Morgunblaðið - 30.11.2006, Page 23

Morgunblaðið - 30.11.2006, Page 23
einum stað í búðinni auk úrvals af sérvöru. Algengt er að verslanir bjóði upp á 2.500 til 3.000 vörunúm- er, en við erum hér með um 7.000 vörunúmer. Stefnt er að sams konar úrvali í öðrum Krónubúðum því við viljum að viðskiptavinurinn geti gengið að öllum nauðsynjum hér,“ segir Kristinn. Vörurekkar eru allir mun hærri en í öðrum búðum og risastórar merkingar hanga uppi um tilboðs- vörur. Ennfremur eru allar vörur með rafrænum hillumerkingum. Allir gangar eru breiðir og þægi- legir og auðvelt að mætast með körf- ur. Afgreiðslukassaborðin eru að sama skapi nokkuð nýstárleg, en í staðinn fyrir að viðskiptavinurinn þurfi að flýta sér að raða í poka til að rýma fyrir næsta manni er færi- bandið lengra en gengur og gerist og sér afgreiðslumaðurinn um að raða vörunum beint í poka, sem hanga á aðgengilegum statífum, eftir að var- an hefur verið skönnuð inn. Vörurn- ar ættu því að vera klárar í pokum og tilbúnar til brottfarar þegar búið er að borga, að sögn Kristins. Nýja verslunin er opin virka daga frá kl. 11.00 til 20.00 og um helgar frá kl. 11.00 til 19.00. Morgunblaðið/Ásdís Eldhúsið Boðið er upp á sal- atbar, grillaða kjúklinga og þrjá mismunandi rétti af heit- um heimilismat á degi hverjum sem eldaðir eru á staðnum. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 23 Grindavík H ön nu n: S pö r - R ag nh ei ðu r Á gú st sd ót ti r Grindavík gódur bær ... – ÍM Y N D A Ð U Þ ÉR A Ð Þ Ú S ÉR T LA U S V IÐ A Ð H A N G A Á R A U Ð U L JÓ SI E Ð A V ER A F A ST U R Í U M FE R Ð A R H N Ú TU M D A G E FT IR D A G ÍM Y N D A Ð U Þ ÉR B Æ IN N Þ IN N M EÐ Ó ÞR JÓ TA N D I M Ö G U LE IK U M T IL Ú TI V IS TA R Í G Ö N G U FJ A R LÆ G Ð F R Á H EI M IL I ÞÍ N U ÍM Y N D A Ð U Þ ÉR B Æ M EÐ T V O N Ý TÍ SK U L EI K SK Ó LA Í N Æ ST A N Á G RE N N I FY RI R BÖ RN IN Þ ÍN O G E N G A B IÐ LI ST A N Æ ST U Á RI N Grindavík er fjölskylduvænt bæjarfélag á Suðurnesjum með yfir 2700 íbúa, sem býður upp á öflugan grunnskóla og nýjan grunnskóla á teikniborðinu. Mikil uppbygging í bænum og fjölgun íbúa hefur flýtt fyrir að ný hverfi fyrir íbúðabyggð hafa verið skipulögð ofan við íþróttaaðstöðu bæjarins. Nýr grunnskóli verður byggður í þessum bæjarhluta og mun tengjast íþróttamannvirkjunum vegna nálægðar sinnar.Í þessu nýja hverfi verður mikið úrval lóða fyrir hvers konar íbúðarhúsnæði handa fjölskyldum sem hafa hug á að losna úr litlum íbúðum og komast í rúmgott sérbýli fyrir sanngjarnt fjármagn. Í boði er barnvænt, friðsælt samfélag laust við lýjandi umferðarhnúta og kapphlaup við tímann í örtröð, sem sér ekki fyrir endann á. Fyrr á þessu ári var opnaður nýr leikskóli, Laut, í stað þess gamla en annar nýlegur leikskóli, Krókur, hefur verið starfandi í nokkur ár. Bærinn býr yfir nægu leikskólarými fyrir börn frá 18 mánaða – 5 ára næstu árin. Í Grindavík er einnig unnið af miklum krafti við að búa öldruðum fjölbreytt lífsskilyrði að lokinni langri starfsæfi. Búmenn byggja fjölda íbúða í viðbót við þær sem fyrir eru ásamt félagsaðstöðu sem mun tengjast öldrunardeildinni í Víðihlíð. Í Grindavík er afslappað umhverfi, með opna víðáttu á báðar hendur til útivistar, þar sem einstaklingarnir fá notið sín, börn og fullorðnir. Gönguferðir um fjörur, hraun og fjöll, golf á fallegum golfvelli, útreiðar í óravídd Reykjanesskagans og Bláa lónið er umhverfi sem Grindavík býður þér og þínum. Draumaheimur sem ekkert annað bæjarfélag getur státað af. Bærinn er einn öflugasti sjávarútvegsbær landsins þar sem unnið er að því markvisst að auka fjölbreytni atvinnulífsins og hefur iðnaður ýmiss konar verið að skjóta rótum án þess að slaka á mikilvægi fiskveiða og vinnslu. ÍM Y N D A Ð U Þ ÉR B Æ IN N Þ IN N M EÐ Ö FL U G A N G R U N N SK Ó LA F Y R IR B Ö R N IN Þ ÍN Í L IF A N D I O G F JÖ LB R EY TT U N Á M I O G L EI K www.grindavik.is ... fjölskylduvænn bær! Við tökum nýjum íbúum fagnandi. Taktu skynsamlega ákvörðun og njóttu lífsins. Nálægð við höfuðborgarsvæðið og þéttbýlissvæðið við Keflavíkurflugvöll er kostur sem hafa skal í huga með bættari samgöngum eftir tvöföldun Reykjanesbrautar. Halldór Blöndal, formaður utan-ríkisnefndar, sat allsherj- arþing Sameinuðu þjóðanna í haust í tvær vikur. Svo virtist sem ágrein- ingur milli vestrænna þjóða og þriðja heimsins færi harðnandi. Hann kvað: Sé ég að sveima svartir skuggar, mannafylgjur í myrkum heimi. Upp mun rísa árdegissól Íslendingur í öryggisráði. Höskuldur Jónsson hefur um nóg að hugsa þessa dagana, enda eign- aðist hann tvíbura á dögunum: Að vera barn er púl og puð, pissa, kúka, æla, toga í hár og totta snuð, teyga mjólk og skæla. Öryggisráð og ungabörn pebl@mbl.is VÍSNAHORN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.