Morgunblaðið - 30.11.2006, Page 22

Morgunblaðið - 30.11.2006, Page 22
neytendur 22 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Jólaferð til Fuerteventura 19. eða 22. desember frá kr. 69.990 Frábært sértilboð - aðeins 7 íbúðir Frá kr. 69.990 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í íbúð á Tahona Garden í 14 nætur. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn, 19. eða 22. desember. Frá kr. 79.990 Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna í íbúð á Tahona Garden í 14 nætur. Flug, skattar, gisting og íslensk fararstjórn, 19. eða 22. desember. Munið Mastercard ferðaávísunina Heimsferðir bjóða frábært tilboð á síðustu sætunum til Fuert- eventura í beinu flugi 19. og 22. desember. Njóttu hátíðanna á þessum vinsæla áfangastað sem svo sannarlega hefur slegið í gegn hjá Íslendingum. Frábær kjör á aðeins 7 íbúðum. Fyrstur kemur fyrstur fær! Krónan Gildir 30. nóv. – 3. des. verð nú verð áður mælie. verð Grillborgarar með brauði....................... 299 498 299 kr. pk. Bautabúrs bayonneskinka .................... 599 998 599 kr. kg Freschetta Napólípítsur 3 gerðir ............ 289 349 289 kr. pk. FS ýsuflök frosin .................................. 542 678 542 kr. kg Myllu samlokubrauð heilhv. 1/1............ 95 190 123 kr. kg Tortilla 10’’ kökur ................................. 236 0 236 kr. pk. Mild salsa sósa ................................... 159 199 636 kr. kg Mexíkóskt krydd................................... 103 129 103 kr. pk. Guacamole krydd ................................ 111 139 111 kr. pk. Krónu súkkulaðibitakökur ..................... 369 399 369 kr. pk. Bónus Gildir 30. nóv. – 3. des. verð nú verð áður mælie. verð Reyktur lax bitar og flök ........................ 1199 1599 1199 kr. kg Grafinn lax bitar og flök ........................ 1199 1599 1199 kr. kg SS úrbeinað hangilæri .......................... 1819 2598 1819 kr. kg SS úrbeinaður hangiframpartur ............. 1329 1898 1329 kr. kg Egils gull léttbjór 500 ml ...................... 49 89 98 kr. ltr Pepsi max í dós 500 ml........................ 49 79 98 kr. ltr Danskar tartalettur 10 stk..................... 98 139 9 kr. stk. Bónus síld 600 g ................................. 259 0 432 kr. kg Nicky jóla wc-pappír 6 stk..................... 259 0 43 kr. stk. Nicky jóla eldhúsrúlla xl ........................ 149 0 149 kr. stk. Fjarðarkaup Gildir 30. nóv. – 1. des. verð nú verð áður mælie. verð Nautahakk frá Kjöthúsinu ..................... 998 1248 998 kr. kg Hamborgarar 4 x 80 g+brauð ............... 398 498 99 kr. stk. FK bayonneskinka................................ 1098 1598 1098 kr. kg Léttreyktur lambahryggur ...................... 1298 1854 1298 kr. kg Londonlamb........................................ 989 1599 989 kr. kg Grillaður kjúklingur ............................... 598 789 598 kr. stk. Klementínur 2,2 kg .............................. 348 398 158 kr. kg Pepsi max 4 x 2 ltr ............................... 392 756 50 kr. ltr Wagner stoneoven pítsur 350 g............. 298 428 298 kr. stk. Lindu konfekt 1 kg ............................... 998 1498 998 kr. kg Hagkaup Gildir 30. nóv. – 1. des. verð nú verð áður mælie. verð Lambalæri af nýslátruðu ....................... 1142 1758 1142 kr. kg Lambahryggur af nýslátruðu.................. 1195 1838 1195 kr. kg Kalkúnn frosinn 1/1............................. 589 905 589 kr. kg Ferskur kjúklingur heill.......................... 484 745 484 kr. kg Óðals hamborgarhryggur ...................... 1188 1698 188 kr. kg Kjörís konfektísterta 12 manna ............. 1399 979 979 kr. stk. Kjörís jólaís 2 ltr................................... 552 789 552 kr. stk. Emmess jólaís 1,5 ltr ........................... 399 589 399 kr. stk. Brún egg 6 stk ..................................... 298 338 298 kr. pk. Emmess ísblóm cappuccino & tíramísu 2 teg................................................... 299 389 299 kr. pk. Nóatún Gildir 30. nóv. – 3. des. verð nú verð áður mælie. verð Ungnautahamborgarar ......................... 139 198 139 kr. stk. Kjötfarsbollur í brúnni sósu ................... 