Morgunblaðið - 26.05.2007, Side 10
10 LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Það er skynsamleg ákvörðun hjáIngibjörgu Sólrúnu Gísladóttur,
utanríkisráðherra, að ráða Krist-
rúnu Heimisdóttur, lögfræðing, sem
aðstoðarmann sinn í utanríkisráðu-
neytinu.
Kristrún hefursmátt og
smátt komið
meira fram á sjón-
arsviðið á vegum
Samfylkingar-
innar og hefur
komið vel fyrir.
Hún er bersýni-
lega vel að sér í
málum, sem ekki
verður sagt um alla þá, sem tjá sig á
opinberum vettvangi.
Hún er málefnaleg í umræðum ogfylgin sér.
Að vísu segja sumir, að ákefðin sé
svo mikil, að aðrir komist ekki að, en
það slípast af fólki.
Þeim, sem þekktu til móðurömmuhennar og móðurafa í Borgar-
firði um og upp úr síðustu öld, kem-
ur þetta ekki á óvart.
Prestshjónin í Reykholti á þeimtíma nutu mikillar virðingar
meðal sveitunga sinna og kaffi-
samsæti að lokinni messu voru eft-
irminnileg þeim, sem þau sóttu.
Það skiptir miklu máli fyrir stjórn-málamenn að velja sér rétta ráð-
gjafa og samstarfsmenn. Það hefur
Ingibjörgu Sólrúnu ekki alltaf tekizt
en henni hefur tekizt það að þessu
sinni.
Það verður fróðlegt að fylgjastmeð því til hvers samstarf
þeirra tveggja leiðir í utanríkisráðu-
neytinu.
Og ekki fráleitt að ætla, að í Krist-únu Heimisdóttur megi sjá fram-
tíðarleiðtoga Samfylkingarinnar.
STAKSTEINAR
Kristrún
Heimisdóttir
Skynsamleg ráðning
!
"
#$
%&'
(
)
!
"##$% &!
#'!
#'!
(
! &"
!
!
!
!
!
!
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!
!
"% &!
(%
!
(%
!
"##$% &!
(
! &"
!
"##$
!#"
!
!
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
)
+
)
!
!
!
",,
!
!
(%
!
!
!
!
!
:
*$;<
!" #$ %
& '!"
*!
$$; *!
- %$"(.!! $!
!
'" "# /"#
=2
=! =2
=! =2
- '.
,"0
12",#3
!!
<>
8
4"!% ,
5
!",,#
&#
6
" (.,+
$!",
! "
#" $
;
"2
.,$!",5"
3 "
,!
,#6
. #"" & $
#
*
.,"!
.,
!3"
5
,% ,
$&!
!6
%
&
$!
"!#" "/, ""-7+
,6
5!
85,, %#99
,#"%:
!#" #0
3'45 ?4
?*=5@ AB
*C./B=5@ AB
,5D0C ).B
*
6
6
* ) *
*
*
6
6)
6
6
6
6
6*
6
6
6
6
6
6
Það var margbúið að vara við því að svona stutt meðganga gæti leitt til þess að króginn yrði
kafloðinn og slufsulegur.
VEÐUR
SIGMUND
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Anna K. Kristjánsdóttir | 25. maí 2007
25. maí 2007 - II -
Reykingar mjög
heilla rafta!
Það ætti vart að vera
mitt mál að kvarta yfir
áróðri Valgeirs [Skag-
fjörð] en samt held ég
að Valgeir sé ekki rétti
maðurinn til að ræða
við um reykingabann á
opinberum stöðum, svo neikvæður
er áróður hans og nær því ekki til
annarra en sálufélaga hans í barátt-
unni.
Meira: velstyran.blog.is
Bjarni Már Magnússon | 25. maí 2007
Ég fíla Björn
Bjarnason
Eftir nokkra umhugs-
un hef ég komist að
þeirri niðurstöðu að fá-
ir íslenskir stjórnmála-
menn séu flottari en
Björn Bjarnason.
