Morgunblaðið - 30.11.2006, Page 50

Morgunblaðið - 30.11.2006, Page 50
50 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Baldur Kristjánsson. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunvaktin. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Leif- ur Hauksson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur Halldórsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bréf til Brands eftir Harald Bessason. Höfundur les. (32:33). 14.30 Leikhúsrottan. Umsjón: Ingv- eldur G. Ólafsdóttir. (Frá laugard.). 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón- list. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Fyrir krakka á öllum aldri. Vörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar Íslands í Háskóla- bíói. Á efnisskrá: Don Giovanni, forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Don Juan eftir Richard Strauss. Sinfónía nr. 13 í b-moll op. 113, Babí Jar eftir Dmitríj Shostakovitsj. Einsöngvari: Sergej Aleksashkin. Kór: Karlakórinn Fóstbræður. Stjórnandi: Rumon Gamba. Kynnir: Arndís Björk Ás- geirsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Salvar Geir Guðgeirsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Sníkjudýr eftir Marius von Mayenburg. Þýð- ing: Veturliða Gunnarssonar. Leik- arar: Bessi Bjarnason, Björn Jör- undur Friðbjörnsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Ingvar E. Sig- urðsson og Þrúður Vilhjálmsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svavarsson. (Frá frá 2002). 23.25 Hlaupanótan. (endurt.) 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað til morguns. 16.50 Íþróttakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Stebbi strútur (3:13) 18.40 Nám og vinna (The Bread Winner) Barna- mynd frá Jórdaníu. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.25 Martin læknir (Doc Martin II) Breskur gam- anmyndaflokkur um lækn- inn Martin Ellingham. (5:8) 21.15 Launráð (105) (AliasV) Bandaríska spennuþáttaröð. Jennifer Garner er í aðalhlutverk- inu. 22.00 Tíufréttir 22.25 Soprano-fjölskyldan (The Sopranos VI) Mynda- flokkur um mafíósann Tony Soprano og fjöl- skyldu hans. Aðalhlutverk leika James Gandolfini, Edie Falco, Jamie Lynn Siegler, Steve Van Zandt, Michael Imperioli, Dom- inic Chianese, Steve Bus- cemi og Lorraine Bracco. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.20 Aðþrengdar eigin- konur (Desperate House- wives II) Bandarísk þátta- röð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huff- man, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. e. (43:47) 00.05 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and Beautiful 09.20 Í fínu formi 2005 09.35 Martha 10.20 Ísland í bítið (e) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Neighbours 13.05 Valentína 14.35 Svæsnustu sam- bandsslit í Hollywood 15.20 Two and a Half Men (8:24) 16.00 Jimmy Neutron 16.20 Leðurblökumaðurinn 16.40 Ofurhundurinn 17.05 Myrkfælnu draug- arnir (24:90)(e) 17.20 Fífí 17.30 Doddi og Eyrnastór 17.40 Bold and Beautiful 18.05 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Ísland í dag 19.40 Búbbarnir (15:21) 20.05 Í sjöunda himni 21.10 The Closer (Málalok) (2:15)Bönnuð börnum (2:15) 21.55 Entourage (Við- hengi) Bönnuð börnum (13:14) 22.20 Arrested Develop- ment (7:18) 22.45 Svæsnustu lýtaað- gerðir í Hollywood ) 23.40 Grey’s Anatomy (Læknalíf)(13:23)(22:36) 00.25 The Deal (Samning- urinn)Stranglega bönnuð börnum 02.10 Juwanna Mann 03.40 The North Holly- wood Shoot-Out (Skotbar- dagi í Hollywood) Stranglega bönnuð börn- um 05.05 Fréttir og Ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd 19.15 Pro bull riding (Albuquerque, NM - Ty Murray Invitational) Pro bull riding er ein vinsæl- asta íþróttin í Bandaríkj- unum um þessar mundir. 