Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2007 43
ar
gu
s
0
7
-0
4
3
2
Uppspretta af
hugmyndum fyrir
sælureitinn þinn!
bmvalla.is
Nýja handbókin er komin
Söludeild :: Breiðhöfða 3 :: Sími: 585 5050
Opið mánudaga til föstudaga 8–18
og laugardaga 9–14.
Handbókin okkar kveikir ótal nýjar hugmyndir.
Landslagsarkitekt okkar í Fornalundi aðstoðar þig síðan
við að breyta garðinum þínum í sannkallaðan sælureit.
Hringdu í síma 585 5050 og fáðu tíma í ráðgjöf.
Pantaðu handbókina
í síma 800 5050
eða á bmvalla.is
HELJARINNAR hljómleikahátíð
var haldin fyrir utan Gaujabúð við
Bakkavör á Seltjarnarnesi á laug-
ardaginn. Þar komu fram hljóm-
sveitirnar Blackout, Neighbours,
Benni Hemm Hemm, Bertel, For-
tuna, sigurvegarar síðustu Mús-
íktilrauna Shogun og >3 Svanhvít.
Tónleikarnir voru haldnir í
tengslum við Menningarhátíð Sel-
tjarnarness sem fram fór um
helgina og þótti takast vel. Auk tón-
leikanna var m.a. boðið upp á ljós-
myndasýningu og listamessu og
vinnustofur listamanna voru opnar
víðsvegar um Nesið.
Stuð Benni Hemm Hemm var í
feikna stuði og lék fimlega á gít-
arinn á æskuslóðunum.
Hljómsveitin með skrítna nafnið, >3 Svanhvít, lenti í 2. sæti í Músíktilraunumí ár. Hún var góðum gír við
Bakkavörina og léttklædd, eins og sjá má, og var leikið á ýmis óvenjuleg hljóðfæri, t.d. pott.
Rokk og
ról við
Bakkavör
Morgunblaðið/Eggert
Sigurvegarar Rokksveitin Shogun
sigraði Músíktilraunir nú í ár og
sýndi hvers hún er megnug.
Góðmennt Ungir Seltirningar fjölmenntu á tónleikana á laugardaginn sem voru
haldnir við hús björgunarsveitarinnar, fyrir utan Gaujabúð.