Þetta er maður sem
gerir hlutina þrátt fyrir að eitthvað
lið sé að tuða. Sem sérstakur áhuga-
maður um Landhelgisgæsluna þá tel
ég að Björn Bjarnason sé sá ráð-
herra sem hafi lagt hvað mesta rækt
við eflingu hennar.
Meira: bjarnimar.blog.is
Þorbjörn Þórðarson | 24. maí 2007
Tilgangsleysi dægur-
menningarinnar
Vörumerkin, sem
tengja okkur neyt-
endur án landamæra,
eru merkingar valda-
blokkanna, ríkis-
stjórna án ríkja, sem
stýra hjörðinni í víð-
tæku neysluneti. Vegna velmeg-
unar er þeim tilgangi að komast af
löngu náð og markmiðið með lífiinu
er orðið óljóst því markmiðið er fal-
ið í þoku tilgangsleysisins, neysl-
unnar.
Meira: thorbjorn.blog.is
Óli Björn Kárason | 25. maí 2007
Hvað verður um
Alfreð Þorsteinsson?
Guðlaugur Þór Þórð-
arson, heilbrigðis-
ráðherra, mun örugg-
lega veita því sérstaka
athygli að hann er með
Alfreð Þorsteinsson,
fyrrum borgarfulltrúa
og stjórnarformann Orkuveitunnar,
í vinnu.
Alfreð var skipaður formaður
framkvæmdanefndar vegna bygg-
ingar nýs Landsspítala – háskóla-
sjúkrahúss, árið 2005.
Fáir ef nokkrir voru harðari í
gagnrýni sinni á störf Alfreðs sem
borgarfulltrúa og þó ekki síst sem
stjórnarformanns Orkuveitunnar en
hinn nýi heilbrigðisráðherra.
Varla mun Guðlaugur Þór hafa
áhuga á því að framlengja störf Al-
freðs lengur en nauðsynlegt er.
Því skal haldið fram að ekki muni
líða margar vikurnar þangað til ný
framkvæmdanefnd hefur verið skip-
uð, en varaformaður hennar er Inga
Jóna Þórðardóttir.
Ætlunin er að 18 milljörðum
króna af Símapeningunum – svoköll-
uðu – verði varið í byggingu háskóla-
sjúkrahússins og er byggingin eitt
stærsta verkefnið sem Guðlaugur
Þór þarf að sinna.
Hann mun ekki hafa mikinn
áhuga á að því verði stjórnað af Al-
freð Þorsteinssyni.
Meira: businessreport.blog.is
BLOG.IS
Anna Karen | 25. maí 2007
Tvískipt og
langdregin pæling
Sumt sem er búið að
vera í umræðunni und-
anfarið hefur haft
verulega pirrandi áhrif
á mig. T.d. að þurfa að
heyra um þennan
„nauðgunarleik“ ég
vissi alveg að svona leikir væru til
einhversstaðar í soralegustu útnár-
um internetsins – þarsem þeir eiga
heima – en að þurfa að heyra um það
í fréttum að þeir séu aðgengilegir á
istorrent, sjálfu samfélaginu mínu,
það fannst mér mjög óþægilegt.
Mjög margir hafa bloggað um þetta
og maður er sleginn, það eitt að
ræða um þennan leik finnst mér
óþægilegt. Það er bara mín skoðun.
Meira: halkatla.blog.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/H
S
K
3
78
11
0
5/
07
HUGVÍSINDADEILD
www.hi.is
■ Kínverska og rússneska
Lyklar að risastórum markaðssvæðum
■ Kínverska og japanska
Grunnur að Austur-Asíufræðum
Umsóknafrestur er til 5. júní
Nánari upplýsingar á www.hug.hi.is
NÝ TUNGUMÁL OPNA NÝJA HEIMA
Nýtt nám – ný sýn á heiminn – ný viðskiptatækifæri
Margar fleiri áhugaverðar námsleiðir
eru í boði í Hugvísindadeild