Morgunblaðið - 14.04.2007, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 14.04.2007, Qupperneq 18
18 LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ÞETTA HELST ... ● ÚRVALSVÍSITALA OMX á Íslandi hækkaði um 0,9% í gær og fór í 7.739 stig. Metið frá því á fimmtu- dag þegar vísitalan fór í 7.669 stig var því strax slegið. Gengi bréfa Mosaic Fashions hækkaði um 2,5%, gengi bréfa Landsbankans um 1,8% og gengi bréfa Kaupþings um 1,6%. Gengi bréfa Marels lækkaði mest eða um 1,2% og þá lækkaði gengi bréfa FL Group um 1%. Krónan styrktist um 0,54% í gær og kostar evran nú 88,55 krónur, pundið 129,8 krónur og dalurinn 65,5 krónur. OMXI15-vísitalan komin yfir 7.700 stig ● NÝIR hlutir í Exista að nafnverði um 522 milljónir hafa verið skráðir á aðallista kauphallar OMX á Ís- landi. Þá var tilkynnt um viðskipti með hluti í Exista vegna kaupa félagsins á hlutum í finnska fjármálarisanum Sampo. Sam- kvæmt þeim samningi hefur félagið Glenalla Propertis Ltd. eignast 5,09% hlut í Exista en það er á veg- um auðkýfingsins Roberts Tchengu- iz, sem nýverið tók sæti í stjórn Ex- ista. Félagið er skráð á Bresku jómfrúareyjunum. Það er sagt í meirihlutaeigu Investec Trust á Gu- ernsey, fyrir hönd Tchenguiz Family Trust og er Robert Tchenguiz einn af rétthöfum sjóðsins. Markaðsvirði hlutar Tchenguiz og félaga í Exista er um 14 milljarðar króna. Tchenguiz kominn með rúm 5% í Exista ● SAMKVÆMT mælingum Rann- sóknaseturs verslunarinnar jókst velta í dagvöruverslun um 17,2% í marsmánuði, miðað við sama mán- uð í fyrra á breytilegu verðlagi. Á föstu verðlagi nam hækkunin 13,2% en Rannsóknasetrið bendir á að lækkun virðisaukaskatts hinn 1. mars setji strik í útreikning fasts verðlags. Að teknu tilliti til áhrifa lækkunar virðisaukaskatts hafi aukningin í mars numið 10,9% á föstu verðlagi. Ástæða fyrir aukning- unni er einmitt rakin til lækkun virð- isaukaskattsins og afnáms vöru- gjalda. Einna mest jókst sala á fötum og skóm, eða allt að 35%. Sala áfengis jókst um 12,3%. Veltan í dagvörunni jókst um 17% í mars ● ÞÝSKI bjórframleiðandinn Heine- ken er í frétt Børsen í gær orðaður við kaup á danska starfsbróður sín- um, Royal Unibrew, sem FL Group á nærri fjórðungshlut í. Orðrómurinn kemur í kjölfar samkomulags um að Royal Unibrew taki að sér bruggun í Danmörku fyrir Heineken, en frá árinu 2003 hefur Unibrew haft um- boð fyrir Heineken í Danmörku án þess að hafa bruggað þar fyrir þýsku keppinautana. Með samningnum við Heineken hyggjast stjórnendur Uni- brew skapa sér sterkari stöðu í sam- keppninni við Carlsberg-verksmiðj- urnar. Orðrómurinn um mögulegan samruna Heineken og Unibrew hafði strax jákvæð áhrif á hlutabréf þess síðarnefnda í dönsku kauphöllinni í gær, sem hækkuðu um 4%. Kaup í Unibrew eru hins vegar háð takmörk- unum á atkvæðisrétti, sem FL Group hefur gagnrýnt. Enginn má hafa meira en 10% atkvæðisrétt. Heineken orðað við kaup á Royal Unibrew ÚRVALSVÍSITALA OMX á Ís- landi hefur skilað 20,3% nafn- ávöxtun frá áramótum og ber höf- uð og herðar yfir aðra innlenda fjárfestingakosti, segir í Morg- unkorni Glitnis. Til samanburðar hefur peningamarkaður skilað 3,8% nafnávöxtun á sama tíma en skuldabréf hafa skilað lægri ávöxt- un. Tekið er fram að það sem af er ári hefur verðbólga verið um 0,4%. „Gengi krónunnar hefur styrkst um 6% á sama tíma og helstu er- lendu hlutabréfavísitölur hafa hækkað mun minna en innlend hlutabréf. Fjárfesting í erlendum hluta- og skuldabréfum hefur því skilað lágri