Morgunblaðið - 30.11.2006, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Það var kominn tími á útrás í því fagi sem utanríkisráðuneytið er með bestu reynslu í.
VEÐUR
Nú er væntanlega búið að eyða öll-um misskilningi vegna skýrslu
Fjölmiðlavaktarinnar um umfjöllun
fjölmiðla um Landspítala – háskóla-
sjúkrahús.
Tveir starfsmenn Fjölmiðlavakt-arinnar sögðu í samtali við
Morgunblaðið í gær um umfjöllun
Reykjavíkurbréfs sl. sunnudag
vegna ummæla Magnúsar Péturs-
sonar, forstjóra LSH, og Sivjar Frið-
leifsdóttur heil-
brigðisráðherra á
fundi fyrir nokkr-
um dögum:
Það var einsrétt og hugs-
ast getur, það er
þau dæmi sem
tekin eru um mat
á jákvæðri og nei-
kvæðri umfjöllun um LSH.“
Morgunblaðinu dettur ekki í hugað Magnús Pétursson hafi vís-
vitandi mistúlkað skýrslu Fjölmiðla-
vaktarinnar. Hann hefur einfaldlega
ekki skoðað hana nógu vel, því þar
er að finna skýringar á því hvað felst
í þeim upplýsingum, sem þar koma
fram.
En þakkarvert að forstjóri LSHbirti skýrsluna eins og óskað var
eftir hér í blaðinu sl. sunnudag.
Nú er hreint borð á milli MagnúsarPéturssonar og Morgunblaðsins
en hið sama verður ekki sagt um
ummæli Sivjar Friðleifsdóttur heil-
brigðisráðherra um blaðið.
Hvenær ætlar heilbrigðisráðherraað upplýsa hvað hún eigi við
þegar hún segir Morgunblaðinu
uppsigað við heilbrigðiskerfið en
hún ætli að halda skýringum á því
fyrir sig.
Hvað veldur því að ráðherrannheldur uppi slíkum dylgjum um
blaðið? Hefur Morgunblaðið gert
eitthvað á hlut Sivjar Friðleifs-
dóttur? Ef svo er að hennar mati,
hvað skyldi það vera?
STAKSTEINAR
Magnús Pétursson
Misskilningi eytt
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
-.
-/
-0
-.
-'
-1
+-2
-'
-0
-1
'.
3 4!
)
%
)
%
4!
4!
4!
4!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
(
2
-'
-'
--
5
(
-/
-/
6
1
4!
7
4!
8 3 4!
3 4!
)
%
4!
7
4!
7
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
1
/
'
+'
0
+-/
0
+(
5
2
(
3 4!
9 8 3 4!
8 3 4!
4!
3 4!
4!
7
9! :
;
! "
#
$" %
&
'
() *
"
# : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
:;
=
!#-
!!
$ 2
*
!
9<
3 4!
<
9 9
/
-/=-.:
!
3!9
<
4!
7 9
<6 >
-
-(='0:<) > !
<
* -/=-.
>%
9
!
%
<
8 %
?9 *4
*>
"3(4?
?<4@"AB"
C./B<4@"AB"
,4D0C*.B" ./5 /<2
-.0
0.5
2-1
--'6
(/(
-/-/
-'-2
-506
-1-6
-2-2
-('(
'0.(
-/10
---5
--/-
-/-6
-.16
-.'.
-./5
-.-'
'/1'
''1.
0<'
-<5
-<-
-<5
-<'
/<2
/<0
/<2
0<1
-<6
-<-
-<6
/<6
/<0
BJÖRN B. Jóns-
son fram-
kvæmdastjóri
hefur ákveðið að
gefa kost á sér í
2.–3. sæti í próf-
kjöri Framsókn-
arflokksins í Suð-
urkjördæmi, sem
fram fer hinn 20.
janúar næst-
komandi.
Í prófkjörinu verður valið á lista
flokksins fyrir næstu alþingiskosn-
ingar í Suðurkjördæmi.
Björn, sem er fæddur 1952, út-
skrifaðist sem skógarverkfræðingur
frá Finnlandi 1994, þar sem hann
stundaði einnig fil. kand.-nám í um-
hverfisfræði við Åbo Akademi.
Björn var bóndi í 15, ár en hefur
síðan unnið sem ráðunautur í skóg-
rækt og frá 1997 sem fram-
kvæmdastjóri Suðurlandsskóga.
Hann var varaformaður og síðan
formaður Ungmennafélags Íslands
frá 1995, auk þess sem hann hefur
gegnt fjölda trúnaðarstarfa í fé-
lagsstarfi innan lands sem utan, að
því er fram kemur í fréttatilkynn-
ingu.
Björn er kvæntur Jóhönnu Ró-
bertsdóttur markaðsfræðingi og
eiga þau tvo syni, tengdadætur og
eina sonardóttur.
Björn gefur
kost á sér í
2.–3. sæti
Björn B. Jónsson
dráttarlausari
kröfur sem munu
renna saman í
eina endanlega og
ófrávíkjanlega
kröfu. Friðun. Í
huga margra sem
hafa ófrjálsri
hendi tekið sér tit-
ilinn „umhverfis-
verndarsinni“ er
enginn munur á veiðimönnum og
virkjunarmönnum. Við erum vondu
karlarnir sem fara um drepandi og
„STANGAVEIÐIFÉLAG Reykja-
víkur hefur gengið of langt að mínu
viti í að taka undir friðunarkröfur.
Sú ákvörðun að banna maðk í tveim-
ur vinsælustu ám félagsins og um
leið að banna dráp á 2 ára fiski gerir
það að verkum að þessi þróun verður
hraðari,“ skrifar Eggert Skúlason,
ritstjóri Veiðimannsins, í leiðara nýj-
asta tölublaðsins, en þar telur hann
alfriðun laxins það sem koma skuli á
næstu áratugum. „Lista- og skóla-
samfélagið sem lítur á veiðimenn
sem villimenn setur sífellt fram af-
eyðileggjandi.“ Eggert, sem lætur
nú af störfum sem ritstjóri, segir að
nokkrir listamenn hafi gengið mjög
hart fram í umræðunni um friðun og
sleppingar. „Vandamálið við þessa
umræðu er það sama og þegar rætt
er um kynþáttafordóma. Ef einhver
er á móti viðteknum gildum þeirra
sem hafa pólitískt „rétt“ fyrir sér er
ekkert svigrúm gefið. Sá hinn sami
er strax stimplaður rasisti og ekki
tekið frekara mark á honum. Þetta
er ofbeldi af verstu gerð og aðeins til
þess fallið að dýpka gjána milli veiði-
manna og lista- og landskólafólks.“
Í leiðaranum kemur fram að Egg-
ert hætti sem ritstjóri vegna tíma-
leysis og annarra starfa. Þá bætir
hann við að sú þróun, sem orðið hafi í
stangveiðinni, geri ákvörðunina auð-
veldari.
„Í ljósi þess hve félagið hefur tekið
afdráttarlausa afstöðu til þessara
mála þar sem merki veiða og sleppa í
bland við friðun er nú sett í grunn-
fána félagsins, ætla ég að víkja fyrir
einhverjum sem er nær þeirri hugs-
un sem nú einkennir félagið.“
Gengið of langt í að taka undir friðun
Eggert Skúlason