699 899 699 kr. kg Ungnautahakk..................................... 899 1398 899 kr. kg Naggalínan sænskar kjötbollur.............. 426 609 947 kr. kg Naggalínan grísasnitsel ........................ 310 443 1033 kr. kg Naggalínan lambasneiðar..................... 430 614 1075 kr. kg BD eggjanúðlur.................................... 157 209 628 kr. kg BD kjúklinganúðlur............................... 56 75 56 kr. pk. Ora tómatsósa..................................... 129 169 190 kr. kg Hornbech rifsberjahlaup ....................... 149 179 438 kr. kg Þín verslun Gildir 29. nóv. – 6. des. verð nú verð áður mælie. verð BK bayonneskinka ............................... 1145 1432 1145 kr. kg BK dönsk grísabógsteik ........................ 779 973 779 kr. kg BK pepperóníbitar................................ 209 264 209 kr. kg SS londonlamb lt. ................................ 1358 1698 1358 kr. kg Gevalia rauður 500 g ........................... 379 419 758 kr. kg Champion rúsínudós 500 g .................. 149 239 298 kr. kg Wesson grænmetisolía 1,42 l ............... 319 454 225 kr. ltr Wesson Canola-olía 1,42 l ................... 319 454 225 kr. ltr Ljúffengur jólamatur sem hingað til hefur verið stærst Krónubúðanna. Þegar inn er komið tekur við risa- stórt grænmetistorg í markaðsstíl. auk ilmandi bakkelsis, en brauð og meðlæti er allt bakað á staðnum í stórum ofnum, sem keyptir voru sér- staklega til landsins. Þrjú stór frystiborð eru undir frystivöru og síðan tekur við tuttugu metra langt kjötborð með pökkuðu fersku kjöti af öllum tegundum. Eft- ir endilöngu kjötborðinu er gler- veggur og innan hans standa kjöt- iðnaðarmenn við vinnu sína í kældri kjötvinnslunni. Hafi viðskiptavinir sérþarfir í kjötinu er um að gera að banka í gluggann og panta sérskorið kjöt hjá meisturunum, að sögn Kristins. Fullbúið eldhús er innan verslunarinnar sem grillar kjúklinga og framleiðir þrjá heita rétti í hádeg- inu. „Hérna eru kótelettur, bjúgu og kjúklingaréttur í matarbökkum sem handhægt er að grípa með sér. Svo erum við með ógrynni af heilsuvör- um og lífrænt ræktuðum vörum á „Þrátt fyrir miklar og kostn- aðarsamar breytingar stefnum við auðvitað áfram að því að vera lág- vöruverðsverslun og munum berjast áfram á þeim harða markaði. Við er- um hvergi bangnir við samkeppnina enda er slagorðið okkar „Krónan vinnur fyrir þig“. Við keyrum ein- faldlega á stærri einingum og höld- um verðinu þannig niðri.“ Grænmetistorg í markaðsstíl Nýtt hús var byggt yfir verslunina í Mosfellsbæ, sem Kaupás leigir, og telur nýja verslunin um tvö þúsund fermetra. Þar með er nýja búðin tvö- falt stærri en Krónan á Bíldshöfða Það er hátt til lofts og vítt tilveggja og á milli rekka íglænýrri Krónubúð, semopnuð var nýlega í Mos- fellsbæ. Nýja búðin leysti þar með þá eldri af hólmi, en að sögn Kristins Skúlasonar, rekstrarstjóra Krónu- búðanna, er stefnt að stækkun allra verslana Krónunnar í anda búð- arinnar í Mosfellsbæ. „Þetta er bara frumraunin, fyrsta skrefið í lengra ferli. Í næsta mánuði verður opnuð ný verslun á Akranesi og svo erum við að stækka Krónuna á Bíldshöfða um 600 fermetra í janúar og svo ráð- umst við í framkvæmdir á Fiskislóð- inni með vorinu.“ Alls rekur Kaupás nú tólf Krónu- búðir, en gera má ráð fyrir að tveim- ur búðanna verði lokað. Eftir standa þá tíu búðir, sem fá eiga mikla and- litslyftingu og yfirhalningu á næstu misserum. Nýja verslunin hefur, að sögn Kristins, hlotið góðan hljóm- grunn enda býr hún yfir fjölmörgum nýjungum, sem fyrirfinnast ekki í lágvöruverðsverslunum hérlendis. „Berjumst áfram á lágvöruverðsmarkaði“ Morgunblaðið/Ásdís Kjötmarkaðurinn 20 metra langt kjötborð með ferskvöru er í Krónunni. » Svo erum við með ógrynni af heilsu- vörum og lífrænt rækt- uðum vörum á einum stað í búðinni auk úrvals af sérvöru Kjötvinnsla, kjötborð, salatbar, bakarí, heitur matur, lífræn deild og „sjálfvirk“ pokadýr er meðal þess sem er að finna í tvö þúsund fermetra glænýrri Krónubúð í Mosfellsbæ. Jóhanna Ingvarsdóttir skoðaði nýjungarnar. Morgunblaðið/Ásdís Pokadýrið Auðvelt er að raða vörunum í poka, sem hanga á snögum. helgartilboðin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.