Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 49
Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is ÞÓTT glamúrinn sé jafnan mikill á kvikmyndahátíðinni í Cannes var hann skrúfaður í botn á fimmtudags- kvöldið á frumsýningu framhaldsmyndarinnar Ocean’s Thirteen. Franska rivíeran blómstraði þegar fallega fólkið íklætt dýrum fatnaði og hlaðið skart- gripum gekk rauða dregilinn. Angelina Jolie fékk mikla og verðskuldaða athygli ljósmyndara í sítrónugulum síðkjól eftir Emanuel Ungaro skreytt Chopard-demöntum. Hún var að sjálfsögðu í fylgd manns síns og stjörnu myndarinnar, Brad Pitt, en Jolie er einnig stödd í Cannes til að kynna mynd sína A Mighty Heart. Sterkur liturinn á kjólnum er mjög í takt við tíðarandann en bjartir litir eru áberandi í sumarfatnaði. Leikkonan Bai Ling fetaði svipaðan tískuveg en hún var í skærbleikum kjól við sumarlega og silfurlitaða skó. Hin smávaxna söngkona Kylie Minogue kaus að klæðast ekki síðkjól heldur var í svörtum korselett- kjól frá Dolce & Gabbana við mjög háhælaða skó. Kannski ekki mjög sumarlegt en þó töff. Einnig má nefna Ditu von Teese sem heillaði við- stadda í ljósgráum síðkjól með löngum slóða og Tildu Swinton sem braut venjur og klæddist skín- andi dragt. Myndarlegar aðalstjörnur myndarinnar tóku sig líka vel út í smóking með hárið greitt aftur eins og þeirra er siður. Öðruvísi Breska leikkonan Tilda Swinton var töff í dragt. Reuters Á bleiku skýi Bleiki liturinn á kjól Bai Ling fór vel við rauða dregilinn. Lítil en áberandi Söngkonan Kylie vakti lukku í Dolce & Gabbana. LITRÍKT og skínandi Sláandi Dita Von Teese lét taka eftir sér í glæsilegum síðkjól. Skín skært Angelina Jolie var flott í sítrónugulum Ungaro-síðkjól. Glæsileg Jean Paul Gaultier með fyr- irsætunni Morgane Dubled. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 49 Dre gi› í ásk rift arle ikn um á la uga rda ginn „Kraftaverki líkust.“ Observer „Framúrskarandi.“ Mail on Sunday „Sláandi.“ Th e Times „Stórsigur.“ Guardian                     * „Getur það verið að þetta sé satt? Þetta er áhrifamikil sjálfsævisaga … fyrir þá sem vilja lesa dramatíska sjálfsævisögu þar sem mannsandinn vinnur ótrúlegan sigur.“ Kolbrún Bergþórsdóttir / Mannlíf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.