Morgunblaðið - 09.02.2007, Side 54
54 FÖSTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
- Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
eee
V.J.V. - TOP5.IS
eee
S.V. - MBL
eee
Ó.H.T RÁS 2
eeee
-ROKKLAND Á RÁS2
eeeee
BAGGALÚTUR.IS
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
ÓSKARSTILNEFNINGAR3
eeee
L.I.B. - TOPP5.IS
ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN
HJÁLPIN BE
RST
AÐ OFAN
8
TILNEFNINGAR
TIL ÓSKARSVERÐLAUNA
eee
S.V. - MBL
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI 3 VIKUR Í RÖÐ
Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 6 og 7 STUTTMYND
The Pursuit of Happyness kl. 8 og 10.20
Dreamgirls kl. 5.40 og 8
Rocky Balboa kl. 10.30 B.i. 12 ára
The Pursuit of Happyness kl. 5.30, 8 og 10.30
The Pursuit of Happyness LÚXUS kl. 5.30, 8 og 10.30
Rocky Balboa kl. 8 og 10.20 B.i. 12 ára
Vefurinn hennar Karlottu m/ísl. tali kl. 3.40
Night at the Museum kl. 5.40, 8 og 10.20
Anna and the moods m/ensku tali kl. 4, 6 og 7 STUTTMYND
Anna og skapsveiflurnar m/ísl. tali kl. 4 og 5 STUTTMYND
Apocalypto kl. 10.10 B.i. 16 ára
Köld slóð kl. 5.45 og 8 B.i. 12 ára
Síðasta lotan!
EKKI MISSA
AF ÞESSARI!
eee
H.J. - MBL
eee
DÓRI DNA - DV
eeee
VJV - TOPP5.IS
“Stallone lokar seríunni
með glæsibrag”
Frá framleiðendum Litlu lirfunnar ljótu!
Frábær ný íslensk teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
Byggð á sannri sögu um
manninnn sem reyndi
það ómögulega!
Frábær stórmynd
sem slegið hefur
í gegn með
Will Smith sem
tilnefndur er
til Óskars-
verðlauna
fyrir leik
sinn í
myndinni
700 kr fyrir fullorðna
og 500 kr fyrir börn
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
SýninginPercussive
Poetic Photog-
raphy er úr-
vinnsla á ferð
sem G. Karel
fór í til Parísar
síðastliðið sum-
ar. Myndirnar
sem eru til sýn-
is eru allar
teknar þar á
35mm Yashicafilmu. Ljóðin sem eru veggjunum
eru öll skrifuð þar víðsvegar um borgina. Til við-
bótar hefur G. Karel notið liðsinnis Jack Frost
við að semja hljóðverk við sýninguna. Gestir sýn-
ingarinnar hafa það á sínu valdi hvort þeir kjósa
að hlusta á innsetninguna, en á sýningunni er
geislaspilari sem hægt er að kveikja á og þá
munu tónar og einnig fleiri ljóð óma um rýmið.
Óperan Flagari í framsókn (TheRake’s Progress) eftir Igor Stra-
vinskí verður frumsýnd í kvöld. Stra-
vinskí byggir á átta litógrafíum eftir
William Hogarth frá árunum 1733–
1735 sem lýsa falli hins unga Toms
Rakewell. Texti óperunnar er eftir
hið þekkta breska ljóðskáld William
H. Auden og Chester Kallmann.
Verkið var frumsýnt í Feneyjum árið
1951 og er talin ein vinsælasta ópera
sem samin hefur verið eftir daga
Puccinis, en þetta er í fyrsta sinn sem
verkið er sett upp hér á landi.
Hljómsveitarstjóri er Kurt Ko-
pecky og leikstjóri Halldór E. Lax-
ness. Leikmyndina hannar Axel Hall-
kell Jóhannesson, búningahönnuður
er Filippía Elísdóttir og ljósahönn-
uður Björn Bergsteinn Guðmunds-
son. Ástrós Gunnarsdóttir er dans-
höfundur sýningarinnar.
Tónlist
Gerðuberg | Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur sinn árlega þorrafund í kvöld kl. 20.
Allir velkomnir.
Hlégarður | Mosfellsbæ. Andrea Gylfa og
Tríó Kjartans Valdemarssonar í kvöld kl. 21.
