Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2007 57
SÖNGKONAN Sheryl Crow
hefur verið kosin óheppnasta
konan í Hollywood í ásta-
málum. Hún sigraði leikkon-
una Jennifer Aniston í þessari
óeftirsóknarverðu keppni.
Crow, sem er 45 ára, hefur
sagt að hún vilji ekki eyða rest-
inni af ævinni ein, það sé eitt af
því sem hún óttist mest. Hún
hefur átt ýmsa kærastana í
gegnum tíðina, m.a tónlistar-
manninn Eric Clapton, leik-
arann Owen Wilson og fyrr-
verandi eiginmann Pamelu
Anderson, Kid Rock. Hún var
einnig trúlofuð hjólakapp-
anum Lance Armstrong.
Aniston lenti í öðru sæti en
hún hefur á bakinu skilnað
frá Brad Pitt og sleit síðan
nýlega sambandi við Vince
Vaughn.
Cameron Diaz komst einn-
ig á listann eftir misheppnuð
sambönd við Matt Dillon, Ja-
red Leto og Justin Timber-
lake. Tyra Banks og Mariah
Carey þykja einnig óheppnar
í ástamálum.
Óheppnar
í ástum
Óheppnar Sheryl Crow og Jennifer Aniston.
LEIKKONAN unga Kirsten Dunst
hefur viðurkennt að hún hafi næst-
um gefist upp á leiklistinni eftir tök-
ur á Spider-Man 3. Hún segist hafa
verið orðin hundleið á að leika og
ákvað því að taka sér frí frá leiklist-
inni um tíma eftir þessa þriðju ofur-
hetjumynd.
„Ég var orðin svo leið á því að
gefa sjálfa mig til annars fólks, ég
átti ekkert orðið í lífi mínu sem var
bara mitt. Þegar ég lauk myndinni
þurfti ég að taka
mér langt frí, ég
gat ekki litið á
handrit, mér var
sama um leik og
hef ekki unnið síð-
an vegna þess að
það er vinnan sem
hefur valdið mér
mestum sársauk-
anum,“ sagði hún og viðurkenndi að
stór hluti af þessu þunglyndi hefði
komið til vegna lélegs gengis mynd-
arinnar Marie Antoinette á Cannes-
kvikmyndahátíðinni.
„Myndin er mér kær og því var
eins og fólk traðkaði á mér þegar
það talaði illa um hana.“
Fékk ógeð
á að leika
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
/ ÁLFABAKKA
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ
MR. BEAN'S HOLIDAY VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10:10
HOT FUZZ kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ
WILD HOGS kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára
300 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára
MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ
THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 3.40 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL 3D
MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL 3D
BECAUSE I SAID SO kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára
300 kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára DIGITAL
NORBIT kl. 5:50 LEYFÐ
FRÁ HÖFUNDI
SIN CITY
eeee
V.J.V.
eeee
FBL
eeee
KVIKMYNDIR.IS
eeeee
FILM.IS
ANNAR ÞESSARA TVEGGJA
HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU!
PÁSKAMYNDIN Í ÁR