Morgunblaðið - 12.06.2007, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
- Kauptu bíómiðann á netinu
Sími - 462 3500 Sími - 551 9000Sími - 564 0000
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann
Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
Hostel 2 kl. 6 - 8 - 10 B.i. 18 ára
28 Weeks Later kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Hostel 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 18 ára
Hostel 2 LÚXUS kl. 5:50 - 8 - 10:10
The Last Mimzy kl. 3:40
Pirates of the Carribean 3 kl. 5 - 9 B.i. 10 ára
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
The Hoax kl. 5:30 - 8 - 10.30 B.i. 12 ára
28 Weeks Later kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Unknown kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Painted Veil kl. 5:30
It’s a Boy Girl Thing kl. 8 - 10:10
Spider Man 3 kl. 5:20 B.i. 10 ára
Fracture kl. 8 - 10:30 B.i. 14 ára
It’s a Boy Girl Thing kl. 3:45 - 5:50
Spider Man 3 kl. 5 - 8 B.i. 10 ára
ROBERT CARLYLE ER VIÐURSTYGGILEGA GÓÐUR!
STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA
eeee
L.I.B. - Topp5.is
eee
V.I.J. - Blaðið
eeee
Empire
eeee
H.J. - MBL
Frábær ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna
NÝ LEYNDARMÁL
- NÝR MÁTTUR - ENGAR REGLUR
eee
L.I.B, Topp5.is
eee
FGG - FBL
eee
T.V. - kvikmyndir.is
FALIN ÁSÝND
SÍÐUS
TU
SÝNIN
GAR
OG ALLS EKKI,
UNDIR NEINUM
KRINGUMSTÆÐUM,
FYRIR VIÐKVÆMA
QUENTIN
TARANTINO
KYNNIR
STRANGLEGA
BÖNNUÐ
INNAN 18 ÁRA
ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST
R I C H A R D G E R E
GABBIÐ
tv - kvikmyndir.is
eee
LIB, Topp5.is
Mesta ævintýri
fyrr og síðar...
...byrjar við
hjara veraldar
ÞEIR ERU LOKAÐIR INN OG
MUNA EKKI HVAÐ GERÐIST.
ÞEIR TREYSTA ENGUM
OG ÓTTAST ALLA.
FRÁBÆR SPENNUMYND MEÐ FLOTTUM LEIKURUM.
eeee
S.V. - MBL
eee
D.V.
Björn Daníelsson, lögg. fasteignasali
Opið hús Kleifakór 12
Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | Fax 595 9001 | www.holl.is | holl@holl.is
Hóll fasteignasala kynnir; í
einkasölu, glæsilegt, tveggja
hæða einbýli við Kleifakór í
Kópavogi, með frábæru
útsýni.
Um er að ræða 282,8 fermetra
einbýlishús, þar af bílskúr 35,8
fm. Eignin skilast rúmlega fok-
held að innan og fullbúin að utan
sjá nánar skilalýsingu.
Einstök eign á þessum frábæra
stað í kórahverfinu.
Verð 58,0 milljónir.
tákn um traust
Nánari upplýsingar og skilalýsing á www.holl.is
Sölumaður Stefán Bjarni, 694 4388
OPIÐ HÚS
Í KVÖLD FRÁ 20-21
TÖKUR á sakamálaseríu Rásar 1
standa nú yfir, en verkefnið er
óneitanlega meðal stærri leik-
húsviðburða ársins. Byggist út-
varpsleikritið á reyfara Ævars
Arnar Jósepssonar, Sá yðar sem
syndlaus er, en verk Ævars Arnar
hafa hlotið mikið lof að und-
anförnu, og hann til að mynda
verið tilnefndur til Glerlykilsins,
norrænu glæpasagnaverð-
launanna. Þá er vandfundinn
stjörnuprýddari hópur en sá sem
leikur í verkinu.
Eingöngu íslenskt
Ekki náðist í Ágúst Guðmunds-
son, leikstjóra verksins, en hann
var upptekinn við tökur á leikrit-
inu. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir
Bachmann, dramatúrgur Rík-
isútvarpssins, sagði að leikstjórinn
hefði snemma ákveðið „að reyna
einkum að tækla stakar senur
hverju sinni“, enda leikarahóp-
urinn gríðarstór og „mikið púslu-
spil að koma mannskapnum sam-
an“. Tökur hófust í síðustu viku og
af hljóðinu í Elvu að dæma ganga
þær prýðilega.
Aðstandendur útvarpsleikhúss-
ins sögðust jafnframt hafa markað
þá stefnu að velja eingöngu ís-
lenskt efni, enda væri úr býsna
mörgum íslenskum saka-
málabókum að velja. Verk Ævars
Arnar, Sá yðar sem syndlaus er,
þótti henta útvarpinu mjög vel
auk þess að vera trúverðugt. Þá
þótti ekki verra að verkið gerist í
samtímanum.
Dauður í hægindastól
Söguþráður verksins er á þá
leið að eldri maður finnst myrtur í
íbúð sinni í Breiðholtinu. Ekki
virðist nokkur sála hafa saknað
hans þá mánuði sem hann sat
dauður í hægindastólnum sínum,
með stillt á kristilegu útvarpsstöð-
ina Alfa. Lögreglumennirnir Stef-
án, Katrín, Guðni og Árni grafast
fyrir um hið sanna í málinu, en
það teygir anga sína víða, og
snertir meðal annars innflutning á
einingahúsum frá Lettlandi.
Á þriðja tug leikara fer með
hlutverk í verkinu, en meðal
þeirra eru Ingvar E. Sigurðsson,
Margrét Vilhjálmsdóttir, Rúnar
Freyr Gíslason, Guðlaug Elísabet
Ólafsdóttir, Sigurður Skúlason,
Theodór Júlíusson, Margrét Áka-
dóttir, Pétur Einarsson, Árni Pét-
ur Guðjónsson, Sóley Elíasdóttir,
Baldur Trausti Hreinsson, Gunnar
Hansson, Valur Freyr Einarsson,
Sveinn Þ. Geirsson, Magnús Ólafs-
son, Valdimar Örn Flygenring,
Ellert Ingimundarson, Hilmar
Jónsson, Lilja Guðrún Þorvalds-
dóttir, Ólafur Darri Ólafsson,
Margrét Kaaber og fleiri.
Bjarni Jónsson samdi leikgerð
skáldsögunnar.
Morgunblaðið/G.Rúnar
Krimmi Ágúst Guðmundsson leikstýrir Útvarpsleikhúsinu. Leikritið bygg-
ir á reyfara Ævars Arnar Jósepssonar Sá yðar sem syndlaus er.
Stjörnunum púslað saman
Útvarpsleikritin mælast með 15.000-20.000 hlustendur,
eða margfalda meðalaðsókn á leikrit á fjölunum
Eftir Sverri Norland
sverrirn@mbl.i s