Morgunblaðið - 09.02.2007, Blaðsíða 50
50 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
menning
Kvikmyndaleikkonan KeiraKnightley hefur greint frá því
að hún hyggist taka sér frí frá kvik-
myndaleik en Keira, sem er 21 árs,
hefur starfað sem leikkona frá níu
ára aldri.
„Ósjálfrátt
hugsa ég allt-
af „ég verð að
segja já eða
ég fæ ekki
fleiri hlut-
verk“,“ segir
hún í viðtali
við tímaritið
Hello! „Ég
hef unnið
sleitulaust við
gerð kvikmynda undanfarin ár og
ég þarf á hvíld að halda.“ Þetta
kemur fram á fréttavef Ananova.
„Ég held ég þurfi að gefa mér
tíma til að endurheimta mitt eigið
líf. Þýði það að ég þurfi að fara aft-
ast í röðina varðandi leiklistina þá
verð ég bara að sætta mig við það.“
Í viðtalinu kveðst hún gera sér
grein fyrir því að hún geti þakkað
útliti sínu hluta velgengni sinnar.
„Ég held ekki að maður þurfi að
hafa fallegt andlit en ég geri mér
þó grein fyrir því að ég fæ hlutverk
út á andlitið. Það fylgja því þó einn-
ig ákveðin vandamál að vera álitin
falleg því í þessu starfi þarf maður
að eiga við fólk sem hefur vinnu af
því að gera athugasemdir við útlit
manns,“ segir leikkonan.
„Ég hef farið í myndatökur þar
sem ljósmyndarinn sagðist ætla að
halda fótunum á mér utan ramm-
ans þannig að ég þyrfti ekki að hafa
áhyggjur af þeim. Slíkt gerir mann
að sjálfsögðu áhyggjufullan. Ég hef
einnig haft förðunarfræðinga sem
hafa sagt mér að þeir ætli að
dekkja efri hlutann á nefinu á mér
þannig að það verði ekki jafn aug-
ljóslega brotið og mér hefur verið
synjað um vinnu á þeirri forsendu
að ég sé með skrýtinn munn. Þetta
eru hlutir sem maður fer svo að
hugsa um. Til að byrja með finnst
manni maður vera í góðu lagi en
svo er maður að fara eitthvað og þá
man maður allt í einu að maður er
með skrýtinn munn, brotið nef og
hræðilega fætur.“
Fólk folk@mbl.is
ÓFAGRA VERÖLD
Í kvöld kl. 20 Sun 18/2 kl. 20
Fim 22/2 kl. 20 Fim 1/3 kl. 20
VILTU FINNA MILLJÓN?
Lau 10/2 kl. 20 UPPS. Fös 16/2 kl. 20
Fös 2/3 kl. 20 Lau 10/3 kl. 20
SAN FRANCISCO BALLETTINN
Samstarfsverkefni Listahátíðar í
Reykjavík og Borgarleikhússins.
Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20 UPPS.
Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14
Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14
Sun 20/5 kl. 20 UPPS.
MEIN KAMPF
Fim 15/2 kl. 20 AUKAS.
Lau 24/2 kl. 20 AUKAS.
Síðustu sýningar
EILÍF HAMINGJA
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Í kvöld kl. 20 UPPS. Sun 11/2 kl. 20
Fös 16/2 kl. 20 UPPS. Lau 17/2 kl. 20 AUKAS.
Sun 18/2 kl. 20 Sun 25/2 kl. 20
LADDI 6-TUGUR
Lau 17/2 kl. 20 UPPS. Lau 24/2 kl. 20 UPPS.
Lau 24/2 kl. 22:30 AUKASÝNING
Lau 3/3 kl. 20 UPPS. Lau 3/3 kl. 22:30 AUKAS
Fim 8/3 kl. 21 UPPS. Fös 16/3 kl. 21 UPPS.
Lau 24/3 kl. 20 AUKASÝNING
Lau 24/3 kl. 22:30 AUKASÝNING
DAGUR VONAR
Í kvöld kl 20 UPPS. Sun 11/2 kl. 20 UPPS.
Lau 17/2 kl. 20 UPPS. Sun 18/2 kl. 20 UPPS.
Fös 23/2 kl. 20 UPPS. Sun 25/2 kl. 20
Fim 1/3 kl. 20 AUKAS. Lau 3/3 kl. 20 UPPS.
Sun 4/3 kl. 20 Fim 8/3 kl. 20 UPPS.
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að sýning er hafin
LEIKHÚSSPJALL
Fim 22/2 kl. 20:15 Ókeypis aðgangur
Á Borgarbókasafni Kringlunni. Fjallað
verður um verkið Dagur vonar
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 11/2 kl. 14 Sun 18/2 kl. 14
Sun 25/2 kl. 14 Sun 4/3 kl. 14
Sýningum fer fækkandi
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fös 16/2 kl. 20 Fim 22/2 kl. 20
Síðustu sýningar
KARÍUS OG BAKTUS
Sun 11/2 kl. 13, 14, 15, Sun 18/2 kl. 13, 14,15
Sun 25/2 kl. 13,14,15, Sun 4/3 kl. 13,14, 15
Sun 11/3 kl.13, 14, 15, Sun 18/3 kl. 13, 14, 15
Sun 25/3 kl. 13, 14, 15, Sun 1/4 kl. 13, 14, 15
Uppselt á allar sýningar í febrúar og mars
Sun 15/4 kl. 13 Sun 15/4 kl. 14 UPPS.
