Morgunblaðið - 18.05.2007, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.05.2007, Blaðsíða 25
www.leikhusid.is sími 551 1200 Þjóðleikhúsið fyrir alla! LEG „Yndislega geggjaður og "morbid" húmor“. Lísa Páls, Rás 2 „Tónlistin sem Flís sá um var æðisleg... ég hlakka sjúklega til að komast yfir diskinn“. Silja Aðalsteinsdóttir, tmm.is „Leg er skemmti-legasta leikrit sem ég hef séð“. Margrét Hugrún Gústavsdóttir, Fréttablaðið CYMBELINE „Einn af tíu bestu leikhópum í heimi“ Le Figaro HJÓNABANDSGLÆPIR HÁLSFESTI HELENU „Leikararnir stóðu sig fantavel...“ „...áhrifarík upplifun og fróðleg innsýn í heim sem okkur Vesturlandabúum er að mestu hulinn...“ Blaðið, Ingimar Björn Davíðsson „Það hefur tekist vel að vinna úr efniviðnum hér og verkið er heillandi...“. „Þessi sýning situr í mér.“ Víðsjá, Rás 1, Þorgerður Sigurðardóttir SKOPPA OG SKRÍTLA William Shakespeare Síðasta sýning í kvöld! Aðeins tvær sýningar eftir í vor! Sýningum fer fækkandi! „Hilmir Snær Guðnason og Elva Ósk Ólafsdóttir eru hreint út sagt frábær í hlutverkunum tveimur...“ Ísafold, Jón Viðar Jónsson PARTÍLAND eftir Jón Atla Jónasson Leikfélagið Gilligogg í samstarfi við Þjóðleikhúsið á Listahátíð í Reykjavík 2007 Síðasta sýningarhelgi! daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2007 25 Það er hollt fyrir líkama og sál að puða í moldarbeði úti í garði á fal- legu vor- eða sumarkvöldi. Þeir sem njóta garðyrkju vita að fátt jafnast á við að fylgjast með því dafna sem maður hefur jafnvel ræktað frá fræi. En þó fólk eigi sterka skóflu, hanska og góðar klippur þá getur líka verið frábært að eiga sumt af því sem hér gefur að líta. Bolli með loki kemur sér vel þegar geitungar sækja í sopann og flugnanetið yfir brauðsneiðina er algjör nauðsyn. Þegar garðeig- andinn unir sér hvíldar þá getur fullkomnað stundina að hafa kveikt á kerti eða olíulampa. Það þarf varla að nefna að hnjáp- úðarnir gera vinnuna léttari og það borgar sig að hafa réttu áhöldin í hentugri hirslu. Áhuga- samir garðeigendur verða að geta mælt beina línu þegar kantskera á beð í garðinum og.þegar þeir slíta sig svo loksins frá blómunum og koma inn með þurrar og mol- dugar hendur þá getur kornasáp- an, maskinn og handáburður garðeigandans gert hreint krafta- verk. Gott fyrir garðeigandann Morgunblaðið/Kristinn Snilld Nú komast flugurnar ekki í matinn sem garðeigandinn tók með sér út. Húsgagnahöllin 790 kr í svörtu en 380 kr í bleiku og grænbláu. Gróðusetning Þessi púði getur verndað hnén en svo er hann líka með reglustiku svo hægt er að mæla bilið þeg- ar verið er að gróðursetja. Garðheimar 890 kr. Mýkt Það er dásamlegt að nudda lúnar hendur úr korna- sápu, setja á þær kornamaska og enda með handáburði garðyrkjumannsins. Blómaval Kornasápa 1.597 kr., handáburður 1.391 kr. og kornamaski 1.936 kr. Fæst einn- ig í Tekk Company, Blómagallerí og í Villeroy & Boch. Rómantík Það er notalegt að horfa á kertaljós í garðinum. Nóra 8.700 kr. Beint Garðeigand- inn þarf að eiga græjur til að mæla fyrir kantskurði í beðunum. Garð- heimar 1.990 kr. Rjúkandi Það er gott að geta geymt heita drykki í þessum bollum frá Höganäs því þeir eru með loki og geitungarnir komast þá heldur ekki ofan í þá. DUKA. Lítill bolli 1.290 kr., stór 1.690 kr. Lítill diskur 1.490 kr, stór 1.690. kr. Hentugt Þessar hnjáhlífar hlífa vel þegar puðað er í moldinni. Garðheimar 570 kr. gudbjorg@mbl.is Hlýtt Ljósið frá olíu- luktinni getur gert kvöldið í garðinum enn betra. Unika 3.380 kr. Hirsla Það er gott að geyma skófl- urnar, klippurnar og klóruna á góðum stað. Nóra 2.500 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.