Morgunblaðið - 30.11.2006, Qupperneq 42
42 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
menning
ÓFAGRA VERÖLD
Fös 29/12 kl. 20 Frumsýning UPPS
Fim 4/1 kl. 20 2. sýning Gul kort
Fös 12/1 kl. 20 3. sýning Rauð kort
Fim 18/1 kl. 20 4.sýning Græn kort
Fös 1/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20
Lau 30/12 kl. 20 Fös 5/1 kl. 20
Lau 2/12 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20
Lau 6/1 kl. 20 Fim 11/1 kl. 20
Sun 3/12 kl. 20 Fös 8/12 kl. 20
Fös 29/12 kl. 20 Lau 30/12 kl. 20
BLÓÐBRÚÐKAUP
Nemendaleikhúsið sýnir Blóðbrúðkaup
Í kvöld kl.20 Fös 1/12 kl.20
Lau 2/12 kl. 20 Sun 3/12 kl.17
Sun 3/12 kl. 20 Miðaverð 1.500
SÖNGLIST NEMENDASÝNINGAR
Lau 2/12 kl. 14:30 Sun 3/12 kl. 11:00
Sun 3/12 kl. 14:00 Mán 4/12 kl. 17:00
BROT AF ÞVÍ BESTA
Í kvöld kl. 20 Fim 7/12 kl. 20
Rithöfundar lesa úr nýjum bókum.
Jóladjass og upplestur í forsal Borgar-
leikhússins. Ókeypis aðgangur
Lau 2/12 kl. 20 Lau 9/12 kl. 20
Síðustu sýningar
Sun 3/12 kl. 20 Sun 10/12 kl. 20
Sun 7/1 kl. 20 Síðustu sýningar
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 3/12 kl. 14 Sun 10/12 kl. 14
Lau 30/12 kl.14 Sun 7/1 kl. 14
JÓLALEIKRITIÐ RÉTTA LEIÐIN
Barna og unglingaleikhúsið Borgarbörn
Í dag kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500
Í dag kl. 13:00 UPPS Miðaverð 500
Fös 1/12 kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500
Fös 1/12 kl. 13:00 UPPS Miðaverð 500
Mán 4/12 kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500
Þri 5/12 kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500 AUKAS.
Mið 6/12 kl. 9:30 Miðaverð 500 AUKAS.
Fim 7/12 kl. 9:30 Miðaverð 500 AUKAS.
Fös 8/12 kl. 9:30 Miðaverð 500 AUKAS.
Lau 9/12 kl.. 13:00 UPPS Miðaverð 1.400
Lau 9/12 9/12 kl. 15:00 Miðaverð 1.400
Sun 10/12 kl. 13:00 Miðaverð 1.400
Sun 10/12 kl. 15:00 Miðaverð 1.400
Mán 11/12 kl. 9:30 UPPS Miðaverð 500
Þri 12/12 kl. 9:30 Miðaverð 500 AUKAS.
Mið 13/12 kl. 9:30 Miðaverð 500 AUKAS.
Fim 14/12 kl. 9:30 Miðaverð 500 AUKAS.
Fös 15/12 kl. 9:30 Miðaverð 500 AUKAS.
Föstudagur 1. desember kl. 20:00
Sunnudagur 3. desember kl. 17:00
Kór Neskirkju ásamt einsöngvurum og kammersveit flytja litlu
orgelmessu Haydn og kantötuna “Es ist dir gesagt” eftir Bach.
Stjórnandi er Steingrímur Þórhallsson
Miðaverð 1500/1000
Rinascente; Hallveig Rúnarsdóttir, Hrólfur Sæmundsson og
Steingrímur Þórhallsson flytja verk eftir Frescobaldi og Gabrieli í
nýja safnaðarheimili Neskirkju.
Miðaverð 1500
Sýnt í Iðnó
Lau. 2.12
Sun. 3.12
Fim. 7.12
Fös. 8.12
Lau. 9.12
Miðasala virka
daga frá kl. 11-16
og 2 klst. fyrir sýn.
Sími 5629700
www.idno.is/midi.is
Sýningar kl. 20
Herra Kolbert
Fim 30.nóv kl. 21 UPPSELT
Fös 1.des kl. 19 örfá sæti laus
Lau 2.des kl. 19 UPPSELT
Fös 8. des kl. 19 örfá sæti laus
Lau 9.des kl. 19 Hátíðarsýn. örfá sæti laus
- Umræður með höfundi að lokinni sýningu
Næstu sýn: 15., 16. des. Síðustu sýningar!
Ekki við hæfi barna. Tryggðu þér miða núna
Karíus og Baktus - Sýnt í Rýminu
Lau. 2 des. kl. 14 örfá sæti laus
Lau 9. des kl. 14 örfá sæti laus
Lau 9. des kl. 15 UPPSELT
Næstu sýn: 16. des. Síðustu sýningar!
