Morgunblaðið - 25.06.2007, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
Garðar
Gæðagarðhúsgögn
sem þola íslenska veðráttu.
Ýmsar gerðir.
Bergiðjan,
Víðihlíð við Vatnagarða,
sími 543 4246 og 824 5354.
Ódýr garðsláttur í sumar.
Tek að mér garðslátt í sumar.
Verðhugmynd: 5 skipti aðeins 30
þúsund krónur. Verð miðast við gras-
bletti allt að 150 fermetra að stærð.
Hafðu samband í síma 847 5883.
Heilsa
Mikið úrval fæðubótarefna
Prótein - Kreatín - Glútamín - Gainer
Ármúla 32. Sími 544 8000
Opið mán.-fös. frá kl. 10-18.
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streitu og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Heimilistæki
Ryksuguvélmennið frábæra.
Roomba SE. Líttu á heimasíðuna.
Hreinasta snilld. Tekur upp allt sem
hún fer yfir, þetta er tækið sem þú
ættir að fá þér. Njóttu sumarsins.
Upplýsingar í síma 848 7632.
www.roomba.is
Hljóðfæri
Píanó óskast. Allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 865 2258.
www.hljodfaeri.is -
R. Sigurðssson.
R. Sigurðsson, hljóðfæri. Gítarar,
bassar, fiðlur, einnig töskur í miklu
úrvali. Nýjar vörur reglulega. Nánar á
www.hljodfaeri.is eða
hljodfaeri@gmail.com.
Húsnæði óskast
Ég óska eftir 3-4 herbergja íbúð
með bílskúr eða stórri geymslu á
sanngjörnu verði, öruggar greiðslur
allar nánari upplýsingar gefur
Sighvatur í síma 662 4254.
Fyrirtæki vantar tvær 3ja herb.
íbúðir eða eitt stórt hús á höfuð-
borgarsvæðinu til leigu strax,
bara fyrir erlenda starfsmenn.
Snyrtimennska og skilvísum
greiðslum heitið.
Sími 820 7060 og 820 7062.
Iðnaðarmenn
Húsbyggingar - nýsmíði og breyt-
ingar. Húsasmíðameistari getur bætt
við sig verkum bæði úti og inni. Tild,
mótauppsláttur, uppsetning á
hurðum, innréttingum, milliveggjum
o.fl. Vönduð vinna. Sími 899 4958. Til sölu
Ný sending af Möttu rósinni og
halastjörnunni. Glös, vasar, kerta-
stjakar o.fl.
Slóvak kristall,
Dalvegur 16b, Kópavogur,
s. 544 4331.
Pallaefni úr cedrusvið sem
er varanlegt.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegur 40, gul gata,
sími 567 5550. Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Frábært verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
www.skkristall.is.
Trampolin.
Einfaldlega betri, veldu gæðin
öryggisins vegna, ný sending komin.
Upplýsingar: Trampolinsalan í
síma 848 7632.
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Byggingavörur
Byggingakranar
Til leigu eða salu
Val.is býður nú úrval af
Byggingakrönum
www.val.is
Símin 577 4077
Ýmislegt
Flottur í BC skálum á kr. 2.350, buxur
í stíl á kr. 1.250.
Mjög gott snið í BC skálum á kr.
2.350, buxur í stíl á kr. 1.250.
Afar vinsæll í BC skálum á kr. 2.350
buxur í stíl á kr. 1.250.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
Slóvak Kristall
Mikið úrval af vandaðri gjafavöru á
frábæru verði.
Dalvegur 16 b, 201 Kópavogur
sími 544 4333
Vélar & tæki
Bílar
Nissan Terrano II 2400, bensín.
Árg. 2000, ek. 108 þús. km. B.sk.,
leður, topplúga, 6 CD magasín, 7
manna. Gott eintak. Verð 990 þús. kr.
Uppl. í síma 669 9556.
Ökukennsla
bifhjolaskoli.is
Glæsileg kennslubifreið.
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Kristófer Kristófersson
BMW.
861 3790.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
822 4166.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjólakennsla.
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson.
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Hjólhýsi
Delta Summerliner 5000 BKV.
Fallegt 6 manna hjólhýsi með koju.
Sér sturtuklefi, gas-, raf- og vatnshit-
un, stór vatnstankur, stór ísskápur,
sér frystir. Hjónarúm 210 cm á lengd.
Verð aðeins 2.090.000. Fortjald á
hálfvirði. Allt að 100% lán.
Sími 587 2200.
www.vagnasmidjan.is
Verðsprenging Delta 2007.
Öll ný Delta hjólhýsi með 100.000 kr
lækkun. Aðeins 10 stk. í boði á
þessum frábæra sumarsmelli.
Innifalið í verði: rafgeymir, hleðslu-
tæki, gaskútur og varadekk.
Fortjald á hálfvirði. Allt að 100% lán.
Uppl. í síma 587 2200 og 898-4500.
www.vagnasmidjan.is
Kerrur
Sumarútsala á kerrum
Brenderup 3250 S – Innanm.