20.10 Kraftasport (Sterk- asti maður Íslands 2006) Útsending frá keppninni um sterkasta mann Ís- lands árið 2006. Hefð er orðin fyrir keppnum sem þessum hérlendis og keppnisgreinarnar kunnar áhorfendum. 20.45 Arnold Schwarze- negger mótið Stærsti íþróttaviðburðurinn í Bandarikjunum og sá allra stærsta fitness mót heims. Yfir 11 þúsund keppendur eru á þessu móti sem keppa í fjölda greinum s.s. vaxtarækt, fitness, afl- raunum, lyftingum og mörgu fleiru. Benetikt Magnússon var meðal keppenda og stóð sig afar vel. 21.15 KF Nörd (KF Nörd) (14:15) 22.00 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 22.55 Ameríski fótboltinn (NFL Gameday 06/07) Upphitun fyrir leiki helgarinnar. 23.25 Spænsku mörkin 06.00 Alfie 08.00 Dante’s Peak 10.00 Win A Date with Ted Hamilton! 12.00 Along Came Polly 14.00 Dante’s Peak 16.00 Win A Date with Ted Hamilton! 18.00 Along Came Polly 20.00 Alfie 22.00 Being Julia 24.00 21 Grams 02.00 Friday After Next 04.00 Being Julia 07.00 6 til sjö (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Frægir í form (e) 15.55 Love, Inc. (e) 16.20 Beverly Hills 90210 17.05 Rachael Ray 18.00 6 til sjö 19.00 Everybody Loves Raymond (e) 19.30 Game tíví 20.00 The Office 20.30 Venni Páer Ný, ís- lensk gamanþáttaröð. Venni Páer er "alter ego" Verharðs Þorleifssonar júdókappa. Páerinn er einkaþjálfari sem hefur bara einn viðskiptavin: greyið hann Bjössa. Aðal- markmið Venna Páer er að koma all sérstöku þjálf- unarmyndbandi á markað. 21.00 The King of Queens 21.30 Sigtið 22.00 C.S.I: Miami 23.00 Everybody Loves Raymond 23.30 Jay Leno 00.15 America’s Next Top Model VI (e) 01.15 Beverly Hills (e) 02.00 2006 World Pool Masters (e) 02.50 Óstöðvandi tónlist 18.00 Insider (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Ísland í dag 19.30 Seinfeld 20.00 Entertainment 20.30 Four Kings - NÝTT 21.00 The Player - NÝTT 22.00 Chappelle’s Show 22.30 X-Files 23.15 Insider 23.40 Vanished (e) 00.25 Ghost Whisperer (e) 01.10 Seinfeld 01.35 Entertainment (e) 02.00 Tónlistarmyndbönd HINN ágæti tónlistarmaður úr Hafnarfirðinum, Magnús Kjartansson, samdi fínt lag fyrir hljómsveitina Sléttuúlfana fyrir nokkrum árum sem hann nefndi Hring eftir hring. Þetta lag kemur oft upp í huga Ljósvaka dagsins á fimmtudögum, því fimmtu- dagar eru Launráðsdagar. Ég hef alltaf gaman af því að taka mér sæti fyrir framan sjónvarpið á fimmtudögum og fylgjast með ævin- týrum Sidney Bristow, pabba hennar Jack, mömmunni Elenu Derevko, sem allt of lítið sést reyndar af, og höfuð- skúrkinum Arvin Sloane, sem auðvitað stendur upp úr eins og skúrkar gera oft í sjónvarpsþáttum og kvikmyndum á borð við Launráð. Söguþráðurinn í Launráði er búinn að fara hring eftir hring í þeim rúm- lega hundrað þáttum sem sýndir hafa verið í sjónvarpinu og er sagan sjálf auðvitað komin út í algjöra hringavit- leysu. En það gerir ekkert til og er eig- inlega orðið aukaatriði. Það er þó einn galli við Launráð. Í lok þáttanna er stundum spilað eitthvert væmið lag, eins og farið er að gera í sumum öðrum bandarískum