Morgunblaðið - 19.01.2007, Page 47

Morgunblaðið - 19.01.2007, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2007 47 Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL ÍSLENSKT TAL Sýnd kl. 8 og 10:15 B.I. 16 ára FRÁ BRIAN DE PALMA LEIKSTJÓRA SCARFACE OG THE UNTOUCHABLES SCARLETT JOHANSSON - JOSH HARTNETT - AARON ECKHART - HILARY SWANK Sýnd kl. 6 og 8 GEGGJUÐ GRÍNMYND FRÁ FRAM- LEIÐENDUM WEDDING CRASHERS GEGGJUÐ TÓNLIST! Sími - 551 9000 Night at the Museum kl. 6, 8.20 og 10.40 Apocalypto kl. 6 og 9 B.i. 16 ára Litle Miss Sunshine kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Köld Slóð kl. 5.50 og 8 B.i. 12 ára Casino Royale kl. 10.10 B.i. 14 ára eeee ÉG VAR MJÖG ÁNÆGÐ MEÐ ÞESSA MYND. ÞETTA ER EINFALDLEGA GÓÐ SPENNUSAGA, HANDRITIÐ ER GOTT, ÞÉTT FLÉTTA MEÐ ÓVÆNTUM SNÚNINGUM. BLANDA AF SPENNU REIMLEIKUM OG RÓMANTÍK. EKKI MISSA AF HENNI. -ROKKLAND Á RÁS eee H.J. - MBL. ÍSLENSKT TAL eee SV MBL - Verslaðu miða á netinu * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * Sýnd kl. 5, 8 og 10:15 -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 10:15 B.I. 12 ára www.laugarasbio.is eeeee BAGGALÚTUR.IS eee (D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM) eeee VJV TOPP5.IS FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 3 VIKUR Á TOPPNUM Í USA! eeee Þ.Þ. Fbl. eeee BlaðiðKVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK FRÁBÆR GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ BEN STILLER OG ROBIN WILLIAMS Garbo í titilhlutverkinu verður myndin sýnd aftur í salnum á Hverfisgötu 105 laug- ardaginn 20. jan. kl. 15. Aðgangur ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir. MÍR | Sakamálamynd frá árinu 1979 með Vladimír Vysotský, hinum fræga leikara, skáldi og trúbador, í aðalhlutverki verður sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105, næstu tvo sunnudaga. Myndin, „Mótstaðnum verður ekki breytt“, er í 5 hlutum og verða þrír fyrstu sýndir sunnud. 21. jan. kl. 15–19. Ókeypis aðgangur. Fyrirlestrar og fundir Háskólinn í Reykjavík | Mannréttinda- skrifstofa Íslands og Háskólinn í Reykjavík bjóða til hádegisfundar 19. janúar kl. 12 í stofu 101 í HR, Ofanleiti 2. Yfirskrift fund- arins er „Recent Developments in the App- lication of Humanitarian Law in US Courts in the Context of the “War on Terror““. Fyr- irlesari er John P. Cerone. Frístundir og námskeið Landbúnaðarháskóli Íslands | Námskeið í trjáklippingum – formklipping. Lögð er áhersla á stífar klippingar eða mótun trjáa og runna. Farið í vaxtarlag trjáa og runna og viðbrögð þeirra við stífri klippingu. Lim- gerðisklippingar og klippingar trjáa og runna í litlum görðum eða svæðum. Sjá www.lbhi.is – endurmenntun. Skráning fyrir 21. janúar. Námskeið: Frumtamning hrossa. Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja læra að frumtemja sín tryppi. Á námskeiðinu er far- ið yfir fyrstu handtökin þar sem lögð er áhersla á að vanda alla frumnálgun við hestinn og gerð áætlun fyrir áframhaldandi vinnu vetrarins. Sjá www.lbhi.is – endur- menntun. Skráning fyrir 21. janúar. Lesblindusetrið | Hraðlestur fyrir börn (9– 13 ára). Sérsniðið hraðlestrarnámskeið fyr- ir börn og unglinga. Kolbeinn Sigurjónsson, Davis-ráðgjafi hjá Lesblindusetrinu. kol- beinn@lesblindusetrid.is. Sími 566 6664. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi fyrir alla. Styrkj- andi og hressileg hreyfing fyrir vinnu 4x í viku kl. 7–8 á morgnana í innilauginni í Mýr- inni, Garðabæ. Upplýsingar eða fyrirspurnir í síma 691 5508 og á netfanginu annadia- @centrum.is. Anna Día íþróttafræðingur. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Fræðslufundur um lífeyrissjóðsmál verður haldinn 25. janúar kl. 17.30. Fulltrúar frá LSR, þær Þórey Þórð- ard., forstöðumaður lífeyrisréttinda, og Ágústa H. Gíslad., deildarstj. líf- eyrisdeildar, og Hrafn Magnússon framkvæmdastjóri frá Lands- samtökum lífeyrissjóða koma og veita uppl. um þessi mál og svara spurningum. Félagsheimilið Gjábakki | Spænska kl. 9.05. Boccia kl. 9.30. Jóga kl. 10.50. Málm- og silfursmíði kl. 13. Fé- lagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Kl. 9 vefnaður, kl. 9.30 jóga, kl. 10 ganga, kl. 10.30 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður (panta fyrir kl. 10), kl. 14 bingó, kl. 15 bóndakaffi (rjómapönnu- kökur). Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýri og slök- unarjóga og teygjur kl. 12 í Kirkju- hvoli. Í Garðabergi er opið kl. 12.30– 16.30 og þar er félagsvist kl. 13 á veg- um FEBG og FAG. Í Garðabergi stendur yfir skráning í námskeið vetrarins sem hefjast í næstu viku. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Kl. 13 kóræfing. Veitingar í hádegi og kaffitíma í Kaffi Berg. Mánud. 22. jan. kl. 15–16 verður Herdís Jónsd., hjúkrunarfr. á Heilsu- gæslunni í efra Breiðholti, á staðnum. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30. Verslunarferð í Bónus kl. 10 annan hvern föstudag, bingó kl. 14. Söng- stund við píanóið kl. 15.30. Matur alla daga kl. 12–13. Miðdegiskaffi alla daga kl. 15–16. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–12. Smíði/útskurður kl. 9– 16.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böð- un, almenn handavinna, morgunkaffi og dagblöð, fótaaðgerðir, hádeg- isverður, frjálst að spila í sal, kaffi. Dalbraut 18-20 | Mánudaga fram- sögn og brids, þriðjudaga félagsvist, miðvikudaga samvera í setustofu, spjall, lestur og handavinna, fimmtu- daga söngur með harmonikkuund- irleik. Kaffi og meðlæti alla daga. Allir velkomnir. Sími 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl. 13–16. Þrívíddarmyndir gerðar úr servíett- um undir leiðsögn Vilborgar. Kaffi- veitingar að hætti Litlakots. Akstur annast Auður og Lindi, sími 565 0952. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn kemur saman við Litlakot kl. 10 að morgni. Gengið í um það bil 1 klukku- stund. Kaffi og huggulegheit í Litla- koti á eftir. Nýtt fólk velkomið. Upp- lýsingar í síma 863 4225. Félag eldri borgara, Reykjavík | M.a. blóðþrýstingsmæling o.fl. Uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 14.30 verður messa. Prestur sr. Ólaf- ur Jóhannsson, Furugerðiskórinn syngur undir stjórn Ingunnar Guð- mundsdóttur. Athugið breyttan messutíma. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, baðþjónusta. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi. Kl. 9 hárgreiðsla, sími 894 6856. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Tréskurður kl. 13. Brids kl. 13.Boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Frjáls aðgangur að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu- línsmálning. Þorramatur í hádeginu. Hársnyrting. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik- fimi kl. 11. „Opið hús“, spilað á spil kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Hársnyrti- stofan, sími 552 2488. Fótaaðgerð- arstofan, sími 552 7522. Norðurbrún 1 | Þorrablót verður haldið 19. jan kl. 18.30. Minni karla og kvenna. Hinn eini sanni Þorvaldur Halldórsson leikur fyrir dansi. Að- göngumiðar gilda sem happdrætt- ismiðar. Allir velkomnir. Takið með ykkur gesti. Skráning í síma 568 6960. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13.30–14.30 sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs. Kl. 14.30–16 dansað við lagaval Sigurgeirs. Vöfflur með rjóma í kaffitímanum. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.30, leirmótun kl. 9, hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga, morgunstund kl. 9.30, leik- fimi kl. 10, Bingó kl. 13.30. Fé- lagsmiðstöðin er opin fyrir alla. Leitið uppl. í síma 411 9450. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13: Opinn salur. Kirkjustarf Breiðholtskirkja | Fjölskyldumorg- unn kl. 10–12. Tilvalið fyrir þá sem eru heima með ungana sína. Mömmur, pabbar, ömmur og afar og ekki síst dagmæður eru velkomin. Kaffi, djús og ávextir í boði. Fella- og Hólakirkja | „Konur föndra saman“ verður á laugardag í Fella- og Hólakirkju kl. 15.30. Allar konur vel- komnar. Föndurstundin er liður í verk- efninu Litróf með innflytjendum. Föndrið kostar 500 kr. Boðið er upp á kaffi. Allar konur velkomnar. Fríkirkjan Kefas | Unglingasamkoma í Fríkirkjunni Kefas. Biblíufræðsla, tónlist og fleira. Allir unglingar vel- komnir! Hallgrímskirkja | Starf fyrir eldri borgara alla þriðjudaga og föstudaga kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Leikkonan Cameron Diaz og fyrr-verandi kærasti hennar, popp- arinn Justin Timberlake, áttu hvöss orðaskipti í eftirpartíi sem var haldið eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina í Los Angeles. Frá þessu greinir bandaríska slúðurpressan. Viku eftir að þau greindu op- inberlega frá því að þau væru ekki lengur saman lentu Diaz og Timber- lake í rifrildi í teiti sem tónlistarmað- urinn Prince hélt á Beverly Wilts- hire-hótelinu eftir Golden Globe-verðlaunahátíðina. Þrátt fyrir að sést hafi til þeirra ræða kurteisislega saman við sjálfa athöfnina, og jafnvel grínast í eft- irpartíi InStyle-tímaritsins, er Diaz sögð hafa truflað samræður kærasta síns fyrrverandi við leikkonuna Jes- sicu Biel í veislu Prince. Í kjölfarið braust út rifrildi milli þeirra skötu- hjúa sem stóð í rúmar 40 mínútur í einu hliðarherbergja hótelsins, að því er segir í bandaríska slúðurblaðinu People.    Æfingar á leikritinu Killer Joestanda nú yfir í leikhúsinu Skámána. Um er að ræða bandarískt nútímaverk sem lýsir sérkennilegri fjölskyldu í Bandaríkjunum er býr við bág kjör en grípur til örþrifaráða til að láta drauma sína rætast. Það eru ungstirnin Björn Thors, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Maríanna Clara Lúthersdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson sem koma til með að leika í verkinu ásamt hinum leik- reynda Þresti Leó Gunnarssyni. Það er svo faðir Unnar og tengdafaðir Björns, Stefán Baldursson, sem leik- stýrir hópnum. Hópurinn stefnir á að frumsýna í lok febrúar en verkið hefur vakið mikla athygli hvarvetna sem það hef- ur verið sýnt. Mun það vera strang- lega bannað börnum. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.