Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.04.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2007 49 Krossgáta Lárétt | 1 vind, 4 höfðu upp á, 7 bætir við, 8 húð, 9 ílát, 11 topp, 13 at, 14 fiskinn, 15 lítill, 17 óþétt, 20 brodd, 22 gufa, 23 trylltur, 24 kaggi, 25 ræktuð lönd. Lóðrétt | 1 digurt, 2 óveð- ur, 3 lofa, 4 kák, 5 synja, 6 alda, 10 tími, 12 skepna, 13 herbergi, 15 rófu, 16 greinin, 18 á jakka, 19 hreinar, 20 heiðursmerki, 21 slæpast. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bókabúðin, 8 skein, 9 dílar, 10 aki, 11 rekur, 12 nemur, 15 stegg, 18 salli, 21 ögn, 22 tíðum, 23 öngul, 24 einlægnin. Lóðrétt: 2 ómerk, 3 asnar, 4 úldin, 5 illum, 6 ósár, 7 hrár, 12 ugg, 14 efa, 15 súta, 16 eyðni, 17 gömul, 18 snögg, 19 lægri, 20 illt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Liðið treysir á þig að koma verk- efninu í höfn, og þú treystir líka á þig. Þú getur heimtað af sjálfum þér að hrista þetta fram úr erminni, en lausn- arorðið er húmor (20. apríl - 20. maí)  Naut Samskiptin eru stirð um þessar mundir og það tekur á. Þú þarft ekki að reyna svona mikið á þig til að sanna þig. Ímyndað þér að allir séu að hrósa þér og þá gerist það. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Samningar létta undir í nýja peningafyrirkomulaginu. Þriðji aðili kemur með lausn og þessi ráðagóða manneskja sé félagi þinn. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Einhver er í meira lagi skap- vondur og þú sérð í gegnum hegðunina. Þú skilur að þegar þú tekur ekki þá í þessu fær viðkomandi ekkert út úr því. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér líður einsog þú sért að bera byrði allra annara. Það er þessi hug- mynd þín um að veröldin fari til and- skotans ef þín nýtur ekki við. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Þú ert algjörlega einbeittur á að komast í gegnum pappírsstaflann á skrifborðinu þínu. En þar sem þú ert einn þeirra fáu sem njóta þeirrar vinnu skaltu bara brosa og njóta þess í botn! (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þegar kemur að því sem þú vilt, geturðu verið sannkallað kameljón. Ekki kenna heiminum um hindranir sem verða á vegi þínum. Einhver þarfnast samúðar þinnar. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Skipun að ofan krefst þess besta frá þér, og þú gefur þeim allt sem þú átt og slærð í gegn. Eftir á skaltu leyfa sjálfsgagnrýninni að koma upp, hún er eðlileg viðbrögð við því að ganga framhjá viðnáminu. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Ekki svekkja sjálfan þig með óraunsæjum kröfum. Þú getur bara gefið það sem þú þarft að gefa, ekkert meira. Mundu að meira en nógu gott og þú ert frábær! (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ef þú hefur beðið félaga þína um aðstoð og ekki fengið hana, orðaðu þá bónina öðruvísi. Þeir geta kannski ekki borgað fyrir þig leiguna, en kannski tryggingarnar. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Þú ert svo sannarlega sekur af því að varpa fram gagnrýni á sjálfan þig. Nýttu tækifærið og reyndu að kynnast þér með því að horfa á þig úr báðum áttum. Þú munt sjá þig í réttu ljósi. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Ef einhver getur búið til 100% pottþétt fyrirkomulag úr algerlega ónýt- um upplýsingum, þá ert það þú. Þar liggur kraftur hinna sleipu fiska. stjörnuspá Holiday Mathis 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e3 a6 6. a4 c5 7. Bxc4 Rc6 8. O-O Be7 9. De2 cxd4 10. Hd1 e5 11. exd4 exd4 12. Re5 O-O 13. Bf4 Bd7 14. Rd5 Rxd5 15. Bxd5 Bf6 16. Rc4 He8 17. Dh5 Be6 18. Bxc6 bxc6 19. Rd6 He7 20. Re4 Hd7 21. Rxf6+ Dxf6 22. Be5 Dd8 23. Ha3 f6 24. Bf4 Db6 25. De2 c5 26. Hg3 Had8 27. h4 Bb3 28. He1 Hf7 29. Bh6 Db7 30. Dh5 Bxa4 31. Dxc5 Bb5 Staðan kom upp í opnum flokki í Evrópumeistaramótinu í skák sem fer senn að ljúka í Dresden í Þýskalandi. Rúmenski alþjóðlegi meistarinn Vlad- Christian Jianu (2506) hafði hvítt gegn rússneska stórmeistaranum Va- lery Popov (2589). 32. Bxg7! og svartur gafst upp enda liðstap óum- flýjanlegt eftir 32... Hxg7 33. He7. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Margar leiðir. Norður ♠ÁD103 ♥ÁD84 ♦G543 ♣G Vestur Austur ♠G987 ♠654 ♥5 ♥G9632 ♦K2 ♦1087 ♣D109632 ♣Á7 Suður ♠K2 ♥K107 ♦ÁD96 ♣K854 Suður spilar 3G. Samningurinn er sterkur, en ekki al- veg öruggur eftir lítið lauf út upp á ás og meira lauf. Það er sjálfsagt að dúkka og taka svo næsta slag á lauf- kóng. En hvernig á svo að spila? Keppendur Íslandsmótsins fóru ólíkar leiðir. Gegn Sævari Þorbjörns- syni henti austur hjarta í þriðja laufið og Sævar dró þá ályktun að afkastið væri frá fimmlit - spilaði hjarta á ás og hjarta á tíu. Eftir sömu þróun tók Þröstur Ingimarsson á spaðakóng og svínaði tíunni. Á einu borði henti aust- ur tígultíu í lauf númer þrjú - frávísun. Sagnhafi tók þá hálitaslagina og endaði heima á hjartakóng. Vestur varð að halda í Kx í tígli og fækkaði því við sig laufum, en þá var óhætt að senda hann þar inn til að spila tígli upp í gaffalinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hverrar þjóðar voru arkitektarnir sem áttu verðlaunatillög-una að nýjum aðalstöðvum Glitnis við Kirkjusand? 2 Hvaða nágranna okkar hvatti Björk til að hefja sjálfstæð-isbaráttu á tónleikum sínum um helgina? 3 Hvað vildu 15 ára unglingar helst verða þegar þeir yrðustórir samkvæmt könnun í fyrra? 4 Hljómborðsleikara Bjarkar, Jónas Sen, á tónleikaferðhennar um heiminn er þekktari fyrir annað? Hvað? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Bandarískur prófessor hefur valdið uppnámi hér fyrir háðsá- deilugrein í bandarísku háskólablaði. Við hvaða háskóla? Svar: Princeton. 2. Íslendingar njóta hvað flestra lögboðinna frídaga allra í Evrópu á ári hverju. Hversu margra? Svar: 15. 3. Alþekkt einkennisheiti bensínstöðva verður lagt af fljótlega. Hvaða heiti er það? Svar: Essó. 4. Sinfónía eftir Atla Heimi var flutt í frægri tónlistarborg um páskana. Hvaða borg? Svar: Prag. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Brynjar Gauti dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Meistaramatur á Vefvarpi mbl.is Nýr þáttur í dag þar sem landsliðskokkarnir Ragnar og Bjarni Gunnar elda fylltan lambahrygg, ásamt sætum kartöflur með indversku ívafi og ferskri limesósu. Þú finnur uppskriftirnar á Vefvarpi mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.