sjónvarpsþáttum einn- ig í allt of ríkum mæli. Mér finnst að það ætti einhver að benda höfundum Launráðs á hið ágæta lag Magnúsar Kjartanssonar, Hring eftir hring. Það færi vel á því. ljósvakinn Aðal Jennifer Garner leikur Bristow. Hring eftir hring Grétar Júníus Guðmundsson NÝ íslensk gamansería á Skjá- Einum kl. 20.30. Þar koma við sögu ýmsir karakterar. Venni Páer hefur það takmark að koma hinni einu réttu leið varðandi heilsurækt til skila og það gengur á ýmsu. EKKI missa af … … Venni Páer 07.00 Ítölsku mörkin (e) 14.00 Watford - Sheff. Utd. (frá 28. nóv) 16.00 Bolton - Chelsea (frá 29. nóv) 18.00 Aston Villa - Man. City (frá 29. nóv) 20.00 Liðið mitt 21.00 Fulham - Arsenal (frá 29. nóv) 23.00 Liðið mitt (e) 24.00 Man. Utd. - Everton (frá 29. nóv) 09.00 Miðnæturhróp 09.30 Robert Schuller 10.30 David Cho 11.00 T.D. Jakes 11.30 Acts Full Gospel 12.00 Skjákaup 13.30 Fíladelfía 14.30 Vatnaskil 15.00 Freddie Filmore 15.30 Um trú og tilveru 16.00 Jimmy Swaggart 17.00 Skjákaup 20.00 Kvöldljós 21.00 Samverustund 22.00 David Wilkerson sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 skjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 12.00 Serpent 13.00 Little Zoo That Could 14.00 Vets on the Wildside 15.00 Crocodile Hunter 16.00 Miami Animal Police 17.00 Pet Rescue 18.00 Animals A-Z 18.30 Monkey Business 19.00 Animal Cops Detroit 20.00 Animal Precinct 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Killing for a Living BBC PRIME 12.00 As Time Goes By 12.30 The Good Life 13.00 Down to Earth 14.00 Casualty 15.00 Room Rivals 15.30 Garden Challenge 16.00 To Buy or Not to Buy 16.30 Houses Behaving Badly 17.00 Keeping Up Appearances 17.30 The Good Life 18.00 No Going Back 19.00 Only Fools and Horses 20.00 Dalziel and Pascoe 21.00 The Kumars at Number 42 21.30 3 Non-Blondes DISCOVERY CHANNEL 12.00 American Chopper 13.00 An MG is Born 13.30 Wheeler Dealers 14.00 Man Made Marvels 15.00 Top Tens 16.00 Firehouse USA 17.00 Rides 18.00 Am- erican Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Dr G: Medi- cal Examiner 21.00 FBI Files 22.00 Crime Scene Psychics EUROSPORT 12.15 Biathlon 14.00 Bowls 16.30 Biathlon 17.30 Rally 18.00 Alpine skiing 19.30 Football 21.30 Alpine skiing HALLMARK 12.00 Sarah, Plain and Tall: Winter’s End 13.45 Bro- ken Promises: Taking Emily Back 15.30 Snow Queen 17.00 Go Toward the Light 18.45 Early Edition IIi 19.30 Early Edition IIi 21.30 Law & Order: Svu MGM MOVIE CHANNEL 12.50 I’ll Take Sweden 14.25 Hornet’s Nest 16.15 The Miracle Workers 18.00 Eddie & The Cruisers II 19.40 The Vikings 21.35 NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Secret Bible 13.00 Cousteau 14.00 Seconds From Disaster 15.00 Megastructures 16.00 The Deep Investigated 17.00 Atlantis Investigated 18.00 Battle- front 18.30 Battlefront 19.00 Cousteau 20.00 Mega- structures 21.00 Violent Planet TCM 20.00 The Champ 22.05 The Split 23.35 The Seventh Cross NRK1 12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 V-cup skiskyting: 20 km menn 14.00 Siste nytt 14.05 V-cup skiskyting: 20 km menn 15.00 Siste nytt 15.05 Ian tar regien 15.30 Zombie hotell 16.00 Siste nytt 16.03 Nødlanding 16.30 Dunder 17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på samisk 17.25 Árdna - Samisk kulturmagasin 17.40 Mánáid-tv - Samisk barne-tv 17.55 Nyheter på tegnspråk 18.00 Barne-tv 18.00 Bosse 18.10 Gnottene 18.40 