Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2007 57 SÖNGKONAN Sheryl Crow hefur verið kosin óheppnasta konan í Hollywood í ásta- málum. Hún sigraði leikkon- una Jennifer Aniston í þessari óeftirsóknarverðu keppni. Crow, sem er 45 ára, hefur sagt að hún vilji ekki eyða rest- inni af ævinni ein, það sé eitt af því sem hún óttist mest. Hún hefur átt ýmsa kærastana í gegnum tíðina, m.a tónlistar- manninn Eric Clapton, leik- arann Owen Wilson og fyrr- verandi eiginmann Pamelu Anderson, Kid Rock. Hún var einnig trúlofuð hjólakapp- anum Lance Armstrong. Aniston lenti í öðru sæti en hún hefur á bakinu skilnað frá Brad Pitt og sleit síðan nýlega sambandi við Vince Vaughn. Cameron Diaz komst einn- ig á listann eftir misheppnuð sambönd við Matt Dillon, Ja- red Leto og Justin Timber- lake. Tyra Banks og Mariah Carey þykja einnig óheppnar í ástamálum. Óheppnar í ástum Óheppnar Sheryl Crow og Jennifer Aniston. LEIKKONAN unga Kirsten Dunst hefur viðurkennt að hún hafi næst- um gefist upp á leiklistinni eftir tök- ur á Spider-Man 3. Hún segist hafa verið orðin hundleið á að leika og ákvað því að taka sér frí frá leiklist- inni um tíma eftir þessa þriðju ofur- hetjumynd. „Ég var orðin svo leið á því að gefa sjálfa mig til annars fólks, ég átti ekkert orðið í lífi mínu sem var bara mitt. Þegar ég lauk myndinni þurfti ég að taka mér langt frí, ég gat ekki litið á handrit, mér var sama um leik og hef ekki unnið síð- an vegna þess að það er vinnan sem hefur valdið mér mestum sársauk- anum,“ sagði hún og viðurkenndi að stór hluti af þessu þunglyndi hefði komið til vegna lélegs gengis mynd- arinnar Marie Antoinette á Cannes- kvikmyndahátíðinni. „Myndin er mér kær og því var eins og fólk traðkaði á mér þegar það talaði illa um hana.“ Fékk ógeð á að leika SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is / ÁLFABAKKA MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ MR. BEAN'S HOLIDAY VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 HOT FUZZ kl. 8 - 10:30 B.i.16.ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ WILD HOGS kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i.7.ára 300 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16.ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE BRIDGE TO TERABITHIA kl. 3.40 LEYFÐ / KRINGLUNNI ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 - 10:20 LEYFÐ DIGITAL 3D BECAUSE I SAID SO kl. 5:50 - 8 - 10:20 B.i. 7 ára 300 kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára DIGITAL NORBIT kl. 5:50 LEYFÐ FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeee V.J.V. eeee FBL eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU! PÁSKAMYNDIN Í ÁR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.