Sun 15/4 kl. 15 Sun 22/4 kl. 13
Sun 22/4 kl. 14 Sun 22/4 kl. 15
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
FEBRÚARSÝNING Íd
Fös 23/2 kl. 20 FRUMS. Sun 25/2 kl. 20
Sun 4/3 kl. 20 Sun 11/3 kl. 20
„DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“
DAGUR VONAR
Sixties
í kvöld
Fjölbreyttur sérréttaseðill og tilboðsmatseðill
á leikhúskvöldum
www.kringlukrain.is Sími 568 0878
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Svartur köttur
Fim 8/2 Aukasýn - UPPSELT, Fös 9/2 9. kortasýn UPPSELT,
Lau 10/2 10. kortasýn UPPSELT, Fös 16/2 11. sýn. UPPSELT,
Lau 17/2 12. sýn. örfá sæti, Fös 23/2 13. sýn. örfá sæti,
Lau 24/2 14. sýn. örfá sæti,
Næstu sýn: 2/3 og 3/3. Ekki við hæfi barna
Skoppa og Skrítla - gestasýning í Rýminu
Lau 10/2 kl. 11 UPPSELT, kl. 12.15 UPPSELT, kl. 14 Aukasýn.
sun 11/2 kl. 11 UPPSELT, kl. 12.15 örfá sæti,
lau 17/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 örfá sæti,
sun 18/2 kl. 11 örfá sæti, kl. 12.15 laus sæti, kl. 14 UPPSELT
Karíus og Baktus í Reykjavík.
Sun 11/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 18/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 25/2 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 4/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 11/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 18/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 25/3 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 1/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Aukasýningar í sölu núna: 15/4, 22/4 kl. 13, 14 og 15.
! "
#$% %
&'( )
*
+,-.&(/
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
IGOR STRAVINSKY
opera@opera.is Sími: 511 4200
FLAGARI Í FRAMSÓKN - The Rake’s Progress
Frumsýning sun. 9. feb. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
2. sýn: sun. 11. feb.-3. sýn: fös.16. feb
4. sýn: sun. 18. feb - 5. sýn: fös. 23. feb
6. sýn: sun. 25. feb - 7. sýn: fös. 2. mars
www.opera.is
ALLAR SÝNINGAR HEFJAST KL. 20
KYNNING Í BOÐI VÍÓ KL. 19.15
Sérstakt tilboð til VISA kreditkorthafa í janúar:*
Miðinn í forsölu á 1.950 kr. í stað 2.900 kr.
*500 kr. afsláttur á miða eftir það.
LEIKRITBYGGTÁSÖGUSTEPHEN KING
VALDIMAR ÖRN FLYGENRINGÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR
Sýnt á NASA við Austurvöll
Miðasalan er opin alla virka daga frá kl. 13 - 16
í síma 511 1302 eða á NASA.is
4. sýning sunnudaginn 11. febrúar kl. 20
5. sýning sunnudaginn 18. febrúar kl. 20
Sérstakt tilboð til VISA kreditkorthafa
500 kr. afsláttur af miða
Hafnarfjarðarleikhúsið
og Á Senunni kynna
Miðasala í síma 555 2222
Forsala hafin á
Abbababb!
barnarokksöngleikur eftir dr. Gunna.
Forsýning lau. 10. feb. kl. 16 UPPSELT
Frumsýning sun. 11. feb. kl. 17 UPPSELT
Önnur sýning lau. 17. feb. kl. 14
Þriðja sýning lau. 17. feb. kl. 17
Are you interested in buying an
Orlando Vacation Home?
Are you visitng Orlando this spring?
Our team from Orlando, Florida will be in Garðabæ this weekend to tell
you everything you need to know about purchasing a home. If you are
visitng the Central florida area this spring, to see some of these wonderful
resorts, please come by Garðatorg to make your appointement this
weekend with Meredith Mahn.
Garðatorg in Garðabæ
Saturday, February 10 from 14-17
Sunday, February 11 from 14-17
Real Estate Investors welcome!
For more information, please visit us at:
www.LIVINFL.com
Föstudaginn 9/2 kl. 20 UPPSELT
Laugardaginn 10/2 kl. 20 UPPSELT
Fimmtudaginn 15/2 kl. 20 UPPSELT
Laugardaginn 17/2 kl. 20 UPPSELT
Föstudaginn 23/2 kl. 20 UPPSELT
Laugardaginn 24/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sunnudaginn 25/2 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fréttablaðið
ÞEIR Magnús Scheving og Jonat-
han Judge voru í gær tilnefndir til
Emmy verðlaunanna fyrir leik-
stjórn Latabæjarþáttanna. Þetta er
í annað sinn sem Latibær er til-
nefndur til Emmy verðlauna fyrir
barnaefni. Verðlaunin verða veitt í
Kodak leikhúsinu í Hollywood í
júní.
Í leikstjóraflokknum eru einnig
tilnefndir leikstjórar þáttanna It’s a
Big Big World og Sesame Street.
Latibær
tilnefndur