250x142x35 cm – Burðarg. 600 kg –
Dekk 13“. Listaverð: 195.000. Til-
boðsverð: 180.000.
Lyfta.is, s. 421 4037,
Njarðarbraut 3, Reykjanesbæ
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Ásta Lovísa
Vilhjálmsdóttir
✝ Ásta Lovísa Vil-hjálmsdóttir
fæddist í Reykjavík
9. ágúst 1976. Hún
andaðist á líkn-
ardeild Landspít-
alans í Kópavogi 30.
maí síðastliðinn og
var útför hennar
gerð frá Hallgríms-
kirkju 11. júní.
uðust urðu svo sterk og
óvenjuleg. Núna er
þessi engill farinn til
himna og fallegri engil
er ekki þar að finna.
Geitin mín, eins og
við kölluðum hvor aðra,
ég sakna þín svo sárt.
Ég sakna þess þegar
við sátum saman og
hjöluðum um allt og
ekkert, stærstu og
dýpstu leyndarmálin
fóru okkar á milli. Oft
gátum við talað saman
án orða og skildum
hvor aðra svo vel. Þú ert sú sem
komst inn í hjartað mitt og tókst mér
eins og ég var. Við fórum í gegnum
sömu hlutina og þannig gátum við
Fyrir nokkrum ár-
um fékk ég þann heið-
ur að kynnast engli á
þessari jörð. Ég fékk
hana Ástu mína inn í líf mitt. Við
kynntumst hvor annarri þegar þörfin
hjá okkur báðum fyrir vin var mikil og
tengslin sem að á milli okkar mynd-
stutt hvor aðra með reynslu. En Frú.
Krabbi aðgreindi okkur þó í lokin og
tók þig frá okkur alltof snemma. Við
vissum að í hvor annarri fundum við
sálufélaga og núna líður mér eins og
hluti af mér sé horfinn. Ég veit að þú
ert í kringum mig og ég veit að þú
heyrir í mér þegar ég tala við þig en
mikið er sárt að sjá ekki fallega and-
litið þitt eða fá knúsið þitt og réttu
orðin sem gerðu allt svo gott. Mér
hefur verið sagt að tengslin okkar séu
það sérstök að þau verði alltaf til stað-
ar og ég ætla að trúa því. Ég gleymi
aldrei síðasta kvöldinu okkar saman
rétt áður en að þú lagðist inn. Þú
komst í heimsókn með Didda þínum
og við áttum þetta frábæra kvöld
saman. Allt í einu tekur þú um hönd-
ina á mér og brosir. Segir við mig:
Geitin mín, finnurðu tengslin okkar?
Ég brosti og kinkaði kolli. Á milli okk-
ar streymdu orð án orða. Þetta var
sérstakt kvöld. Ég vil þakka þér,
elsku dúllan mín, fyrir allt sem að við
áttum saman og sérstaklega fyrir að
leyfa mér að vera hjá þér síðustu dag-
ana þína hérna í þessu lífi. Ég sagði
þér margt upp á líknardeild og ég veit
að þú heyrðir í mér. Þú manst samn-
inginn okkar og ég veit að þú stendur
við hann eins og þú stóðst alltaf við
allt. Elsku hjartans Geitin mín, þú
verður alltaf hjá mér í hjartanu og ég
elska þig af öllu mínu hjarta. Þú lað-
aðir það góða fram í mér og í návist
þinni var ég heil.
Gullmolunum þínum þremur,
Didda, fjölskyldu þinni og öðrum ást-
vinum sendi ég styrk og megi englar
alheimsins umvefja ykkur ástúð á
þessum erfiðum tímum.
Góða nótt, elsku besta Ásta, Geitin
mín, ég veit að núna líður þér vel í
örmum mömmu þinnar og systur. Ég
vil enda þessi orð á ljóði, Ljósið á
kertinu lifir, sem ég sýndi þér eitt
sinn og við báðar grétum yfir, okkur
fannst það svo fallegt.
Á kertinu mínu ég kveiki í dag
við krossmarkið helgi og friðar
því tíminn mér virðist nú standa í stað
en stöðugt þó fram honum miðar.
Ég finn það og veit að við erum ei ein
að almættið vakir oss yfir,
því ljósið á kertinu lifir.
Við flöktandi logana falla nú tár,
það flýr enginn sorgina lengi.
Hún braut allar vonir, hún braut allar þrár,
hún brýtur þá viðkvæmu strengi,
er blunda í hjarta og í brjósti hvers manns.
Nú birtir, og friður er yfir,
því ljósið á kertinu lifir.
Sá einn þekkir gleðinnar gáska og fjör
sem gist hefur þjáning og pínu.
Sá einn getur sigrast á ótta og kvöl
sem eygir í hugskoti sínu,
að sorgina við getum virkjað til góðs,
í vanmætti sem er oss yfir,
ef ljósið á kertinu lifir.
(Kristján Stefánsson frá Gilhaga.)
Alltaf mun ljósið loga hjá fallegu
myndinni þinni, elskan mín.
Geitin þín að eilífu.
Sigríður (Sirrý þín).