Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
BARDAGAHETJAN og leikarinn
Jackie Chan er byrjaður með nýjan
sjónvarpsþátt í kínversku sjónvarpi
þar sem hann ætlar að leita að efni-
legum hasarmyndahetjum.
Þátturinn hefur fengið heitið
„The Disciple“ uppá ensku sem
þýðir „lærisveinninn“.
Að sögn Chan hafa um 100 þús-
und manns þegar skráð sig til þátt-
töku í þættinum en þeir 10 efnileg-
ustu hljóta að launum hlutverk í
bardagamynd sem Chan framleiðir
sjálfur.
„Margir leikarar eru góðir bar-
dagamenn en hafa afar ljótan stíl,“
sagði Chan að þessu tilefni en hann
hyggst færa bardagaaðferðirnar „í
stílinn“.
Chan ætti að eiga þó nokkra
dropa í viskubrunni sínum um bar-
dagalistina en hann er þekktur fyrir
fimi sína og kúnstir á hvíta tjaldinu.
Þjálfunar-
búðir í
beinni
Reuters
Jackie Chan Bardagahetjan eys úr
viskubrunni sínum.
JUSTIN Timber-
lake vinnur þessa
dagana að því að
semja lög fyrir
nýjustu plötu
Madonnu. Hann
var meðal annars
með söngkonunni
í hljóðveri í Lund-
únum á þriðju-
daginn og stað-
festi samstarfið í samtali við The
Sun. „Ég hef verið að vinna að nýrri
tónlist, ekki fyrir sjálfan mig heldur
fyrir aðra. Ég er meðal annars að
vinna að tónlist fyrir Madonnu,“
sagði hann. Talið er að Madonna vilji
reyna sig í R&B tónlist á næstu plötu
og hafi því leitað til Justin Timber-
lake í því skyni.
Semur fyrir
Madonnu
Justin Timberlake
Fáðu úrslitin
send í símann
þinn
DAGUR VONAR
Mið 18/4 kl. 20 UPPS. Fim 19/4 kl. 20
Fim 26/4 kl. 20 Fös 27/4 kl. 20
Fös 4/5 kl. 20 Mið 16/5 kl. 20
SÖNGLEIKURINN GRETTIR
Fös 20/4 kl. 20 FORS.UPPS.
Lau 21/4 kl. 20 FORS. MIÐAVERÐ 1.500
Sun 22/4 kl. 20 FRUMSÝNING UPPS.
Lau 28/4 kl. 20 2.sýning Gul kort
Sun 29/4 kl. 20 3.sýning Rauð kort
Lau 5/5 kl. 20 4.sýning Græn kort
Sun 6/5 kl. 20 5.sýning Blá kort
Fös 11/5 kl. 20
KILLER JOE
Í samstarfi við leikhúsið Skámána
Lau 14/4 kl. 20 Fös 20/4 kl. 20
Lau 21/4 kl. 20
Síðustu sýningar í vor
KARÍUS OG BAKTUS
Sun 15/4 kl. 13,14,15 UPPS.
Sun 22/4 kl. 13,14, 15 UPPS.
Sun 29/4 kl. 13, 14, 15 UPPS.
Sun 6/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 13/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Sun 20/5 kl. 13, 14, 15 AUKASÝNINGAR
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvins
Þri 17/4 kl. 20 AUKAS.
Mið 2/5 kl. 20 AUKAS.
Lau 5/5 kl. 20 AUKAS.
„ÞAÐ ELSKA ALLAR KONUR HEIMSFRÆGA MENN“
GRETTIR
SÍÐAN SKEIN SÓL
20 ára afmælistónleikar
Mið 18/4 kl. 20 Miðaverð 3.900
VILTU FINNA MILLJÓN?
Sun 15/4 kl. 20 Fim 3/5 kl. 20
Síðustu sýningar
EILÍF HAMINGJA
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Sun 15/4 kl.20 Þri 17/4 kl. 20
Fim 19/4 kl. 20 Þri 24/4 kl. 20
LADDI 6-TUGUR
Lau 14/4 kl. 20 UPPS. Sun 15/4 kl. 14 UPPS.
Mán 16/4 kl.21 UPPS. Fim 19/4 kl. 14 UPPS.
Fim 19/4 kl. 17 UPPS. Fim 19/4 kl. 21 UPPS.
Fös 27/4 kl. 20 UPPS. Fös 27/4 kl. 22:30 UPPS.
Fös 4/5 kl. 20 UPPS. Fös 4/5 kl. 22:30 UPPS.
Fim 10/5 kl. 20 UPPS. Fim 10/5 kl. 22:30
Þri 29/5 kl. 20 Mið 30/5 kl. 20 UPPS.
Lau 2/6 kl. 20 Lau 2/6 kl. 22:30
SÖNGLEIKURINN ÁST
Í samstarfi við Vesturport
Lau 14/4 kl. 20 UPPS. Sun 15/4 kl.20 UPPS.
Mán 16/4 kl. 20 UPPS. Fös 20/4 kl. 20UPPS.
