Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2007 55 Leiksýningin Woyzeck heldur áfram ferð sinni um Evrópu en á miðvikudaginn 18. apríl verður hún frumsýnd í óperuleikhúsinu Het Muziektheater í Amsterdam. Þar stendur til að sýna verkið fjórum sinnum í sal sem tekur 1.600 manns. Woyzeck er samstarfsverkefni Borgarleikhúss og Vesturports og er það unnið samvinnu við Barbic- an Center í London og Het Mu- ziektheater í Amsterdam. Sýningin var upphaflega frum- sýnd Barbican Center og var þar sýnd í tíu skipti fyrir fullu húsi. Hlaut sýningin lof gagnrýnenda og var meðal annars útnefnd ein af bestu sýningum ársins af tíma- ritinu TIME OUT. Eftir sýningar hér á landi var svo sýningin aftur flutt til London, hálfu ári eftir frumsýninguna þar, og var hún þá sýnd í önnur tíu skipti. Tæknilegt leikhús Salurinn í Het Muziektheater í Amsterdam verður sá stærsti sem hýst hefur sýninguna til þessa. Að sögn Þorsteins S. Ásmunds- sonar framkvæmdarstjóra Borg- arleikhússins er leikhúsið afar tæknilega fullkomið. Leikmyndin er til að mynda geymd uppi á hlið- arsviði og er svo keyrð inn í heilu lagi. „Við erum með verkið í eins konar farandssýningu,“ segir Þor- steinn. „Hún er einfaldlega geymd í gámi þegar ekki er verið að sýna.“ Hann nefnir sömuleiðis að ýms- ar hugmyndir séu á lofti um að fara með verkið víðar. Þá er þeg- ar frágengið að sýna verkið í Sa- lamanca í Spáni þann 1. júní næstkomandi. Leikstjóri Woyzeck er Gísli Örn Garðarsson en tónlist eftir þá Nick Cave og Warren Ellis. Leik- mynd er eftir Börk Jónsson, bún- inga hannaði Filippía Elísdóttir og Lárus Björnsson lýsingu. Leik- arar eru Ingvar E. Sigurðsson, Björn Hlynur Haraldsson, Nína Dögg Filippusdóttir, Víkingur Kristjánsson, Ólafur Egill Eg- ilsson, Harpa Arnardóttir, Ólafur Darri Ólafsson, Árni Pétursson, Erlendur Eiríksson og Jóhannes Niels Sigurðsson, en auk þess tekur átta manna kór karlaradda þátt í sýningunni. Woyzeck í Amsterdam Morgunblaðið/Árni Sæberg Drama Woyzeck og María: Ingvar Sigurðsson og Nína Dögg Filippusdóttir. Flott Leiksýningin Woyzeck verður frumsýnd í óperuleikhúsinu Het Muziektheater í Amsterdam á miðvikudag. Frum- útgáfa í kilju „Grípandi fjölskyldusaga … óvenjuleg og svalandi lesning.“ The Guardian „Dásamlegt, margbrotið verk.“ Publishers Weekly
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.