Morgunblaðið - 25.06.2007, Síða 10
10 MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
How do you like the land, mr. Michel?
VEÐUR
Eitt orð skiptir máli. Það komskýrt í ljós þegar Morgunblaðið
birti fréttasamtal við Einar Odd
Kristjánsson alþingismann hinn 18.
júní sl. Þar var haft eftir þingmann-
inum að almenn samstaða væri á Al-
þingi um endurskoðun kvótakerf-
isins.
Þetta kommörgum
spánskt fyrir
sjónir en hver
leyfir sér að and-
mæla Einari Oddi
í máli sem hann
þekkir út og inn
og um stöðu
málsins innan
þingsins en fáir
þingmenn Sjálf-
stæðisflokks hafa jafn góð sambönd
í öðrum flokkum og Einar Oddur.
Og Morgunblaðið lagði út af þess-um orðum hans í forystugrein.
Nú er komið í ljós að Einar Oddursagði ekki það sem eftir honum
var haft. Í þeirri frásögn féll niður
orðið ekki. Setningin átti að vera
svona:
Aðspurður sagðist Einar Oddurvilja sjá gripið til aðgerða en
taldi ekki almenna samstöðu á Al-
þingi fyrir endurskoðun kvótakerf-
isins.“
Þegar þingmaðurinn vakti athygliritstjórnar Morgunblaðsins á
þessum mistökum var leiðréttingin
vandlega falin á bls. 37 í Morg-
unblaðinu sl. föstudag. Sem er til
marks um að blaðamenn skilja lítt
það sem skiptir máli fyrir þing-
menn.
Í von um að fleiri lesi Staksteina enleiðréttingardálkinn er þessum
mistökum Morgunblaðsins hér með
komið á framfæri og þingmaðurinn
beðinn velvirðingar á þessum mis-
tökum.
STAKSTEINAR
Einar Oddur
Kristjánsson
Eitt orð skiptir máli
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!!"
:
*$;<
!"
# !$
%&
% *!
$$; *!
#$ %
$
&
'
('
=2
=! =2
=! =2
#&% ! )
!"
*+ '!,
<>2?
=
-! " $% .'
'/
!"0
!,
( '
'!!!/
$
! !"
12
0
'!!! !"!'1
-! !! -'
'/
.'
' !"0
!
'$
! !"
!"
1
3& !" 1
62
-'
!4*
0
!!!
4$'
'
(!"!15
$
!$
' !"!'0
!!
!' 12
0
'$
! !"
1
67 '88
! '5
'
')
!"
3'45 @4
@*=5A BC
*D./C=5A BC
,5E0D ).C
1 0
0
1
1 1 1 1
1
/
/
1
/
/
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Egill Jóhannsson | 21. júní 2007
Etanólbílar í Svíþjóð
… Íslendinga sem hafa
af nokkurri þráhyggju
einblínt á vetni sem
framtíðarorkugjafa og
hefur það leitt til þess
að aðrir kostir hafa
ekki verið skoðaðir
samhliða. Það er auðvitað mikilvægt
að skoða möguleika vetnis því vetni
verður án efa einn af orkugjöfum
framtíðarinnar en það er staðreynd
að það verður ekki fyrr en í fyrsta
lagi í kringum 2020 og eftir það mun
taka mörg ár að innleiða það.
Meira: egill.blog.is
Katrín Anna Guðmundsdóttir
| 23. júní 2007
Sjúklingum
skóflað út á land
Nú berast fréttir af því
að einhver hafi fengið
þá „brilliant“ hugmynd
að flytja sjúklinga af
höfuðborgarsvæðinu
út á land. Ég velti fyrir
mér hvernig á að velja
sjúklingana? Þá sem eiga enga að-
standendur? Þá sem er illa við að-
standendur sína eða aðstandendum
er illa við þá? Þá sem eru dauðvona?
Meira: hugsadu.blog.is
Gestur Gunnarsson | 24. júní 2007
Heilsubælið
Til að gera veggina
lúna var vökvi sem
Brandur bruggaði úr
svörtu kaffi með sykri
og brúnni málningu,
þessu var úðað á vegg-
ina, síðan strokið yfir
með tusku á strategískum stöðum.