Lau 21/4 kl.20 UPPS. Sun 22/4 kl.20UPPS.
Mið 25/4 kl. 20UPPS. Lau 28/4 kl. 20 UPPS.
Sun 29/4 kl. 20 UPPS. Fim 3/5kl.20
Sun 6/5 kl. 20 Fim 10/5 kl. 20
Fös 11/5 kl. 20 Lau 12/5 kl. 20
OPNUNARTÍMI MIÐASÖLU
Miðasalan er lokuð frá fös 6/4 til lau 14/4.
Miðasala á netinu allan sólarhringinn
Miðasala 568 8000
www.borgarleikhús.is
grettir.blog. is
Draumalandið
eftir Andra Snæ Magnason
Strandgata 50, Hafnarfirði. Miðasala
í síma 555 2222 og á www.midi.is
14. apríl lau. 8. sýning kl. 20
20. apríl fös. 9. sýning kl. 20
21. apríl lau. 10. sýning kl. 20
26. apríl fim. 11. sýning kl. 20
27. apríl fös. 12. sýning kl. 20
28. apríl lau. 13. sýning kl. 20
! "
! #$
"%&
'&
( ) ***
+
! " #$
#$
% & '()$ *+" &+ +
, &(&&-..((
/ 01 2(&&-
(-
"1&$ # "% $(
3 4567,869:8, ;:'<='>,
; ?8
,- %./ %./0.12 )230-- 45 60,10..7-
%,08 &900- 5840.7-
#:- #0-.12 '28-- ;-.12
Sun. 15. apríl kl. 14 Uppselt
Sun. 15. apríl kl. 17 Laus sæti
Sun. 22. apríl kl. 14 Laus sæti
Sun. 29. apríl kl. 17 Örfá sæti laus
Ashkenazy
Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
ÖRFÁ SÆTI LAUS
FÖSTUDAGINN 13. APRÍL KL. 19.00
Hljómsveitarstjóri ::: Vladimir Ashkenazy
Einleikari ::: Gülsin Onay
Felix Mendelsohn ::: Melúsína hin fagra
Robert Schumann ::: Píanókonsert í a-moll
Hector Berlioz ::: Symphonie fantastique
LAUGARDAGINN 14. APRÍL KL. 17.00
Wolfgang Amadeus Mozart ::: Píanókvartett í Es-dúr K493
Johannes Brahms ::: Píanókvartett í c-moll op. 60
Sif Tulinius, fiðla, Þórunn Ósk Marinósdóttir,
víóla og Steinunn Birna Ragnarsdóttir, píanó
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.ISFyrsti konsert er frír
Skráning og upplýsingar á www.sinfonia.is
kristall, kammertónleikar í listasafni íslands
miðaverð ::: 1.500 kr.
rauð tónleikaröð í háskólabíói
í íþróttahúsinu torfnesi á ísafirði
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Lífið – notkunarreglur. Ósóttar pantanir seldar daglega
Fim 12/4 kl. 20 7. kortasýn UPPSELT
Fös 13/4 kl. 19 8. kortasýn UPPSELT
Fös 13/4 kl. 21.30 Aukasýning örfá sæti laus
Lau 14/4 kl. 19 9. kortasýn UPPSELT
Lau 14/4 kl. 21.30 Aukasýning laus sæti
Fim 19/4 kl. 20 10. kortasýn UPPSELT
Fös 20/4 kl. 19 11. sýning UPPSELT
Fös 20/4 kl. 20.30 Aukasýning örfá sæti laus
Lau 21/4 kl. 19 12. sýning UPPSELT
Næstu sýningar: 27/4, 28/4, 3/5, 4/5
Best í heimi. Gestasýning vorsins.
Fim 12/4 kl. 20 5. kortas. UPPSELT
Fös 13/4 kl. 19 6. kortas. örfá sæti laus
Lau 14/4 kl. 19 7. kortas. laus sæti
Æfintýri á gönguför. Leiklestur í tilefni afmælisárs LA.
Mið 18/4 kl. 20 Miðaverð 1 króna (eins og fyrir 100 árum!).
Miðasala hefst fös 13/4 kl. 13. Fyrstir koma – fyrstir fá!
Karíus og Baktus í Reykjavík.
Sun 15/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 22/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Sun 29/4 kl. 13 UPPSELT, kl. 14 UPPSELT, kl. 15 UPPSELT
Næstu sýningar: 5/5, 13/5, 20/5
pabbinn.is
Miðasalan í Iðnó er opin 11 - 16 virka daga
og 2 tíma fyrir sýningu.
Sími miðasölu er 562 9700.
„SJÚKLEGA FYNDIГ
13/4 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 14/4 ÖRFÁ SÆTI LAUS
18/4 UPPSELT, 20/4 ÖRFÁ SÆTI LAUS,
21/4 ÖRFÁ SÆTI LAUS, 27/4 LAUS SÆTI,
27/4 LAUS SÆTI, 28/4 BOLUNGARVÍK
Allar sýningar hefjast kl. 20 nema annað sé tekið fram.
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA!!