ávöxtun mælt í ISK og í raun neikvæðri ávöxtun í mörg- um tilvikum,“ segir í Morg- unkorni. Hlutabréf gáfu mest Kaupþing þarf að sanna sig til að fá Storebrand FRÉTTASKÝRING Eftir Arnór Gísla Ólafsson arnorg@mbl.is SUMIR norskir sérfræðingar telja að norska fjármálaeftirlitið (FME) hafi í reynd dæmt Kaup- þinga banka útlægan geran eða því sem næst úr Storebrand með bréf- inu eða kannski frekar skýrslunni til norska fjármálaráðherrans sem rat- að hefur á síður fjölmiðla; ósk Kaup- þings um að fá að fara með 25% hlut hafi verið hafnað og viðhorfin gagn- vart íslenska bankanum verið ákaf- lega gagnrýnin sem þýði í reynd að Kaupþingi verði aldrei leyft að kom- ast í mjög sterka eða ráðandi stöðu í norska tryggingafélaginu. Blásið upp Þessar raddir taka fulldjúpt í ár- inni enda útlokar norska FME ekki að það geti hugsanlega seinna veitt Kaupþingi heimild til að fara með fjórðungshlut í Storebrand. Líklega væri nær að tala um að Kaupþing sé á einhvers konar reynslulausn, svo haldið sé í kannski óviðeigandi refsi- líkingarnar. Því skal einnig haldið til haga að norskir fjölmiðlar hafa blás- ið hressilega upp allt hið neikvæða um Kaupþing og íslenskt efnahags- og viðskiptalíf sem finna mátti í skýrslunni. En norska fjármálaeftirlitið hefur með skýrslunni og með því að leyfa Kaupþingi að fara með 20% en ekki 25% hlutfjár tvímælalaust ekki gert bankanum auðvelt fyrir að ná settu marki. Vandamálið er hins vegar að það er ekki nákvæmlega ljóst hvert þetta setta markmið Kaupþings er og kann það hugsanlega að hafa haft einhver áhrif á ákvörðun norska fjármálaeftirlitsins. Norskur fjármálasérfræðingur sem Morgunblaðið ræddi við taldi að Kaupþing hefði stigið feilspor með því að greina ekki á opinskárri hátt frá því að hverju bankinn stefndi í sambandi við Storebrand og hvað hann hygðist fyrir ef hann kæmist þar í sterka eða ráðandi stöðu. Óljós markmið? Í skýrslunni kemur fram af hálfu Kaupþings að bankinn myndi líta á fjórðungseignarhlut sem fjárfest- ingu en að slík staða í Storebrand gæti þó einnig styrkt Kaupþing í Noregi. Þá kemur fram að Kaupþing vilji með „umtalsverðum en ekki ráð- andi hlut“ taka þátt í að þróa starf- semi Storebrand á sviði líftrygginga og sjóðsstýringar. Þá segir einnig að Kaupþingi útiloki ekki að fara fram á að fá menn í stjórn Storebrand ef svo færi að hægt væri að líta á Store- brand sem félag „tengt“ Kaupþingi. Er nema von að sumir telji að Kaup- þing hefði átt að tala skýrar? En hvað um það. Það segir sjálft að 25% hlutur í félagi með mjög dreifða eignaraðild og þar sem mætt hefur verið fyrir 26–36% hlutfjár á síðustu þremur aðalfundum er ansi stór ef ekki hreinlega ráðandi hlutur. Og í krafti slíks hlutar mætti taka grundvallarákvarðanir varðandi uppbyggingu og stefnu Storebrand (eins og hugsanlega að selja trygg- ingastarfsemina t.d. Sampo og halda eftir bankastarfseminni). Ítrekað skal að norska FME úti- lokar ekki að síðar gæti komið til þess að það veiti Kaupþingi heimild til að fara með 25% hlutfjár í Store- brand þótt heimildin hafi ekki verið veitt nú, m.a. vegna, að mati norska FME, takmarkaðrar reynslu Kaup- þings banka af tryggingastarfsemi. „Mat á því,“ segir í niðurstöðum skýrslunnar, „gæti m.a. byggst á reynslunni af Kaupþingi sem stórum hluthafa [í Storebrand].“ Var ekki einhver að tala um reynslulausn? Í HNOTSKURN »Eignaraðild að Store-brand er ákaflega dreifð og fyrir utan Kaupþing á enginn meira en 10%. » Vegna dreifðrar eign-araðildar og vegna þess hve mætt er fyrir lítinn hluta hlutafjár á aðalfundi Store- brand þýddi 25% hlutur afar sterka ef ekki ráðandi stöðu í félaginu. $    $ # %&'( )&&* &  $/ " $3 4 4 /3$5$ 4$  /4$!  