Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 kleifur, 8 hnött- um, 9 sloka í sig, 10 jurt, 11 smávaxin, 13 upp- skrift, 15 soltin, 18 garf- ar, 21 höfuðborg, 22 skor- dýrs, 23 dánardægur, 24 aftraðir. Lóðrétt | 2 gjafmild, 3 mergð, 4 Eistlendinga, 5 kvendýr, 6 greiðsla, 7 gljálaust, 12 greinir, 14 kona, 15 róa, 16 snakilli, 17 grasflötur, 18 jurtar, 19 sjúgi, 20 tala. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 horsk, 4 fersk, 7 pútur, 8 remma, 9 nem, 11 röng, 13 ermi, 14 álfur, 15 holt, 17 reim, 20 úði, 22 ýlf- ur, 23 leður, 24 akarn, 25 afræð. Lóðrétt: 1 hopar, 2 rotin, 3 korn, 4 form, 5 ræmur, 6 klafi, 10 erfið, 12 gát, 13 err, 15 hnýta, 16 lyfta, 18 eiður, 19 morið, 20 úrin, 21 ilja. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú færð bestu hugmyndirnar á morgnana. Skrifaðu þær niður, annars fjúka þær á braut í vindhviðum dagsins. Þú verður heppinn í vinnunni. Frábært! (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú ert tilfinningalega sjálfstæður. Tilfinningar þínar byggjast ekki á því hvernig aðrir bregðast við þeim, og fólki finnst það þægilegt. Kenndu öðrum tæknina. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Hvort sem þú gerir þér grein fyrir því eða ekki þá ertu að markaðs- setja hæfileika þína. Fólk tekur eftir þessu og fylgist með verklagi þínu sem segir allt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Að fyrirgefa og að gleyma er það sama núna. Ef þú segist hafa fyrirgefið nánum vini en ert ennþá fúll nýtur þú ekki náðar fyrirgefningarinnar. Frelsaðu sjálfan þig. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þér finnst svo æðislegt að vera ást- fanginn að þú gleymir jafnvel að hlusta á elskuna þína. Leggðu við hlustir. Raun- veruleiki sambandsins er hin sanna gleði. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Áður en þú kynnir dagskrána skaltu vera viss um að í henni sé eitthvað fyrir alla. Þeim mun betri sem endirinn er, þeim mun meiri verður samvinnan. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Hlutverk þitt er mikilvægt. Þú lað- ast að málefnum umhverfisins, pólitísk- um hreyfingum og hagnýtum aðferðum til að gera heiminn betri. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú skemmtir þér án þess að hafa nokkrar áhyggjur af hvort þú verðir meðtekinn. Þú kemur inn í hópa til þess að hlæja og það er einmitt það sem ger- ist. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú gætir fyllt heila bók með öll því góða sem er að gerast. Næstu daga reddar þú því sem er ekki jafnfrá- bært. Lífið verður sífellt betra. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú hittir nokkra af þeim sem gera sér upp samúð til að breiða yfir hversu miklir píslavottar þeir eru. Vertu léttur við þetta fólk og haltu leið þinni áfram. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ef þú pælir í því, þá hefur þú ástæðu til að fagna. Flippaðu út! Já, það er tekið eftir þér. Þorðu að spyrja áhorf- endurna: „Hvernig fílið þig mig núna?“ (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þér finnst þú hafa reynt allt í vinnunni. Sjáðu til þess að þú fáir heim- sókn. Einhver utanaðkomandi kveikir í þér aftur. Í kvöld kemur fjölskyldan með óvænt útspil. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O Be7 6. He1 b5 7. Bb3 O-O 8. h3 Bb7 9. c3 d5 10. exd5 Rxd5 11. d3 Dd6 12. Rbd2 Had8 13. Re4 Dd7 14. a4 Kh8 15. axb5 axb5 16. d4 exd4 17. cxd4 f6 18. Rc3 Rcb4 19. De2 Bd6 20. Dxb5 Rxc3 21. Dxd7 Hxd7 22. bxc3 Rd3 23. Hd1 Rxc1 24. Haxc1 Bxf3 25. gxf3 Bf4 26. Ha1 Hd6 27. c4 Hb6 28. Hd3 g6 29. c5 Hb5 30. Bc4 Hb4 31. Be6 Hd8 32. d5 Kg7 Staðan kom upp í áskorenda- keppni FIDE sem stendur enn yfir í Elista í Rússlandi. Gata Kamsky (2705) hafði hvítt gegn Etienne Bacrot (2709). 33. d6! cxd6 34. c6 d5 35. Ha7+ Kh6 36. c7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Tvöföld kastþröng. Norður ♠KG102 ♥ÁK1092 ♦ÁG107 ♣-- Vestur Austur ♠87 ♠D642 ♥DG643 ♥8 ♦K42 ♦D9863 ♣854 ♣1096 Suður ♠Á95 ♥75 ♦5 ♣ÁKDG732 Suður spilar 7G. Svo virðist sem sagnhafi þurfi að finna spaðadrottningu til að ná í þrett- ánda slaginn, en Finninn Osmo Kiema vann slemmuna svíningarlaust í við- ureign við Svía á Norðurlandamótinu. Út kom lauf og Kiema tók fimm slagi á litinn og svo ÁK í hjarta. Þegar ein- spilið í hjarta kemur í ljós er líklegra að austur sé með fleiri spaða og út frá því er rökrétt að staðsetja drottn- inguna þeim megin. Svíningin heppn- ast, en Kiema fann betri leið sem tryggði honum líka vinning ef vestur ætti Dx í spaða. Hann toppaði spaðann og kláraði svo laufin. Þegar síðasta laufinu var spilað í þriggja spila endastöðu varð vestur að halda í hæsta hjarta og austur í hæsta spaða. Hvorugur gat því valdað tígulinn og tígulgosinn varð þannig úr- slitaslagurinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Hver afhenti Þorsteini I. Sigfússyni Alheimsorkuverð-launin fyrir vetnisrannsóknir í Moskvu um helgina? 