Morgunblaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.03.2007, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2007 21 LANDIÐ Eftir Björn Björnsson Hofsós | Leikfélag Hofsóss æfir þessa dagana farsann Ef væri ég gullfiskur eftir Árna Ibsen í leik- stjórn Þrastar Guðbjartssonar og stefnir að frumsýningu verksins í fé- lagsheimilinu Höfðaborg í kvöld, föstudaginn 23. mars. Æfingar hófust í byrjun febrúar og eru leikarar tíu, en alls vinna um tuttugu manns að sýningunni. Leik- félag Hofsóss hefur oft ráðist í all- viðamiklar sýningar, svo sem Bar par og Þið munið hann Jörund, svo eitthvað sé nefnt. Liðsauki frá Hólum Að sögn forsvarsmanna félagsins er það allnokkurt átak hjá fámennu leikfélagi að setja upp sýningar á hverju ári, þrátt fyrir að félaginu hafi bæst verulegur liðsauki frá Hól- um. Reynt hefur verið að sýna nokk- uð reglulega annað hvert ár. Fyrsta sýningin verður sem fyrr segir í kvöld og næstu sýningar verða á morgun, laugardag, og á þriðjudag og miðvikudag í næstu viku. „Ef ég væri gullfiskur“ Morgunblaðið/Björn Björnsson Áhugi Leikfélagsfólk æfir af kappi fyrir sýningu á Gullfisknum. Við erum fimm sem lesum upp og okkur finnst þetta bæði skemmtilegt og sorglegt en afar fróðlegt,“ segja þær stöllur. Þær hafa samlesið og æft undanfarnar tvær vikurnar, og segjast tilbúnar að takast á við flutninginn. „Samt er maður með smá hjart- slátt,“ játa þær, „enda afar ögrandi verkefni, ekki síst á svona litlum stað. Við teljum Píku- sögur eiga erindi við alla, ekki síst á meðan enn er verið að umskera tvær milljónir kvenna og barna árlega um allan heim.“ Þær hvetja fólk til að mæta á sýninguna, og stefna á fleiri sýningar eftir páska. Boðið er upp á kvöldverð í Landsnámssetrinu fyrir sýn- ingu. Allur ágóði af verkefninu rennur til Stíga- móta. Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur Borgarnes | Lionsklúbburinn Agla flutti Píku- sögur eftir Eve Ensler, í leikstjórn Ásu Hlínar Svavarsdóttur, í Borgarnesi síðastliðinn þriðju- dag. Tókst sýningin vel, að sögn forsvars- manna, og verður verkið sýnt oftar. Næsta sýning er í Landnámssetrinu í kvöld, föstudag, klukkan 20. Þær eru hressar Lionskonurnar í Öglu sem flytja Píkusögurnar, en hugmyndina fékk Þóra Þorkelsdóttir, formaður fjáröflunarnefndar. Þetta eru lífsreynslusögur kvenna af ýmsum stéttum, trúarbrögðum og á ýmsum aldri, um hugmyndir þeirra hvernig um þær upplifa pík- una á sér. „Þetta er samlestur, við lesum fjöl- margar sögur um píkur og svo eru einræður. Morgunblaðið/Guðrún Vala Elísdóttir Píkusögur Þóra Þorkelsdóttir, Rannveig Finnsdóttir, María Erla Geirsdóttir, Elfa Hauksdóttir og Jóhanna Möller segja sögurnar. Hjartsláttur fyrir sýningu PÓSTSENDUM www.simnet.is/heilsuhorn Glerártorgi, Akureyri, sími 462 1889, fæst m.a. í Glucosamine Glucosamine 1000 mg í hverri töflu Sodium- og skelfiskfrítt Lífsins Lind í Hagkaupum, Maður Lifandi Borgartúni 24, Árnesapóteki Selfossi, Yggdrasil Skólavörðustíg 16, Fjarðarkaupum, Lyfjaval Hæðasmára og Þönglabakka, Lífslind Mosfellsbæ, Stúdíó Dan Ísafirði Krónan Mosfellsbæ Nóatún Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.