Miðaverð er 1.500/1.000 og eru miðar seld-
ir við innganginn.
Norræna húsið | Söng- og kamm-
ertónleikar nemenda úr Tónlistarskólanum í
Reykjavík laugardaginn 10. febrúar kl. 14.
Enginn aðgangseyrir.
Myndlist
101 gallery | Stephan Stephensen, aka
president bongo. If you want blood... You’ve
got it! Sýningin stendur til 15. febrúar. Opið
þriðjudaga til laugadaga kl. 14–17.
Anima gallerí | Aðalheiður S. Eysteins-
dóttir. Lágmyndir. Til 24. febrúar. Opið þri.–
lau. kl. 13–17 www.animagalleri.is
Artótek Grófarhúsi | Borgarbókasafni.
Opnuð hefur verið sýning á verkum Guð-
rúnar Öyahals myndlistarmanns. Á sýning-
unni eru lágmyndir unnar í tré og ýmis iðn-
aðarefni. Sjá nánar á www.artotek.is Til 18.
febrúar.
Café Karólína | Sýning Kristínar Guð-
mundsdóttur samanstendur af textaverk-
um á glasamottur og veggi. Verkin, sem
skiptast í tvo hluta, annars vegar minningar
barns um aðvaranir þeirra eldri og svo hins
vegar syndir þeirra eldri og hvernig hægt
sé að forðast þær.
Café Mílanó | Faxafeni 11. Flæðarmálið –
Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð. Opið kl.
8–23.30 virka daga, kl. 8–18 laugardaga og
kl. 12–18 sunnudaga.
Energia | Haf og land. Málverkasýning
Steinþórs Marinós Gunnarssonar. Opið kl.
8–20 og stendur til 1. mars.
Gallerí Lind | Kópavogi. Kjartan Guð-
jónsson er listamaður febrúarmánaðar.
Kjartan er fæddur 1921 og var einn af upp-
hafsmönnum Septembersýningarinnar
sem hélt uppi merkjum afstrakt málverks-
ins á árunum 1947–1952. Sýningin hefst kl.
17 í dag og stendur til 23. febrúar.
Gallerí Úlfur | á Baldursgötu 11. Sýning Þór-
halls Sigurðssonar – Fæðing upphafs. Þór-
hallur er sjálfmenntaður málari fyrir utan
að hann var í eitt ár í fornámi MHÍ og í ár á
myndlistarbraut í lýðháskóla í Danmörku.
Til 20. febrúar. Opið mán.–föst. kl. 14–18,
laug. og sun. kl. 16–18.
Gerðuberg | RÚRÍ: Tími – Afstæði – Gildi.
Sýning frá glæstum listferli. Opin virka
daga kl. 11–17 og um helgar kl. 13–16. Til 15.
apríl.
Grafíksafn Íslands | „Ljósmyndir“, sýning
Soffíu Gísladóttur þar sem hún hefur notað
tölvu bæði sem grafískt verkstæði og staf-
rænt myrkraherbergi. Opið fimmtud.–
sunnud. kl. 14–18. Til 12. febrúar.
Hafnarborg | Hrafnhildur Inga Sigurð-
ardóttir sýnir tæplega 40 málverk, máluð á
þessu ári og því síðasta og eru öll verkin ol-
íumálverk. Myndirnar eru minningarbrot frá
ferðalögum um Ísland. Til 4. mars.
Yfirlit yfir listferil. Dröfn Friðfinnsdóttir
(1946–2000) lét mikið að sér kveða í ís-
lensku listalífi og haslaði hún sér völl í ein-
um erfiðasta geira grafíklistarinnar, trérist-
unni. Til 4. mars.
Hallgrímskirkja | Mynd mín af Hallgrími. 28
íslenskir myndlistarmenn sýna útfærslur
sínar á hinni alkunnu mynd Hjalta Þor-
steinssonar af Hallgrími Péturssyni.
Hrafnista, Hafnarfirði | Olga Steinunn
Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2.
mars.
i8 | Sýning á verkum Kristins E. Hrafns-
sonar. Til 24. febrúar. Opið þri.–föst. kl. 11–17
og laug. kl. 13–17.
