS OG EF ÉG BÍTI EKKI KÖTT ÞÁ MISSI ÉG VITIÐ EN SÍÐAN ANDA ÉG DJÚPT OG GLEYMI ÞESSU ÖLLU SAMAN... ÞAÐ ER ÞAÐ SEM ER KALLAÐ AÐ ÞROSKAST ANSANS! ÉG BRAUT HJÓLIÐ ÞEGAR ÉG VAR AÐ REYNA AÐ LOSA ÞAÐ ÚR GRINDINNI FLUGVÉLIN ÞARF EKKERT AÐ HAFA HJÓL MÍNIR KUBBAR PASSA EKKI SAMAN LEYFÐU MÉR AÐ SJÁ ÞETTA! ÉG GET FEST ÞETTA SAMAN EKKI AFTUR ÞESSI FLUGVÉL Á EFTIR AÐ EIGA ERFITT MEÐ LENDINGAR ÉG ER BÚINN AÐ FINNA NÝJA LEIÐ SEM AÐ MAMMA ÞÍN GETUR FARIÐ Á LEIÐINNI HEIM GOTT, HVAÐ HEITIR ÞESSI LEIÐ? „ÁIN ENDALAUSA“ ÉG SKIL EKKI HVERNIG ÞÚ FÓRST AÐ ÞVÍ AÐ FALLA Í HLÝÐNISKÓLA ÉG KLÁRAÐI EKKI RITGERÐINA MÍNA ÁTTIR ÞÚ AÐ SKRIFA RITGERÐ Í SKÓLANUM? AUÐVITAÐ EKKI! ÉG ER HUNDUR, ÉG ÁTTI AÐ BORÐA RITGERÐ ÞETTA VAR SKEMMTILEGT, HVAÐ VILJIÐ ÞIÐ GERA NÆST? EIGUM VIÐ AÐ FARA Í DRAUGA- HÚSIÐ? ER ÞAÐ EKKI OF HRÆÐILEGT FYRIR ÞIG KIDDA? ÉG VERÐ EKKERT HRÆDD! GERÐU ÞAÐ, MÁ ÉG FARA Í DRAUGA- HÚSIÐ ER ÞETTA EKKI AÐ VERÐA BÚIÐ? VERÐUR ÁHÆTTU- LEIKKONA Í STAÐINN FYRIR MIG Í ÞESSU ATRIÐI? NEI, ÞAÐ ER EKKERT HÆTTULEGT VIÐ ÞETTA ATRIÐI HVERNIG GETUR EITTHVAÐ VERIÐ HÆTTULEGT ÞEGAR ÉG ER Á STAÐNUM? ÞETTA ER ÞAÐ SEM ÉG VILDI FÁ AÐ HEYRA ÉG ÆTLA AÐ KÁLA KÓNGULÓARMANNINUM UM LEIÐ OG ATRIÐIÐ BYRJAR Opinn dagur verður í Lista-háskóla Íslands á morgun,laugardaginn 11. nóvem-ber, frá kl. 11 til 15. Álfrún G. Guðrúnardóttir er kynn- ingarstjóri LHÍ: „Listaháskólinn hef- ur haldið opinn dag árlega í aðdrag- anda umsóknarferlis næsta skólaárs. Að þessu sinni tökum við upp þá ný- breytni að kynna starf skólans á laug- ardegi en ekki virkum degi eins og áður hefur verið, til að koma til móts við þá sem kunna að vera bundnir í skóla eða vinnu en hafa áhuga á að kynna sér þá möguleika í listnámi sem LHÍ hefur upp á að bjóða“ segir Álfrún. Allar deildir skólans bjóða upp á ítarlega kynningu á námsbrautum: „Hægt er að finna dagskrá dagsins á heimasíðu Listaháskólans en alls kyns kynningar og viðburðir verða yfir daginn svo hægt er að kynnast miklu um starf skólans í einni heim- sókn,“ segir Álfrún. „Meðal þess sem gestir geta fengið að kynnast er starfsemi myndlistardeildar, opnar æfingar á kammertónlist við tónlist- ardeild og sýnishorn af hljóðverkum nemenda í tónsmíðadeild. Kynntar verða hinar ýmsu námsbrautir, s.s. leikaranám, fræði og framkvæmd, grafísk hönnun, fatahönnun, vöru- hönnun og arkitektúr, og bæði nem- endur og kennarar verða til viðtals. Ekki hvað síst munu inntökumöppur nemenda verða til sýnis, en fyrir marga sem hyggjast sækja um náms- vist við Listaháskólann er inntök- umappan ein helsta áskorunin,“ segir Álfrún. Fjölbreytt námsframboð Listaháskóli Íslands er með starf- semi á þremur stöðum: á Sölvhóls- götu, í Laugarnesi og Skipholti. Skól- inn starfar í fjórum deildum: myndlistardeild, leiklistardeild, hönnunar- og arkitektúrdeild og tón- listardeild, en auk þess er boðið upp á viðbótarnám í kennslufræði fyrir fólk með listmenntun á háskólastigi. Sam- tals er boðið upp á 15 námsleiðir við skólann. Inntökupróf við Listahá- skólann hefjast að jafnaði í febrúar en inntökuferlið krefst góðs undirbún- ings af nemendum. „Opni dagur Listaháskólans hefur notið mikilla vinsælda. Flestir sem heimsækja skólann eru nemendur á 3. og 4. ári framhaldsskóla en einnig fáum við fjölda fólks sem komið er á vinnumarkað en hefur áhuga á að leggja fyrir sig listnám,“ segir Álfrún. „Við fáum bæði gesti sem eru með fastmótaðar hugmyndir um hvaða leið þeir vilja fara í námi, og aðra sem vilja þreifa fyrir sér til að finna það nám sem hentar þeim best.“ Kennsla hófst við Listaháskóla Ís- lands árið 1999. Að jafnaði sækja um 400 nemendur skólann en kennt er í fjórum deildum. Skólinn bæði tekur á móti fjölda skiptinema og býður nem- endum upp á skiptinám við sam- starfsskóla í fjölda landa. Einnig fær Listaháskólinn til sín fjölda gesta- kennara erlendis frá. Nám við LHÍ er lánshæft og veitir LÍN lán fyrir bæði framfærslu og skólagjöldum. Nánari upplýsingar um námið við Listaháskóla Íslands má finna á heimasíðu skólans á slóðinni www.lhi.is. Listnám | Kynning á fjölbreyttu námi Listaháskóla Íslands á laugardag Opið hús hjá Listaháskólanum  Álfrún G. Guð- rúnardóttir lauk BA-prófi í ís- lenskum bók- menntum, MA- prófi í listrænni stjórnun og °menningarfræð- um með leikhús- fræði sem auka- fag. og V. stigi í söngnámi. Hún starfaði sem deild- arstjóri Listadeildar Menningar- miðstöðvarinnar Gerðubergi og hefur unnið ýmis störf á sviði menningar og lista: var m.a. kynn- ingar- og markaðsstjóri Leikfélags Reykjavíkur. Álfrún hefur einnig starfað við útgáfu, textavinnu, kvikmyndagerð og kennslustörf í framhalds- og háskólum. Álfrún er nú kynningarstjóri Listaháskóla Ís- lands. Fréttir á SMS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.