Morgunblaðið - 30.11.2006, Side 9

Morgunblaðið - 30.11.2006, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 9 FRÉTTIR SVEINBJÖRN Markús Njálsson býður sig fram í 1.–4. sæti í sam- eiginlegu forvali félagsmanna Vinstrihreyfing- arinnar – græns framboðs vegna alþingiskosninga 2007 fyrir Reykjavíkur- og Suðvesturkjördæmi sem fram fer nk. laugardaginn, 2. desember. Sveinbjörn er menntaður grunn- skólakennari frá Kennaraháskóla Ís- lands 1980 og starfar sem skólastjóri Álftanesskóla á Álftanesi. Hann var formaður Alþýðubandalags Borgar- ness og nærsveita árin 1980 til 1982 og hefur tekið virkan þátt í og unnið að stéttarfélagsmálum m.a. í stjórn Verkalýðsfélagsins Harðar sunnan Skarðsheiðar og síðar í stjórnum svæðafélaga og fulltrúaráði Kenn- arasambandi Íslands. „Skólamál hafa bæði verið starf mitt og áhugamál. Í starfi mínu sem skólastjóri gefst mér tækifæri til að taka þátt í mótun og uppbyggingu skólasamfélags. Samskipti og sam- starf mitt við starfssvið félags-, tóm- stunda- og íþróttamála sem og lög- reglu hafa opnað nýjar leiðir til samþættingar og samspils þessara málaflokka og hvernig með sam- stilltu átaki er hægt að flytja fjöll. Að vera fæddur og uppalinn í sveit gerir hvern mann nær sjálfkrafa að ein- staklingi sem ber virðingu fyrir nátt- úrunni og samspili manns og nátt- úru. Þannig hef ég bæði í starfi og leik verið og er ræktunarmaður. Ég legg mikla áherslu á virka þátttöku í lýðræðisstarfi og umræðu,“ segir í fréttatilkynningu frá Sveinbirni. Gefur kost á sér í forvali Sveinbjörn Markús Njálsson Ný Taifun sparidress Skoðið sýnishorn á laxdal.is Laugavegi 63 • S. 551 4422 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Leðurstígvélin komin aftur - margar gerðir 3 víddir 44, 48, 52 cm Stærðir 37- 43 í i i Pantanir óskast sóttar SPÖNGINNI S: 587 0740 MJÓDDINNI S: 557 1291 GLÆSIBÆ S: 553 7060 BORGARNESI S: 437 1240 FALLEGAR JÓLAGJAFIR www.xena.is Seðlaveski Skór Skór Inniskór á börnin Veski Inniskór á börnin Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, sími 562 2862 KRINGLUNNI S: 568 9955 Líttu á www.tk.is OPIÐ TIL 9 Einstakar stjörnumerkjastyttur - Royal Copenhagen Sósuskál Bogmaður Nytsamar jólagjafir á frábæru verði MESSING 14 teg. Verð frá kr. 1.250.- Skartgripatré geymir allt þitt skart. Verð áður kr. 4.400.- Tilboðsverð kr. 3.990.- Tilboðsverð kr: 4.760.- 30 teg. Verð frá kr. 2.400.- iðunn tískuverslun Laugavegi 40, s. 561 1690 Kringlunni, s. 588 1680 Glæsilegt úrval af blússum Laugavegi 82 (á horni Barónstígs) Sími 551 4473 Póstsendum Glæsilegt úrval af náttfatnaði til jólagjafa Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Úrval af jökkum 20% afsláttur fimmtudag, föstudag og laugardag Falleg jóladress Bæjarlind 6 sími 554 7030 Eddufelli 2 sími 557 1730 Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16 sunnud. kl. 13-16 Síðumúla 11 - 108 Reykjavík - S. 575 8500 Þór Þorgeirsson, löggiltur fasteignasali í 15 ár Pelshúfur og -treflar Ásnum – Hraunbæ 119 – Sími 567 7776 Úrval af dömubolum úr ull/silki og ull/bómull 15% afsláttur til 2.desember Einnig úrval af herrabolum Opið virka daga kl. 12:00-18:00. Opið á Laugardögum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.