Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 7
Frjálslyndi flokkurinn hafnar með öllu núgildandi útfærslu kvótakerfisins. Það er hvorki áhugamál flokks- ins að knésetja hagkerfið né gera útgerðina í landinu gjaldþrota. Hinsvegar er nauðsynlegt að endurskoða kerfið sem við búum við í dag svo sátt náist um hvernig farið er með þessa auðlind þjóðarinnar. Kvótakerfinu var ætlað að stjórna sjósókn og koma í veg fyrir ofveiði en hefur í staðinn orðið að sérstöku hagkerfi þar sem útvaldir sýsla með óveiddan fisk og lifa á vöxt- unum eins og olíufurstar. Aflaheimildirnar eiga að vera í umsjón þeirra sem stunda fiskveiðar en ekki spilapeningar og veðfé í höndum braskara. Færum fólkinu í landinu fiskinn – öllum til góðs. Kjóstu F ! forysta fyrir íslenska þjóð www.xf.is ENGIN ÞJÓÐ GEFUR FÁUM EINSTAKLINGUM EINKARÉTT Á OLÍULINDUM SÍNUM. KVÓTAEIGENDUR LEIGJA OKKUR RÉTTINN TIL FISKVEIÐA FYRIR SVIMANDI HÁAR UPPHÆÐIR. Frjálsyndi flokkurinn ætlar að afnema leiguforréttindi kvótaeigenda og færa veiðiréttinn aftur til byggðanna • Núgildandi kvótakerfi er óréttlátt og fjand- samlegt byggðum landsins. Það hefur ekki reynst það stjórnunartæki sem lagt var upp með. Hafrannsóknarstofnun þarf að færa undan stjórn hagsmunaaðila. Tryggja þarf árangur við uppbyggingu á botnfiskstofnum. Flotanum þarf að skipta í fjóra útgerðarflokka og hefja undirbúning að sóknar- stýringarkerfi í áföngum þar sem byrjað verður á flokki minnstu báta. Kvótaskyldum fisktegundum verði fækkað. • Núgildandi kvótakerfi gerir ungu dugandi fólki ókleift að koma undir sig fótunum í íslenskum sjávarútvegi. Fiskveiðar verði strax opnaðar fyrir nýliða með því að leyfa takmarkaðar handfæraveiðar á eigin bátum. Veiðireglan verði skoðuð að fimm árum liðnum og sóknarstýring tekin upp ef ástæða þykir til. • Auðugir leigusalar fiskveiðiheimilda eru skilgetið afkvæmi núgildandi kvótakerfis. Tryggjum þjóðareign á fiskimiðunum og nýtingu þeirra með löggjöf um sölu og leigu aflaheimilda. Leiga og sala fari um opinberan viðskiptamarkað og aflahlutdeild skilgreind sem afnotaréttur í tak- markaðan tíma gegn gjaldi til ríkis og sveitarfélaga. Ekki verður hróflað við aflaheimildum þeirra sem stunda veiðar. Meginreglan verði sú að nýta beri aflaheimildir til veiða! • Leyfum útgerðarstöðunum að njóta þess sem þeir afla og styrkjum byggðir landsins. Næstu þrjú ár verði þorskafli 220 þúsund tonn árlega. Þar af verði um 170 þúsund tonnum (meðaltal síðustu 15 ára) ráðstafað til aflahlut- deildarkerfisins. Um 50 þúsund tonn verði notuð í að styrkja byggðir með litlar aflaheimildir og leigð á viðskiptamarkaðnum. Þær heimildir verði leigðar með þeim skilyrðum að gert sé út frá viðkomandi lands- væði og aflinn seldur þar og unninn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.