Leikararnir æfðu sig í gervi-
leikmynd meðan við vorum að smíða
og svo var generalprufan milli 1 og 2
á næturnar.
Sumir leikaranna sváfu bara í
sjúkrarúmunum.
Meira: gesturgunnarsson.blog.is
Anna K. Kristjánsdóttir | 24. júní 2007
Ljúga
veðurfræðingar?
Það var ekki amaleg
veðurspáin, sól og
blíða, þegar ég og
nafna mín og ná-
grannakona lögðum af
stað að heiman á laug-
ardagsmorguninn og
var förinni heitið á Hengilinn.
Það var ekið sem leið lá og bílnum
lagt skammt frá Víkingsskálanum
og lagt þaðan í brekkurnar upp að
Sleggjubeinsskarði.
Ekki höfðum við gengið lengi er
við fórum að efast um vísindi veð-
urfræðinnar því þar var hífandi rok
með hæfilegum sandbyl.
Þetta hlýtur að lagast þegar kom-
ið er upp á Húsmúlann, tautaði ég.
Ónei, þar reyndist sama rokið og
jafnvel verra ef eitthvað var því það
var beint í andlitið á köflum og svo
hvasst að erfitt var að fóta sig.
Þarna hefði ekki veitt af eins og ein-
um stórum Þórði til að halda sér í.
Hann var samt með okkur í anda og
rifjaðar upp sögur af kappanum frá
því í fyrra.
Áfram var haldið af gamalkunnri
þrjósku. Brátt var komið að Þórð-
arkleif (hún heitir kannski eitthvað
allt annað, en mér er ókunnugt um
það).
Er ég fór yfir klifið kom slík vind-
hviða frá norðri að ég varð að leggj-
ast niður til að fara ekki sömu leið og
Þórður forðum daga og síðan skríða
yfir að klettinum framundan. Nafna
mín hló bara að aðförum mínum og
gekk yfir eins og ekkert væri sjálf-
sagðara.
Áfram var haldið í átt að Skeggja.
Síðasta haftið, örmjótt einstigi
reyndist okkur ófært vegna veð-
urhamsins sem stóð á fjallið úr
norðri frá heiðinni.
Því var snúið við, haldið sem leið
lá niður í Innstadal og þaðan til baka
niður í Sleggjubeinsdal.
Heim komumst við veðurbarðar,
útiteknar og sandblásnar, en með
alla útlimi í lagi. Ég náði veðrinu
bæði á Stöð 2 og Ríkisútvarpinu og á
Stöð 2 var enn sama himnablíðan og
spáð hafði verið um morguninn og
kvöldið áður.
Þó sögðu þeir frá moldroki á Suð-
urlandi í fréttunum. Sjálf var ég svo
þreytt eftir ferðina að ég treysti mér
ekki til að koma þessari færslu inn
fyrr en komið var nærri hádegi.
Meira: velstyran.blog.is
BLOG.IS
SLYS varð þegar tíu ára drengur
varð fyrir heybindivél á Höfn í
Hornafirði í gær. Drengurinn hlaut
höfuðáverka og var færður á Heilsu-
gæslustöðina á Höfn, en var síðan
fluttur með sjúkraflugi á Landspít-
alann í Reykjavík. Hann var með
fullri meðvitund og líðan hans góð
eftir atvikum, að sögn lögreglunnar
á Höfn.
Hlaut höfuðáverka
í heybindivélarslysi
UM 700 krakkar í yngstu aldursflokkunum frá 17 stöðum víðvegar um
landið sendu 74 lið til keppni í smábæjarleikunum í knattspyrnu sem lauk á
Blönduósi í gær. Var mikið líf og fjör á Blönduósi um helgina og gekk allt
eins og best verður á kosið. Veðrið lék við keppendur og gesti.
Morgunblaðið/Jón Sigurðsson
Mikið fjör á
smábæjarleikunum