Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2007 9 FRÉTTIR Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn SAMSTARFSSAMNINGUR milli skrifstofu Þróunarsamvinnustofn- unar í Windhoek í Namibíu og eina þróaða leikskólans í landinu sem starfræktur er fyrir heyrnarlaus börn var undirritaður á dögunum. Skólinn er rekinn af samtökunum CLaSH, sem foreldrar heyrnar- lausra barna stofnuðu fyrir nær tveimur áratugum í Namibíu. Af þessu tilefni heimsótti Vil- hjálmur Wiium, umdæmisstjóri ÞSSÍ, skólann og undirritaði samn- ing ásamt framkvæmdastjóra CLaSH, Heidi Beinhauer. Sex til átta börn eru í skólanum um þessar mundir, en að sögn Stef- áns Jóns Hafstein, verkefnastjóra ÞSSÍ í Namibíu, er ætlunin að fjölga þeim upp í tíu hið fyrsta. „Það ríkja miklir fordómar í Nam- ibíu í garð heyrnarlausra barna og fæstir foreldrar gera sér grein fyrir því að börnin geta lært,“ segir Stef- án Jón. „Sárlega skortir fleiri leik- skóla fyrir heyrnarlaus börn, en það eitt nægir ekki, því fræða verð- ur foreldra um mikilvægi þess að börnin fái málörvun og hvatningu sem leikskóli getur boðið upp á. Starf CLaSH felst því ekki bara í því að reka leikskólann, heldur miðla þekkingu og standa fyrir námskeiðum og verkefnum fyrir foreldra og aðra sem tengjast sam- félagi heyrnarlausra.“ Leikskólinn í Windhoek hefur starfað síðan 1994 og það er mat manna að sögn Stefán Jóns að merkjanlegur árangur hafi náðst. Hann segir að vísir sé nú kominn að öðrum leikskóla fyrir heyrnar- laus börn sem foreldrar hafa komið á laggirnar í norðurhluta Namibíu og styður CLaSH starf hans. Framlag ÞSSÍ árið 2007 nemur að jafnvirði tæplega einni milljón íslenskra króna. Það nýtist bæði til reksturs leikskólans og annarra starfa CLaSH í þágu heyrnar- lausra. Styður leik- skóla fyrir heyrnarlausa í Namibíu Laugavegi 53, s. 552 1555 TÍSKUVAL Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 11-16 Ný sending af kvartbuxum Póstsendum Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Heimakjólar 10% afsláttur Nýtt kortatímabil Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Nýkomnar nokkrar gerðir af aðhalds nærfatnaði Aðhaldsundirfatnaður • Undirkjólar • Samfellur • Buxur Síðumúla 3, sími 553 7355 Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15 Línurnar í lag nýtt kortatímabil Ný sending af buxum iðunn tískuverslun Laugavegi, s. 561 1680 Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Svart - hvítt & klassískt Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Vortilboð 15% afsláttur af öllum drögtum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.