Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.05.2007, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 51 TVÆR síðustu Wilco plötur hafa ver- ið með því allra besta sem út hefur komið í rokki undanfarin ár (ef ekki það besta hreinlega). Gríðarleg spenna hefur því verið fyrir þessari plötu sem stenst væntingarnar að mestu leyti um leið og hún veldur ákveðnum von- brigðum. Lög Jeff Tweedy eru nú sem fyrr heillandi – þessi maður er snillingur – en útsetningar og spila- mennska eru einfaldlega of pott- þéttar. Það er líkt og „skíturinn“, þetta „brjálæði“ sem gerði A Ghost Is Born t.d. að meistaraverki, hafi gleymst. Er hægt að skamma hljóm- sveit fyrir að vera of góð? Greinilega. Of mikið öryggi TÓNLIST Wilco – Sky Blue Sky  Arnar Eggert Thoroddsen HÆTT hefur verið við tónleikaferð Eltons Johns um Evrópu, svokall- aða Evrópuför hins rauða píanós. Til stóð að tónlistargoðið héldi tón- leika í borgunum Feneyjum, Berlín, Moskvu, París og Sevilla í sumar og átti tónleikaferðin að hefjast í júní. Eitthvert babb virðist hafa komið í bátinn og Elton mun hafa deilt við skipuleggjanda ferðarinnar. Í tilkynningu sem talsmaður El- tons sendi út í fyrradag segir að skipuleggjandi tónleikaferðarinnar hafi ekki getað tryggt að tónleik- arnir yrðu haldnir á þeim stöðum sem til stóð, og því hafi þurft að taka þá ákvörðun að hætta við. „Við vitum auðvitað að aðdá- endur Eltons verða fyrir von- brigðum þegar þeir heyra þessar fréttir og við erum að kanna mögu- leikann á því að heimsækja þessar borgir brátt,“ segir í tilkynning- unni. Það voru engir smástaðir sem haldi átti tónleikana á, til að mynda Versalir í nágrenni Parísar og Brandenborgarhliðið í Berlín. Reuters Elton aflýsir Evrópuferð Sýnd kl. 1, 4, 7 og 10 B.i. 10 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is kl. 12, 2, 4 og 6 Ísl. tal - 450 kr.450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU ÞAÐ ER NIÐURSKURÐUR Á SKRIFSTOFUNNI! Sýnd kl. 8 B.i. 16 ára ÓHUGNALEGA FYNDIN GRÍNHROLLVEKJA Í ANDA SHAUN OF THE DEAD eeee SV, MBL eee LIB Topp5.is Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára www.haskolabio.is Sími - 530 1919 Unknown kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Fracture kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Condemned kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára Lives of Others kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 B.i. 14 ára Spider-Man 3 kl. 3 B.i. 10 ára Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á SVAKALEG HASAR- MYND MEÐ TÖFFAR- ANUM VINNIE JONES. 450 k r. -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 12, 3:15, 6:30 og 10-POWER B.i. 10 ára eee L.I.B, Topp5.is eee FGG - FBL eee T.V. - kvikmyndir.is ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST DAS LEBEN DER ANDERN / LÍF ANNARRA eeee  K. H. H., FBL eeee  KVIKMYNDIR.COM eeeee  S.V., MBL 10 Mesta ævintýri fyrr og síðar... ...byrjar við hjara veraldar „Besta Pirates myndin í röðinni! Maður einfaldlega gæti ekki búist við meira tilvalinni afþreyingarmynd á sumartíma.“ tv - kvikmyndir.is Ef þú rýnir nógu djúpt sérðu að allir hafa veikan blett MAGNAÐUR SÁLFRÆÐITRYLLIR ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST. ÞEIR TREYSTA ENGUM OG ÓTTAST ALLA. FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM eee F.G.G. - FBL eeee S.V. - MBL 30.000 MANNS! 30.000 MANNS! D.Ö.J. - Kvikmyndir.com og VBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.