Styttri sýningartími – lækkað miðaverð!
www.leikfelag.is
4 600 200
Gjafakort
- góð
jólagjöf
Fyrsti konsert er frír SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Babi Jarog
Don Juan
Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL.19.30
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einsöngur ::: Sergei Aleksashkin
Kór ::: Karlakórinn Fóstbræður
Kórstjóri ::: Árni Harðarson
gul tónleikaröð í háskólabíói
Wolfgang Amadeus Mozart ::: Don Giovanni, forleikur
Richard Strauss ::: Don Juan
Dímítríj Sjostakovítsj ::: Sinfónía nr. 13, „Babi Jar“
í boði FL Group og Sinfóníuhljómsveitarinnar
! "
###
$
%&' ()*+',-./,0
,0*1'&0 -& 2 3
!"!#
$ % &'
(! )! *! +"
'
! )
" , )#
)
- "
,
.
+( % -!+(
( *'
(!
KRISTINN Már Pálmason hefur á
undanförnum árum starfað ötullega
og markvisst að því að rannsaka
mörk málverksins og í þeim tilgangi
gert tilraunir með óhefðbundna efn-
isnotkun og samhengi málverksins.
Má þar nefna könnun hans á samspili
málverks og rýmis í tengslum við
áberandi hugmynd í samtíma-
myndlist um gagnvirkt merkingar-
samband áhorfanda og verks. Inn-
setning hans nú í Ásmundarsal er
einmitt af slíkum toga.
Staðsetning verka Kristins í rým-
inu er úthugsuð. Þar sést þríhyrnt
málverk á vegg, tveir hringir úr speg-
ilstáli og stórt verk úr samsettum,
ferhyrndum álplötum sem á hafa ver-
ið límd mannshár svo úr verður
mynstur. Sjá má formræna sam-
svörun síðastnefnda verksins við
glugga salarins, og þríhyrnda mál-
verksins við Hallgrímskirkjuturn,
sem ber við himin úti fyrir og setur
svip á sýningarsalinn. Stálhringj-
unum er þannig komið fyrir að í þeim
speglast önnur verk, rýmið og sýn-
ingargestir. Spegilmyndirnar ráðast
af stöðu áhorfandans í rýminu sem
með atferli sínu verður beinlínis hluti
af innsetningunni. Viðfangsefni
Kristins er þannig rýmið sjálft og
skynjun sýningargesta.
Listamaðurinn kannar þanþol mál-
verksins í rýminu: í gegnum skynjun
og hreyfingu sýningargestsins virð-
ast verkin skipta sér og hlutar þeirra
svífa um salinn og hverfa sjónum á
víxl. Þessi þáttur innsetningarinnar
er vel heppnaður, síbreytilegt sjón-
rænt samspil hefur örvandi fag-
urfræðilega virkni. Kristni er einnig
hugleikin málunarathöfnin sjálf –
hvernig hún tengist reynslu og hug-
arástandi listamannsins. Þríhyrnda
málverkið fjallar um aðferðafræðina
og geymir nokkurs konar safn ólíkra
pensilfara og aðferða. Verkið skír-
skotar til expressjónískrar afstrakt-
listar og hugmynda um hið ósjálfráða,
dulvitund, sjálfskönnun og andlega
eða trúarlega leit, sem notkun Krist-
ins á táknrænum frumformum gefur
einnig til kynna. Álímd hárin og æt-
ing álplatnanna (en áhrifum þeirra
lýsti Kristinn skemmtilega sem „mal-
erískum draug“ í listamannaspjalli)
minna á mynsturmálverk hins þekkta
skyndimálara Jacksons Pollocks sem
notaði líkamlegar hreyfingar við gerð
verka sinna.
Tilvitnun listamannsins í skáldskap
Williams Blake undirstrikar róm-
antísk viðhorf og áhuga á hinu yf-
irnáttúrlega en Kristinn hefur lýst
málarareynslunni sem „transi“ eða
upphafinni og á mörkum meðvitund-
arinnar. Styrkur þessarar margræðu
innsetningar felst ekki síst í því
hvernig Kristni tekst að miðla slíkri
reynslu eða hugarástandi í gegnum
athafnasemi áhorfandans í rýminu
þar sem skynjuninni er sundrað og
hið órökræna í henni virkjað. Bjag-
aðar spegilmyndir skapa andrúmsloft
annarleika í rýminu: í bilinu milli hins
hlutlæga umhverfis, verkanna og
huglægrar skynjunar sýningargesta.
Rýmistengd málverk Kristins
hefðu sómt sér vel á sýningunni Ný
íslensk myndlist II – Um rými og frá-
sögn sem var í Listasafni Íslands fyr-
ir ári og sem leitaðist við að varpa
ljósi á störf yngstu kynslóðar mynd-
listarmanna í tengslum við mörk
rýmis. Þá hefur einnig verið litið fram
hjá eftirtektarverðum tilraunum
Kristins á sýningunni Málverkið eftir
1980 sem nú stendur yfir á sama stað
og tekur til nýlegra hræringa í ís-
lensku málverki. En slíkar hræringar
er sem sé einnig að sjá í Ásmund-
arsal.
Málverk á mörkunum
MYNDLIST
Listasafn ASÍ – Ásmundarsalur
Til 3. desember 2006. Opið þri.
til su. kl. 13–17. Aðgangur ókeypis.
Málverkainnsetning/
Kristinn Már Pálmason
Morgunblaðið/G.Rúnar
Ásmundarsalur Viðfangsefni Kristins er rýmið sjálft og skynjun gesta.
Anna Jóa
Fréttir á SMS