Karólína Restaurant | Listagilinu á Ak-
ureyri. Jónas Viðar sýnir málverk. Til 4.
maí. Nánar á www.jvd.is
Listasafn ASÍ | Leiðsla. Eygló Harðardóttir
sýnir skjáverk, málverk á pappír, teikningar
og þrívíð verk, unnin með safnrýmið í huga.
Til 25. febrúar. Aðgangur er ókeypis.
Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum
Jóns Óskars – Les Yeux de L’ombre Jaune
og Adam Batemans – Tyrfingar. Opið alla
daga nema mánudaga kl. 12–17.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Mál-
arahópurinn Gullpensillinn sýnir ný málverk
undir samheitinu Indigo. Í Gullpenslinum
eru nokkrir af þekktustu málurum þjóð-
arinnar. Boðið er upp á leiðsögn listamanna
á sunnudögum kl. 15. Safnbúð og kaffistofa.
Til 11. febrúar.
Listasafn Reykjanesbæjar | Duus-húsum.
Sýning Hlaðgerðar Írisar Björnsdóttur og
Arons Reys Sverrissonar. Sýningin ber heit-
ið Tvísýna og um er að ræða málverk í anda
raunsæisstefnu af börnum, húsum og um-
hverfi.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn-
ingin samanstendur af 100 vatns-
litamyndum sem voru málaðar á árunum
1981–2005. Myndirnar eru flestar í eigu Er-
rós og hafa ekki verið sýndar hér á landi áð-
ur. Sýningarstjóri er Þorbjörg Br. Gunn-
arsdóttir.
D er ný sýningaröð sem nefnd er eftir ein-
um sýningarsal hússins og er hugsuð sem
framtíðarverkefni safnsins. Fyrst til að sýna
verk sín í sýningaröðinni er Birta Guðjóns-
dóttir.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Einar Garibaldi Eiríksson sýningarstjóri tek-
ur þátt í leiðsögn um sýninguna. Þar eru
verk og ferill Kjarvals skoðuð út frá hug-
arheimi Kjarvals í því skyni að varpa nýju
ljósi á verk hans fyrir samtímann.
Sýning sem sérstaklega er ætluð börnum
og ungmennum þar sem ýmsir forvitnilegir
snertifletir Kjarvals við æskuna eru skoð-
aðir. Börnin fá að teikna sjálfsmynd í anda
Kjarvals og rætt verður um muninn á þeim
litum og áhöldum sem Kjarval notaði og því
sem börn nota í dag. Opið öllum.
Sýningarstjórinn Hafþór Yngvason ræðir
við Pat Steir, einn myndlistaramannanna á
sýningunni Foss. Á sýningunni nálgast fjórir
listamenn viðfangsefnið foss á afar ólíkan
máta. Aðrir listamenn á sýningunni eru
Hekla Dögg Jónsdóttir, Rúrí og Ólafur Elí-
asson.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Safnið
og kaffistofan opin laugardaga og sunnu-
daga kl. 14–17. Nánar á www.lso.is
Listasalur Mosfellsbæjar | Kjarna, Þver-
holti 2. Sýning Bryndísar Brynjarsd. „Hið
óendanlega rými og form“ er samspil
áhrifa listasögunnar og minninga frá
æskuslóðum hennar þar sem leika saman
form og rými. Til 17. feb. Opið virka daga
kl. 12–19, lau. 12–15, í Bókasafni Mosfells-
bæjar.
Skaftfell | Framköllun, sýning Haraldar
Jónssonar. Til 20. febrúar. Opið kl. 13–17
allar helgar eða eftir samkomulagi.
www.skaftfell.is
Suðsuðvestur | Listamennirnir Hye Jo-
ung Park og Karl Ómarsson hafa dregið
fram óræð mörk þar sem sýningargestir
eiga þess kost að skima eftir snertingu
verka sem teygja sig og vaxa. Opið á
föstudögum milli kl. 16 og 18 og um helgar
milli kl. 14 og 17.30 til 25. febrúar.
Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stef-
ánsdóttir sýnir bókverk. Bókverk eru
myndlistarverk í formi bókar, ýmist með
eða án leturs. Til 28.feb.
staðurstund
Myndlist
Ljósmyndasýning
G. Karels
Tónlist
Flagari í framsókn eftir Igor Stravinskí