Morgunblaðið - 09.02.2007, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.02.2007, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2007 53 dægradvöl Vertu á tánum og fylgstu með enska boltanum á Taktu þátt í getraunaleiknum „Skjóttu á úrslitin“ og þú gætir verið á leiðinni á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði Iceland Express. Verður þú stjóri mánaðarins? Í hverjum mánuði fær heppinn giskari borðspilið um enska boltann, Stjórann, í verðlaun fyrir þátttökuna. Meðal efnis á vefnum er: • Daglegar fréttir af enska boltanum • Getraunaleikurinn „Skjóttu á úrslitin“ með veglegum vinningum • Staðan í deildinni og úrslit leikja • Boltablogg • Yfirlit yfir næstu leiki • Tenglar á vefsíður stuðningsmannaklúbba Upplifðu HVÍTA H Ú SI Ð / SÍ A Staðan kom upp í B-flokki Corus- skákhátíðarinnar sem er nýlokið í Wijk aan Zee í Hollandi. Franska undrabarnið Maxime Vachier- Lagrave (2.573) hafði hvítt gegn kollega sínum í stórmeistarastétt Erwin L’Ami (2.594) frá Hollandi. 31. Bxf6! og svartur gafst upp þar sem eftir 31. … gxf6 32. De8+ Kg7 33. Df7+ Kh8 34. Dxf6+ Kg8 35. Df7+ Kh8 36. e7 hefur hvítur gjör- unnið tafl. Lokastaða efstu manna varð þessi: 1. Pavel Eljanov (2.675) 9 vinninga af 13 mögulegum. 2.–5. Gabriel Sargissjan (2.658), Bu Xi- angzhi (2.644), Dmitry Jakovenko (2.691) og Maxime Vachier-Lagrave (2.573) 8 v. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Veiðimennska. Norður ♠D83 ♥84 ♦872 ♣KD874 Vestur Austur ♠G94 ♠10762 ♥ÁD732 ♥G105 ♦64 ♦Á93 ♣952 ♣G103 Suður ♠ÁK5 ♥K96 ♦KDG105 ♣Á6 Suður spilar 3G. Suður opnar á tveimur gröndum og norður hækkar í þrjú. Út kemur hjartaþristur, fjórða hæsta, og sagn- hafi drepur tíu austurs með kóng. Velt- ir svo vöngum. Tvennt kemur til greina: hann getur spilað tígli og sótt þar ásinn í þeirri von að hjartað liggi 4–4, eða treyst á 3–3-legu í laufi. Hvort er betra? Þetta er auðvitað hittingur, en samkvæmt líkindafræðinni er held- ur sennilegra að hjartað sé 4–4 en lauf- ið 3–3. En skítt með allar reiknings- kúnstir. Hér er hægt að SPYRJA andstæðingana út í lauflegna með því að spila laufsexu að blindum. Góðir varnarspilarar gefa talningu í þessari stöðu, því laufásinn gæti verið hjá makker og spaðadrottning blinds er ekki augljós innkoma. Ef báðir sýna þrílit ætti sagnhafi því að gera út á laufið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 erkifífl, 8 fægja, 9 hljóðfæri, 10 vindur, 11 hvellandi, 13 vagn, 15 ástand, 18 þunn skýjahula, 21 tré, 22 ljúki, 23 menga, 24 velmegnunin. Lóðrétt | 2 setur í gang, 3 hávaði, 4 bjálka, 5 gramur, 6 háðs, 7 sjóða, 12 heiðurs, 14 bókstafur, 15 kjöt, 16 skræfa, 17 flakks, 18 dynk, 19 reiðri, 20 ein- kenni. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 grand, 4 hroll, 7 undur, 8 ósmár, 9 gæf, 11 gort, 13 árás, 14 aflar, 15 skóp, 17 afar, 20 ung, 22 rómur, 23 róandi, 24 kerfi, 25 tjara. Lóðrétt: 1 grugg, 2 andar, 3 durg, 4 hróf, 5 ormur, 6 lurks, 10 æxlun, 12 tap, 13 ára, 15 strók, 16 ólmur, 18 flaka, 19 reifa, 20 urði, 21 græt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Íslensk kona er í rannsókn-arhópi um setningagerð fjöl- margra indógermanskra tungumála og hefur hlotið á annað hundrað milljónir króna í styrk. Hver er vís- indamaðurinn? 2 Evelyn Glennie er einhver snjall-asti hljóðfæraleikari heims á sitt hljóðfæri þrátt fyrir að vera nán- ast heyrnarlaus. Á hvaða hljóðfæri leikur hún? 3 Julie Okechi hefur fengið dval-arleyfi á Íslandi af mannúðar- ástæðum. Hvaða kemur hún? 4 Kona er í framboði til bankaráðsLandsbankans í stað annarrar konu sem hættir. Hver er frambjóð- andinn og hvað gerir hún? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Íslenska fyrirtækið Avion Aircraft Trad- ing hefur keypt sex nýjar fraktflugvélar. Af hvaða gerð? Svar: Airbus. 2. Spölur hefur ákveðið að lækka almennt gjald um Hval- fjarðargöng. Hvað kostar í göngin eftir breytinguna? Svar: 900 kr. 3. Bandaríska rokksveitin Incubus hefur fengið íslenska hljómsveit til að hita upp fyrir sig á tón- leikum í Laugardalshöll. Hvaða hljómsveit er það? Svar: Mínus. 4. Keflvíkingar eiga von á tilboði frá norsku úrvalsdeildarfélagi í knattspyrnu í leikmann sinn, Jónas Guðna Sævarsson. Hvaða norska lið er þetta? Svar: Sandefjord. Spurt er … ritstjorn@mbl.is   
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.