2 Framsóknarmenn kusu Valgerði Sverrisdóttur til nýrratrúnaðarstarfa í flokknum. Til hvaða embættis? 3 Hverjir fengu fleiri gull en Íslendingar á smáþjóðaleik-unum í Mónakó? 4 Bresk poppstjarna vígði nýja Wembley-leikvanginnmeð tónleikum. Hver var það? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Þekktur bloggari hefur fært sig yfir á Moggabloggið. Hver er það? Svar: Egill Helgason. 2. Ungur íslenskur flugmaður þurfti að nauðlenda vél sinni í framandi landi. Hvaða landi? Svar: Bandaríkj- unum. 3. Lag ís- lenskrar hljóm- sveitar er notað í alþjóðlegri auglýsingaherferð á vegum MTV. Hvaða hljómsveit er það? Svar: Úlpa. 4. Kjartan Henry Finn- bogason er að reyna fyrir sér hjá ensku liði. Hvaða? Svar: Bristol City. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Ómar dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig ÁSKORENDAEINVÍGJUNUM fer nú senn að ljúka í Elista í Rúss- landi. Ekki er annað hægt að segja en að þessi keppni hafi heppnast vel. Þátttakendur hafa barist af hörku og hafa skákáhugamenn um heim allan getað notið snilli þeirra með því að horfa á skákirnar á Netinu í beinni útsendingu. Segja má að þessi áskorendaeinvígi heimsmeist- arakeppninnar séu sögulegur við- burður þar sem í fyrsta skipti í 15 ár er slík keppni nú haldin án þess að nokkrar deilur séu um hver beri einu og sönnu heimsmeistaratignina í skák. Ungverski stórmeistarinn Peter Leko (2738) sagði í viðtali þegar hann var 12 ára að hann stefndi að því að verða heimsmeistari í skák ár- ið 1999. Draumur undrabarnsins varð ekki að veruleika. Árið 2004 var hann þó hársbreidd frá því að hrifsa heims- meistaratitil úr hönd- um Kramniks, en sá titill varð upphaflega til í kringum Garry Kasparov. Leko tekur þátt í Elista og hefur átt fremur náðuga daga. Hann þurfti ein- göngu fjórar skákir til útkljá einvígi sitt gegn Mikhail Gurevich og þegar fjórum skákum var lokið í einvíginu gegn Evgeny Bareev (2643) hafði Leko feng- ið þrjá vinninga gegn einum vinningi Rúss- ans. Stigahæsti keppandinn, Armen- inn Levon Aronjan (2758), hefur teflt vel gegn Alexei Shirov (2699) og leiðir einvígið 2½ gegn 1½. Í slag Rússanna tveggja náði Sergei Ru- blevsky (2680) að jafna metin í fjórðu skákinni gegn Alexander Grischuk (2717). Rublevsky hefur tiltölulega einhæft byrjunarval en honum tókst með hvítu í skoska leiknum að slá ryki í augu Grischuks og knýja fram sigur. Gata Kamsky (2705) má teljast heppinn að vera eingöngu einum vinningi undir þegar tvær skákir eru eftir í einvígi hans gegn Ísr- aelanum Boris Gelfand (2733). Það virðist ljóst að Gelfand þekkir byrj- anir mun betur en Kamsky sem gerir það að verkum að Banda- ríkjamaðurinn á erfitt með að tefla til sigurs. Miðað við taflmennsk- una hingað til er því líklegt að Ísr- aelinn komist áfram. Samhliða þessum einvígjum fór fram einvígi tölvuforritanna Deep Fritz og Deep Junior. Síðarnefnda forritið á rætur sínar að rekja til Ísr- aels og bar það sigur úr býtum gegn þýska forritinu. Nánari upplýsingar um þetta einvígi sem og áskorenda- einvígin er að finna á heimasíðu mótshaldara á slóðinni http://global- chess.eu/main.php. Hjörvari gengur vel í Búdapest Ingvar Þór Jóhannesson (2298) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2156) tefla þessa dagana á alþjóðlegu móti í Búdapest í Ungverjalandi. Um fyrsta laugardagsmót er að ræða og í flokki Ingvars eru keppendur tólf og meðalstigin 2251 á meðan ellefu taka þátt í flokki Hjörvars þar sem meðalstigin eru 2271. Þegar átta skákum er lokið hefur Ingvar 3½ vinning en Hjörvar hefur 4½ vinning af 7 mögulegum. Frammistaða Hjörvars lofar góðu en hann hefur teflt traust og nýtt vel þau tækifæri sem hafa gefist. Gengi Ingvars hefur ekki verið eins og best verður á kos- ið en hann heldur úti góðri bloggsíðu á meðan á mótinu stendur. Nánari upplýsingar er að finna á www.skak.is. Spenna í Elista SKÁK Elista í Rússlandi Áskorendaeinvígi HM 26. maí – 14. júní 2007 Helgi Áss Grétarsson daggi@internet.is Í fantaformi Peter Leko hefur teflt vel í Elista.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.