Morgunblaðið - 18.05.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 18.05.2007, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. MAÍ 2007 49 THE REAPING kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára GOAL 2 kl. 6 - 8 B.i. 7 ára BLADES OF GLORY kl. 10:10 B.i. 12 ára MR. BEAN´S HOLIDAY kl. 6 LEYFÐ / AKUREYRI / KEFLAVÍK SPIDER MAN 3 kl. 5 - 8 B.i. 10 ára BECAUSE I SAID SO kl. 8 LEYFÐ BLADES OF GLORY kl. 6 LEYFÐ THE MESSENGERS kl. 10:10 B.i. 16 ára NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is WWW.SAMBIO.IS eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is STÓRSTJÖRNUR ÚR Hraðskreiðir bílar, súpermódel og partý... Þarf ekki eitthvað meira til að sanna að þú sért frábær leikmaður? REAL MADRID... 25.000 MANNS Á AÐEINS 10 DÖGUM! eee S.V. - MBL A.F.B - Blaðið eeee V.J.V. TOPP5.IS eeee S.V. FORSALA HAFIN - TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA ! Lýstu eigin útliti. Hávaxinn og íþróttamannslegur. Hvort ætlarðu að koma 18. eða 19. maí á sýninguna Gyðjan í vélinni? (Spurt af síðasta aðalsmanni, Guðlaugu Elísabetu Ólafsdóttur leikkonu) Ef hún verður sýnd á Norðfirði. Hvað er það furðulegasta sem þú hefur reynt? Ég söng án undirleiks fyrir framan alla unglingadeildina frumsamið lag í söngvakeppni. Hvaða auglýsingar þolirðu ekki? Kosningaauglýsingar. Uppáhaldsmaturinn? Lambakótilettur að hætti pabba. Hvenær lastu bók síðast? Fyrir 3 vikum. Hvaða plötu ertu að hlusta á? 1 eftir Bítlanna. Hvað uppgötvaðir þú síðast um sjálfa þig? Ég get gert teiknimyndir. Hver er átrúnaðargoðið? Michael Jordan. Hefurðu lesið sjálfshjálparbók? Nei. Hefurðu reynt að hætta að drekka gos? Nei. Hefurðu þóst vera veikur til að sleppa við að mæta í vinnu eða skóla? Aldrei. Geturðu farið með ljóð? Auðveldlega. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stærri? Eitthvað sem tengist náttúruvísindum. Teiknimyndir eða leiknar myndir? Hvorttveggja. Hvaða kvikmynd eða sjónvarpsefni hefur haft mest áhrif á þig? Boston Legal. Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda? Hefurðu farið á söngleikinn Leg í Þjóðleikhúsinu? SIGURÐUR SKÚLI AÐALSMAÐUR VIKUNNUR VANN Í FLOKKI HREYFIMYNDA Á TÖKU 2007, KVIKMYNDAHÁ- TÍÐ GRUNNSKÓLANNA Í REYKJAVÍK, MEÐ TEIKNIMYNDINA LEYNILÖGGAN. SIGURÐUR SKÚLI SIGURGEIRSSON ER NEMANDI Í 9. BEKK BORGASKÓLA Í GRAFARVOGI OG ÞRÁTT FYRIR VELGENGNI Á KVIKMYNDASVIÐINU ÆTLAR HANN AÐ STARFA VIÐ EITTHVAÐ TENGT NÁTT- ÚRUVÍSINDUM Í FRAMTÍÐINNI. Aðall Sigurður Skúli Sigurgeirsson. Morgunblaðið/Golli TÓNLISTARHÁTÍÐIN Vorblót hófst í gærkvöldi þegar hin mala- víska Oumou Sangare söng sig inn í hjörtu Íslendinga á Nasa. Í kvöld mun svo hin skoska sveit Salsa Cel- tica og hin íslenska Stórsveit Sam- úels Jóns Samúelssonar leika á Nasa. Salsa Celtica lék á eft- irminnilegum tónleikum Vorblótsins í fyrra og er mætt aftur til leiks í ár með sína einstöku blöndu af fun- heitri salsa tónlist, kúbönskum char- anga töktum og keltneskri sveiflu. Vorblóti lýkur annað kvöld með tónleikum Goran Bregovic & Wedd- ing and Funeral Band í Laugardals- höll í samvinnu við Listahátíð í Reykjavík. Bregovic kemur fram með strengjasveit, karlakór og hljómsveit sína. Tónleikar hans þykja engum líkir, en hann hefur m.a. unnið sér það til frægðar að semja tónlist fyrir kvikmyndir Emir Kusturica og fyrir jafn ólíka tónlist- armenn og Iggy Pop og Cesaria Evora. Eitthvað er til enn af miðum á við- burði hátíðarinnar. Miðasala fer fram í verslunum Skífunnar, BT Eg- ilsstöðum, Selfossi og Akureyri og á www.midi.is. Einnig verða seldir miðar við inngang NASA þegar hús- ið verður opnað í kvöld kl. 20. Tón- leikarnir hefjast kl. 21 öll kvöld há- tíðarinnar. Miðaverð er 3.500 kr. á tónleika Salsa Celtica og Samúels Jóns Samúelssonar, en 4.900/5.900 kr. á tónleika Goran Bregovic. Stuðband Salsa Celtica leikur á Nasa í kvöld. Salsa Celtica á Vorblóti í kvöld www.vorblot.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.