Morgunblaðið - 09.02.2007, Side 8

Morgunblaðið - 09.02.2007, Side 8
8 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Já, já, við verðum að leggja hald á öll gögnin góði, við höfum rökstuddan grun um að Jón Ás- geir sé í verulegum vanskilum með spóluna „Catch me if you can“ með Leonardo DiCaprio. VEÐUR ÁViðskiptaþingi í fyrradag fluttiErlendur Hjaltason, formaður Viðskiptaráðs ræðu þar sem hann sagði m.a.: „Nú hefur verið ákveðið að hefja aftur hvalveiðar í atvinnuskyni. Það er að mínu mati misráðin ákvörðun, þó hún sé í fullum rétti tekin. Með því að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni erum við að storka umhverfinu með þeim hætti að það getur skaðað ís- lenzka hagsmuni mun meira en sem nemur þeim ávinningi, sem af hvalveiðum hlýst.“     Á sama þingisagði Lýður Guðmundsson, annar þeirra Bakkavar- arbræðra: „Það skiptir ekki máli hverjar staðreyndirnar eru, heldur hvað útlendingar halda. Við vitum öll, að hvalir eru ekki í útrýming- arhættu en það eru margir sem halda það og bera tilfinningar til þeirra. Og við sem þjóð eigum að virða þessar tilfinn- ingar, held ég. Okkar aðferð- arfræði, sem er að fara út og skjóta sjö hvali, draga þá upp í hvalstöðina í Hvalfirði, taka myndir af því þeg- ar forsvarsmenn þjóðarinnar skera hvalinn á meðan mávarnir fljúga yfir og skíta á kjötið er ekki til þess fallin að bæta ímynd Íslands.“     Allt er þetta rétt hjá þeim Erlendiog Lýð. En eins og allir vita þá verða þeir bara forhertari, hvala- drápararnir, Kristján Loftsson og Einar K. Guðfinnsson, sjáv- arútvegsráðherra, þegar einhverjir tala á þennan veg.     Hvað þarf til að sjávarútvegs-ráðherrann sjái að sér? Krist- ján gerir það ekki. STAKSTEINAR Að storka umhverfinu Erlendur Hjaltason Lýður Guðmundsson SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. / -- -0 -- -0 +'1 +-' +1 +-0 '' 2! 3 2!        2! 2! ) %      2! 3 2! ) %  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   +4 +-4 1 ' 0 5 - 6 6 ( +'- 2!  ! 7 *%   )*2! 2! 8 *%   2! 9   ! 2! 3 2! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) - +. +( +-6 6 +/ +/ 0 ' +. - 2! 2! ) % 3 2! 2!  ! )*2! 3 2! 2!  ! 2! 9! : ;                                 ! "  #  $  %    &  "'     % ( $  #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   :;    = 7- >         !!     %  *  7        <*% 3   =    <  2!   8  %    6 4 <   - ( 7    /   %  *  7        <*% 3   =    <  2!   8  %    6 4 <   - ( 7    >7 *2  *?    "3(4? ?<4@"AB" C./B<4@"AB" ,4D0C*.B" 0'4 -1/ -<- 6<4 -616 6-1 16' 5'( -.06 .1- (41 -10- ''4/ -''5 -4-. -/4( /00 -66' /04 /-5 -50- -511 -5-4 -565 -(01 '--6 1<' -<. -<6 -<4 -<- 6<. 6<0 6<4 1<- -<. 6</ -<4 6<. 6<0                Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Katrín Anna | 8. febrúar Julie fær dvalarleyfi Kerfið reyndist ekki sérlega hjálplegt en tók sig svo að lokum á og nú er komin nið- urstaða. Verð þó að segja að mér finnst þetta langur tími. Ég las fréttina um þetta þegar ég var úti í Hrísey í sumarfríi síðasta sum- ar. Ef kerfið gæti verið ögn skilvirk- ara hefði Julie getað verið úti á vinnumarkaði og staðið á eigin fót- um. Ef mig minnir rétt eru fleiri svona mál í vinnslu. Meira: Meira: hugsadu.blog.is Berglind Steinsdóttir | 8. febrúar Björgólfur viðkunnanlegur Ég verð að viðurkenna að ég er mjög dús við að Novator Björgólfs muni kaupa Fríkirkju- veg 11. Húsið er