Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 03.12.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 2006 71 menning Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Rótgróið innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki sem tengist byggingariðnaði. EBITDA 100 m.kr. • Öflugt bílaþjónustufyrirtæki. EBITDA 30 m.kr. • Stór veitingahúsakeðja í Noregi. Ársvelta 2.300 m.kr. • Þekkt sérverslun með herrafatnað. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 60 m.kr. • Rótgróin og mjög tæknivædd trésmiðja með góða verkefnastöðu. Ársvelta 100 m.kr. • Þjónustufyrirtæki í viðhaldi fasteigna. Ársvelta 270 m.kr. • Stór tískuverslanakeðja. • Þjónustufyrirtæki með föst viðskipti við matvælafyrirtæki. EBITDA 10 m.kr. • Rótgróin lítil bílaleiga. • Stór drykkjarvöruframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu með fullkominn tækjakost og góða markaðsstöðu. Ársvelta 700 m.kr. EBITDA 120 m.kr. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 m.kr. • Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað. • Þekkt heildverslun með tæki og búnað fyrir fyrirtæki. EBITDA 60 m.kr. • Sérverslun-heildverslun með gólfefni. Ársvelta 240 m.kr. • Mjög þekkt verslun með vandaðar heimilis- og gjafavörur. • Sérverslun með vefnaðarvörur. EBITDA 18 m.kr. • Stórt veitingahús í miðborginni. • Nýir eigendur vinsæls veitingahúss óska eftir framkvæmdastjóra-meðeiganda sem hefur þekkingu og reynslu af markaðsmálum og fjármálum. Góður og vaxandi rekstur. EBITDA 20 m.kr. • Þekkt "franchise" tískufataverslun í Kringlunni. • Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 m.kr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 Ráðgjafarskóli Íslands er fyrir þá sem starfa við, eða ætla sér að starfa við, ráðgjöf fyrir áfengis- og fíkniefnaneytendur og fjölskyldur þeirra. Skólanum er ætlað að tengja saman persónulega reynslu, starfsreynslu og menntun á þessum sviðum. Eftirfarandi er m.a. tekið fyrir í náminu: • Grunnþekking á alkóhólisma og fíkn í önnur efni en áfengi. • Vinsun, inntaka, meðferðarkynning og mat á skjólstæðingi. • Ráðgjöf (einstaklings-, hóp- og fjölskylduráðgjöf) og tækni til inngripa. • Meðferðarstjórnun, meðferðaráætlanir, skýrsluhald. • Inngripatækni í áföllum. • Forvarnir og fræðsla. • Samstarf við aðra fagaðila. • Siðfræði, lögfræðileg álitamál, trúnaðarmál. • Sérstakir hópar (þjóðerni, menning, kynhneigð, kynferði, alnæmi og fötlun). • Líffræði og efnafræði áfengis og annarra vímuefna (lögleg, ólögleg, sniffefni og nikótín). • Sálfræðileg, tilfinningaleg og persónuleg álitamál, þroski skjólstæðinga. • Tólf spor, erfðavenjur og heimspeki sjálfshjálparhópa. Umsóknarfrestur um skólavist á vorönn 2007 er til 15. desember. Upplýsingar og eyðublöð fást hjá: Ráðgjafarskóla Íslands, pósthólf 943, 121 Reykjavík, netfang stefanjo@xnet.is, sími 553 8800, fax 553 8802 og á www.forvarnir.is. Mynd eftir Þórarin B. Þorláksson óskast Óska eftir að kaupa mynd eftir Þórarin B. Þorláksson. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merkt: „Mynd - 19330“. Sængurfataverslun, Glæsibæ • Sími 552 0978 • www.damask.is • Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. kl. 10-16. Engin gerviefni í rúmfötunum frá okkur DÍANA M. Hrafnsdóttir útskrif- aðist fyrir sex árum úr Listaháskóla Íslands og hefur sett upp nokkrar sýningar á ýmsum stöðum síðan. Sýning hennar á tréristum í sal Ís- lenskrar grafíkur er tileinkuð haf- inu og allar myndirnar eru ljóð- rænar afstraksjónir í mismunandi bláum tónum. Ein myndröð á sýn- ingunni sker sig úr og er ekki titluð „haf“ heldur „Án titils“. Þær mynd- ir eru mun órólegri, grárri, úfnari og yfirborðskenndari en hinar sem virðast tjá dýpi hafsins þar sem rík- ir seigfljótandi logn í mettuðum lit- um þar sem hvergi sést í hvítan grunn. Hvort sem það er vegna þess að undirrituð mætti á sýninguna í roki og hálffauk inn í salinn eða vegna persónulegs minnis þá voru ótitluðu myndirnar þær sem náðu athyglinni. Þessar myndir eru út- hverfar meðan hinar virka inn- hverfar og upplifun okkar flestra af hafinu er hið sjónræna yfirborð sem blasir við í óteljandi útgáfum. Myndirnar eru ekki stórar og henta vel sem híbýlaprýði um leið og þær hafa það fram yfir hefðbundna list- munaframleiðslu að í þeim má spegla hugsanir og tilfinningar. Þessi speglunar- eða hugleiðslu- þáttur sem myndirnar búa yfir (veltur þó á áhorfandanum) væri líklega með meira vægi ef mynd- irnar væru stærri. Það gleymist oft í umræðum um áhorfandann og listaverkið að samband eiganda verks, sem hefur það heima hjá sér, við það hefur aðra möguleika en samband verks og áhorfanda á sýn- ingu. Heimili fólks sem og vinnu- staðir eru því áhugaverð rými fyrir myndlist því það gefur möguleika á sambandi frekar en skyndikynnum. Þess vegna er alltaf gaman að sjá þegar myndlist, sem er gerð af metnaði, selst vel á sýningu eins og hér er raunin. Þóra Þórisdóttir Hafið bláa MYNDLIST Grafíksafn Íslands – salur Íslenskrar grafíkur Til 3. desember. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14–18. Haf – tréristur – Díana M. Hrafnsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.