Morgunblaðið - 26.05.2007, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. MAÍ 2007 53
SÍÐASTI þáttur vetrarins af Orð
skulu standa er sendur út í dag.
Gestir þáttarins eru Elísa Björg
Þorsteinsdóttir menntaskólakenn-
ari og Halldór Gylfason leikari. Á
milli þess sem þau velta fyrir sér
m.a. „sumarbók“ og „kádiljákur“
botna þau þennan örvænting-
arfyrripart um kalt vor á Íslandi:
Hlýnun jarðar hugnast mér
og helvíti freistar stundum.
Í síðustu viku var fyrriparturinn
þessi:
Aldrei getur hann alveg hætt
enn á Fischer í stríði.
Úr hópi hlustenda botnaði Jónas
Frímannsson m.a.:
Ekki verður um hann sætt,
árin mörg þó líði.
Halldór Hallgrímsson á Akranesi:
Olíu hefur á eldinn bætt,
einn í sínu híði.
Guðveig Sigurðardóttir:
Ýmsir hafa um það rætt
að engum reglum hlýði.
Pálmi R. Pétursson:
Sæmi einn getur við Róbert rætt
og ráðið frá öllu níði.
Og Marteinn Friðriksson:
En taflmennskuna getur glætt
með góðri leikjasmíði.
Útvarp | Orð
skulu standa
Helvíti
freistar
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
WWW.SAMBIO.IS
eee
L.I.B, Topp5.is
eee
FGG - FBL
eee
T.V. - kvikmyndir.is
PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 - 11:30-POWER B.i. 10 ára
MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 2
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK
PIRATES OF THE CARRIBEAN 3 kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára
BLADES OF GLORY kl. 2
eee
S.V. - MBLA.F.B - BlaðiðHraðskreiðir bílar, súpermódel og partý...
Þarf ekki eitthvað meira til að sanna að þú sért frábær leikmaður?
HILARY
SWANK
SUMT ER EKKI HÆGT AÐ
ÚTSKÝRA MEÐ VÍSINDUMHÖRKUSPENNANDI MYND BYGGÐ Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM
FRÁ D.FINCHER LEIKSTJÓRA
SE7EN & FIGHT CLUB.
“BESTA KVIKMYND
FINCHER TIL ÞESSA.”
David Ansen, Newsweek
“MÖGNUÐ
KVIKMYND!”
Leonard Maltin, E.T.
“ÁN EFA BESTA MYND
ÁRSINS TIL ÞESSA”
Ó.F.
eeee
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
B.B.A. PANAMA.IS
eeee
H.J. MBL.
eeee
F.G.G. FBL.
FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS
SPARBÍÓ 450kr
á allar sýningar merktar með appelsínugulu
Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK
30.000 MANNS!
T V E I M U R Á R U M
Á U N D A N
Faxafen 10
108 Reykjavík
Sími: 517-5040
Fax: 517-5041
Netfang: postur@hradbraut.is
Veffang: www.hradbraut.is
Hefur þú það sem til þarf ?
Róbert Bjar
ni Bjarnaso
n er 19 ára.
Hann varð s
túdent
2005 og lau
k flugmanns
prófi frá Ox
ford Aviation
Training nýl
ega. Hann h
efur nú hafi
ð störf sem
flugmaður h
já einu stær
sta flugfélag
i Evrópu, R
yanair.
Margrét Kara Sturludóttir er 17 ára. Hún er að ljúkastúdentsprófi og er á sérstökum heiðurslista yfir
úrvalsnemendur Hraðbrautar. Hún er í landsliðinu í körfubolta
og var nýlega valin í 5 manna lið ársins ásamt því að veravalin efnilegasti ungi leikmaðurinn.