byggt sem íbúðarhús og ég trúi að það hafi ekki hentað vel sem skrifstofubygging. Að því sögðu verð ég náttúrlega að viðurkenna að aldrei hef ég unnið þar. Björgólfur er einhvern veginn viðkunnanlegur - og svo ætlar hann að gera húsið að safni. Meira: Meira: berglist.blog.is Ágúst Hjörtur | 8. febrúar Til hamingju Kristinn Þá er einum liðsmann- inum – og kjósand- anum – færra í Fram- sóknarflokknum og sjálfsagt að óska Kristni til hamingju með það að hafa loksins gert upp hug sinn og farið úr flokkn- um sem ekki vildi hann sökum þess hve ódæll hann var. Getur sjálfsagt sagt eins og Margrét um daginn: „Það var ekki ég sem yfirgaf flokkinn, heldur flokkurinn sem yf- irgaf mig.“ Meira: Meira: ahi.blog.is Davíð Logi Sigurðsson | 8. febrúar Boðsferðir til útlanda Ég staldraði við frétt- ina á bls. 58 í Frétta- blaðinu í dag þar sem sagt er frá því að Björn Ingi Hrafnsson, for- maður borgarráðs, hafi farið í boðsferð Kaup- þings til Lundúna fyrir skemmstu. Haft er eftir Birni Inga í fréttinni að hann hafi ekki verið í opinberum erindagjörðum. Kaupþing sé við- skiptabankinn hans og honum hafi verið boðið að kynna sér nýjar höf- uðstöðvar í London. Það er tvennt í þessu. Ef Kaupþing er virkilega í því að bjóða venjulegum viðskiptavinum sínum til útlanda, og er almennt að gera vel við sína venjulegu við- skiptavini (þá á ég við þá sem ekki eru stórbokkar í peningalífinu) þá skora ég einfaldlega á fyrirtækið að vera í sambandi við mig og gera mér tilboð í mín viðskipti. Ég á smá pen- inga eftir sölu fasteignar í fyrra og er því ekki alslæmur kúnni. Meira: Meira: davidlogi.blog.is Árni Þór Sigurðsson | 8. febrúar Einstök húseign seld Borgarfulltrúar Fram- sóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks lögðu til á fundi borgarráðs í dag að húseignin Frí- kirkjuvegur 11 yrði seld Björgólfi Thor Björgólfssyni, stóreignamanni. Meirihluti borgarráðs samþykkti söluna en ég greiddi atkvæði gegn henni og mun hún því ekki öðlast endanlegt samþykki fyrr en að lok- inni afgreiðslu borgarstjórnar 20. febrúar. Við í Vinstri grænum höfum alla tíð lagst gegn sölu á þessu húsi. Ástæðan er einföld: húsið er staðsett í miðjum almenningsgarði, Hall- argarðinum, og sala þess til einka- aðila mun því rýra gildi garðsins og takmarka afnot af honum. Húsinu verður afmörkuð lóð sem eigandi getur þá girt af. Jafnframt sam- þykkti meirihlutinn að kanna kosti þess að selja Björgólfi enn meiri hlut úr garðinum. Útivistar- og nátt- úruperlur í miðborginni eru falar fyrir peninga hjá þeim sem stýra för í borgarstjórn Reykjavíkur. Að mati okkar Vinstri grænna er með söl- unni verið að fórna almannahags- munum fyrir hagsmuni einkaaðila. Meira: Meira: arnith.blog.is BLOG.IS PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23 SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866 WWW.PARKETGOLF.IS PARKET@PARKETGOLF.IS ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF ClickBoard BYLTINGARKENNDAR VEGG- OG LOFTPLÖTUR Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador HDF plöturnar frá Parador hafa nær engin sýnileg samskeyti og eru einstaklega auðveldar í uppsetningu. KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð Komdu við í verslun okkar og kynntu þér þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér ka ld al jó s 20 06

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.