Dist- riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 19.30 Schrödingers katt 19.55 Tilbake til 80-tallet: 1984 20.25 Redak- sjon EN 20.55 Distriktsnyheter 21.00 Dagsrevyen 21 21.35 Ørnen 22.30 Norsk humor: Espen Eckbo NRK2 13.05 Lunsjtrav 14.00 En slankepille i politisk spill 14.45 Redaksjon EN 15.15 Frokost-tv 17.30 Faktor: Bobfantomet 18.00 Siste nytt 18.10 Hvilket liv! 18.40 Mad tv 19.20 Tom og Jerry 19.30 Urix 20.00 Siste nytt 20.05 Sjalusiens makt 21.00 Ingen grunn til begeistr- ing 21.30 V-cup alpint 21.30 V-cup alpint: Super- kombinasjon utfor, menn 22.25 V-cup alpint: Super- kombinasjon slalåm, menn SVT1 12.00 Rapport 12.05 Argument 13.05 Världscupen: Skidskytte Östersund 15.30 Naturnollorna 16.00 Rap- port 16.10 Gomorron Sverige 17.00 Karamelli 17.45 Sagoträdet 18.00 Bolibompa: Max och Ruby 18.25 Stora maskiner 18.30 Expedition vildmark 19.00 Lilla Aktuellt 19.15 Bobster 19.30 Rapport 20.00 Land- gång 20.30 Söderlund & Bie 21.00 Planeten 22.00 China Blue SVT2 15.20 Mitt i naturen 15.50 Vetenskapsmagasinet 16.20 Lindansaren 17.20 Nyhetstecken 17.30 Odda- sat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’kväll 19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regionala nyheter 19.30 Shopping 20.00 Veronica Mars 20.45 Nöjesnytt 21.00 Aktuellt 21.25 A- ekonomi 21.30 Fråga Anders och Måns 22.00 Ny- hetssammanfattning 22.03 DR1 10.05 Vandkalvens verden 10.30 Viden om: Klimaet styres fra rummet 11.00 Nyheder fra Grønland 11.30 Ny i job 12.00 TV Avisen 12.10 Profilen 12.35 Dagens Danmark 13.00 Urt 13.20 Mik Schacks Hjemmeser- vice 13.50 Hvad er det værd? 14.20 Sporløs 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00 TV Avisen med Vejret 15.10 Dawson’s Creek 16.00 Liga DK 17.00 Barra- cuda 17.00 Frikvarter 17.20 Candy Floss 2006 17.35 Lovens vogtere 18.00 Fandango med Rebecca 18.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.55 Dagens Danmark 19.25 TV Avisen 19.30 Rabatten 20.00 Uventet be- søg 20.30 Desperate boligdrømme 21.00 TV Avisen 21.25 Penge 21.50 sportNyt 22.00 Julegaven DR2 17.00 Deadline 17:00 17.30 Kommissær Wycliffe 18.50 Deadline 2.sektion - highlights 19.10 Den Kolde Krig 20.00 Debatten 20.40 Taggart: En tro kopi 21.45 Direktørens dilemma 22.30 Deadline ARD 12.00 Tagesschau um zwölf 12.15 ARD-Buffet 13.00 Biathlon-Weltcup 15.00 Tagesschau 15.10 Sturm der Liebe 16.00 Tagesschau 16.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 17.00 Tagesschau um fünf 17.15 Brisant 17.47 Tagesschau 17.55 Verbotene Liebe 18.20 Marienhof 18.50 Zwei Engel für Amor 19.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 19.50 Brisant 19.55 Börse im Ersten 20.00 Tagesschau 20.15 BAMBI 2006 22.30 Tagesthemen ZDF 12.00 Tagesschau um zwölf 12.15 drehscheibe Deutschland 13.00 ARD-Mittagsmagazin 14.00 heute - in Deutschland 14.15 Herzschlag - Das Ärzteteam Nord 15.00 heute - Sport 15.15 Tierisch Kölsch 16.00 heute - in Europa 16.15 Julia - Wege zum Glück 17.00 heute - Wetter 17.15 hallo Deutschland 17.40 Leute heute 17.50 Ein Fall für zwei 19.00 heute 19.19 Wetter 19.20 Der Pabst in der Türkei 19.35 Advent in den Bergen 20.35 22.45 Berlin Mitte 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir. Að loknum fréttum er magasínþáttur. Dagskráin er endursýnd á klukkutíma fresti til morg- uns. Fáðu sms-fréttir í símann þinn af mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.