6 789 & :;<3 7 ,     ,$=    73> ,?5% 6@A, , 7 :;<3 7 ,   >$&&;+&&       + * ) ' B   +        . . 75 )   * + , +    ! $ #  ),-. /,-0/,-/ 0&-, ,)-&,1-% bes er markaðsvirði Kaupþings sagt tæplega 10 milljarðar dollara, eða nærri 600 milljarðar króna. Sex norrænir bankar eru fyrir of- an Kaupþing á listanum; Nordea Bank, Danske Bank, DnB Nor, SEB Enskilda Bank, Swedbank og Svenska Handelsbanken. Af öðrum fyrirtækjum sem tengjast Íslandi þá er Alcoa í 211. sæti, Alcan í 286. sæti, hinn finnski Sampo í 412. sæti og Storebrand í 1.125. sæti. AMR Corporation, sem FL Group á vænan hlut í, er í 720. sæti og samkvæmt Forbes sjötta stærsta flugfélag heims. FJÖGUR íslensk fyrirtæki eru á ný- legum lista Forbes-tímaritsins yfir 2.000 stærstu fyrirtæki heims, sem skráð eru á markaði. Kaupþing fer í fyrsta sinn á lista 1.000 efstu og lendir í 795. sæti. Landsbankinn er í 1.151. sæti, Glitnir númer 1.170 og Exista í 1.532. sæti. Forbes tekur í sinni mælingu til- lit til fjögurra þátta; veltu, afkomu, eigna og markaðsvirði fyrirtækj- anna. Citigroup er samkvæmt þess- um mælikvörðum stærsta fyrirtæki heims. Markaðsvirði bankans er 247 milljarðar dollara, eða 16 þús- und milljarðar króna. Á lista For- Fjórir á topp-2.000 lista hjá Forbes Morgunblaðið/Brynjar Gauti Stærstir Kaupþing banki fer í fyrsta sinn í hóp 1.000 stærstu fyrirtækja heims á lista Forbes og hafnar í 795. sæti. Storebrand er í 1.125. sæti. -  . /#  # # . & 012' $)   2"3   3 *B'75 &  75 &5  75 &   ;   ;84 &  75 ,# 75 4C 75  >75 .5 D  523E$  F3>75 C$>E$75 < 75 < 4775   !,G4"G5 > 75 H75 4 #"!  DI 75 43 75 9 $ .$375 9 $  75 %J7 "75 ?<K&, = / 75 =/333  #75  #75 5#     G 523$5 2 6 !7   .,$75 . "75 8 (  ,  ,  ,         ,,   ,   ,    ,         ! "  #! $ % #  #! "!$ #&  #% !#    $#  #!  % %% "#   && !" . $   $3 =>$3L   )  +) + ) * ) **) ) !  * * + B) +  * * *' ''' ) * ') )* *** ')+ )' * ' * ' ' *  ) )+ +' ') B * )' ) + ''* ) *B ' + +  B  ') ! *+  *  ! ! +' ++ *B ! ! ! ! *A'*  A )AB BA BA' B AB A  BA  *)A+ +B'A **A)  AB +BA' A + 'A' AB A*B BA BA  +BA  )A  *A 'A' +A  *A''  A' )A + A BA BA A A *)A* +BA **A *A' +BA  +A + A A  A* A BA ' +BA )A B * A) + A A'  M &=. N& 73  4"#$   + ') * ! + * ' ' + B B + ++ B  ' ! + ! ! + ! ! ! ! -3    +* )  +* )  +* )  + )  +* )  +* )  +* )  +* )  +* )  +* )  +* )  +* )  +* )  +* )  +* )  +* )  ++ )  +* )  ++ )   *  + )  +* )  * )  + )  *   *  *  ?<K: ?<K$  # - -    ?<K ;,K #  . -    -6:  %$  # # - -   4=D -&K # # - -   ?<K<+' ?<K6) # # - -   ÚTISTANDANDI íbúðalán banka og sparisjóða á Íslandi námu tæp- lega 411 milljörðum króna í lok mars. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans en þar er bent á að á fyrstu mánuðum ársins hafi bankar og sparisjóðir veitt tæplega 1.200 ný útlán fyrir samtals 10,7 millj- arða. Það séu 65% minni útlán en á sama tíma í fyrra, en þá voru veitt tæplega 3.300 lán fyrir samtals 30,2 milljarða. „Eins og fram kom í Veg- vísi í gær er þróunin töluvert önnur í útlánum Íbúðalánasjóðs. Fyrstu þrjá mánuði ársins veitti sjóðurinn lán fyrir samtals 13,6 ma.kr. Um er að ræða 35% aukningu nýrra lána á milli ára. Af framansögðu er ljóst að ríkið stendur sig vel í útlána- samkeppninni við banka og spari- sjóði,“ segir í Vegvísi. Bankarnir lána minna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.