Morgunblaðið - 19.01.2007, Page 45

Morgunblaðið - 19.01.2007, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2007 45 dægradvöl                                                                          !  !   "  #         ! !  "    #$    %            ! !   !     &  $!    '$  # $!!  (  ) *    + !    &  !    ## %       Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Reggio Emilia á Ítalíu. Sigurvegari mótsins, stórmeistarinn Viorel Iordachescu (2564) frá Moldavíu, hafði hvítt gegn Roberto Mogranzini (2401). 48. Rg5+ Kh8 49. Df3! og svartur gafst upp, enda hótar hvítur máti á a8 og ridd- aranum á g4. Lokastaða mótsins varð þessi: 1. Viorel Iordachescu (2564) 7 vinn- inga af 9 mögulegum. 2.-3. Konstantin Landa (2570) og Igor Khenkin (2620) 6½ v. 4.-5. Luca Shytaj (2441) og Oleg Romanishin (2542) 4½ v. 6.-7. Sabino Brunello (2460) og Roberto Mogranz- ini (2401) 4 v. 8. Denis Rombaldoni (2377) 3 v. 9.-10. Federico Manca (2425) og Giulio Borgo (2420) 2½ v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Reykjavíkurmótið. Norður ♠86 ♥G973 ♦ÁD9742 ♣K Vestur Austur ♠ÁD54 ♠KG9732 ♥D86 ♥5 ♦G103 ♦85 ♣G76 ♣9543 Suður ♠10 ♥ÁK1042 ♦K6 ♣ÁD1082 Keppendur í Reykjavíkurmótinu voru margir viljugir til að reyna slemmu í NS og völdu þá iðulega hjartalitinn sem tromp – með slæmum árangri. Slemman er þó viðunandi, því hjartadrottningin fellur (eða upplýsist í austur) í 57% tilvika og 50% hálf- slemma er „veðmál á sléttu“ í sveita- keppni. Sex tíglar er hins vegar tölu- vert betri slemma, sem vinnst ef tígulinn kemur 3–2 (68%). Eitt par komst þangað: Jónas P. Erlingsson og Steinar Jónsson. Þeir spila Precision og Jónas vakti á sterku laufi í suður. Tveggja-manna-talið var þannig: 1L-2T; 2G-3H; 3S-4L; 4T-4G; 5L-6T; Pass. Tvö grönd Jónasar sýnir hjarta og Steinar styður litinn. Síðan koma nokkrar fyrirstöðusagnir, Steinar spyr um lykilspil, fær upp þrjú, og stingur loks upp á sex tíglum sem valkosti á síðasta sprettinum. Vel að verki staðið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 þáttur, 4 blása, 7 illkvittin, 8 grefur, 9 hagnað, 11 peninga, 13 bylur, 14 liprar, 15 málm- ur, 17 öldugangur, 20 tímgunarfruma, 22 snák- ur, 23 hamagangurinn, 24 mál, 25 heimskingjar. Lóðrétt | 1 fisks, 2 útlim- ur, 3 kvendýr, 4 rola, 5 trú, 6 ákveð, 10 lofar, 12 kraftur, 13 garmur, 15 hali, 16 greinin, 18 áfang- inn, 19 ránfugls, 20 vaxa, 21 óða. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 trúhræsni, 8 banar, 9 ildis, 10 fús, 11 tjara, 13 tuska, 15 gróft, 18 hratt, 21 ern, 22 tjáði, 23 ýtinn, 24 steikinni. Lóðrétt: 2 renna, 3 horfa, 4 ærist, 5 nadds, 6 ábót, 7 assa, 12 ref, 14 urr, 15 geta, 16 ófátt, 17 Teiti, 18 hnýti, 19 al- inn, 20 tonn. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1 Danski herinn hefur fært Land-helgisgæslunni gjöf. Í hverju er hún fólgin? 2 Halldór B. Runólfsson hefur veriðráðinn forstöðumaður Listasafns Íslands. Hver var fyrirrennari hans? 3 Félag kvenna í atvinnurekstri af-henti í fyrradag árlegar við- urkenningar sínar til kvenna sem þykja skara fram úr í viðskiptum og at- vinnurekstri. Hver hlaut aðalvið- urkenninguna að þessu sinni? 4 Forest Whitaker fékk GoldenGlobe verðlaunin fyrir túlkun sína á Idi Amin, einræðisherra í Úganda, en í hvaða íslensku kvikmynd lék hann og hver leikstýrði? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Margrét Sverrisdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis varaformanns Frjálslynda flokksins. Hver er þar fyrir vara- formaður? Svar: Magnús Þór Haf- steinsson. 2. Stefán Jón Hafstein er farinn til starfa hjá Þróunarstofnuninni og hættir í borgarstjórn á meðan. Hver tekur sæti hans? Svar: Oddný Sturludóttir. 3. Kaup- þing banki hélt hádegisverðarfund til að kynna nýja hagvaxtarspá og meðal þeirra sem þar voru með innlegg var Ingólfur Helgason. Hvaða stöðu gegnir hann í bank- anum? Svar: Forstjóri Kaupþings banka á Íslandi. Spurt er… ritstjorn@mbl.is   

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.