Morgunblaðið - 25.06.2007, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 2007 35
Krossgáta
Lárétt | 1 skinns, 4 birgð-
ir, 7 ávinnum okkur, 8
kvendýrið, 9 blett, 11
mýrarsund, 13 kindin, 14
smyrsl, 15 nokkuð, 17
duft, 20 látbragð, 22
baunir, 23 hrærð, 24 sef-
ur, 25 sekkir.
Lóðrétt | 1 mergð, 2
ganga, 3 heiður, 4 datt, 5
dýrlingsmyndir, 6 út, 10
bræða með sér, 12 að-
gæsla, 13 þjóta, 15 ís, 16
biskupshúfa, 18 röng, 19
nói, 20 skjótur, 21 far.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 burgeisar, 8 summa, 9 Iðunn, 10 fen, 11 kolla, 13
næðið, 15 frægt, 18 strák, 21 ólm, 22 trimm, 23 álkan, 24
burðarása.
Lóðrétt: 2 urmul, 3 grafa, 4 iðinn, 5 afurð, 6 ósek, 7 snið,
12 lag, 14 ætt, 15 fata, 16 æðinu, 17 tómið, 18 smáir, 19
rykks, 20 kunn.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Þú getur höndlað hvaða fríkuðu
orku sem er í gangi á vinnustaðnum.
Hvaðan kemur hún? Þér er svo sem
sama, þú vilt bara vinna þitt verk vel.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Taktu þátt í samræðum um trúar-
brögð, kynþætti og heimsatburði. Lífs-
speki þín getur lifað í sátt og samlyndi
við annarra speki. Hún verður að gera
það ef þú vilt láta drauma þína rætast.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þannig er að yfirmennirnir
ráða. Ef þú sérð vandamál í uppsiglingu
varðandi það skaltu standa vörð um rétt
hans. Þú færð það vel borgað seinna.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Félagi þinn þarfnast visku þinnar
og innilegs faðmlags. Þú hefur mikla
samúð og finnst gefandi að gefa. Gefðu
meira og þá er líka meira eftir handa
þér.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þú hafðir vænst þess að fjárfestar
væru nú þegar að ausa í þig hundruðum
þúsunda króna. Biðin er erfiðasti hlutinn.
Vertu bjartsýnn og brostu.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Þér líður eins og þú þurfir að
klóra þér. Ferðalag myndi seðja hungur
til fyrir ævintýrum og hrista upp í þér
andlega. Það þarf hvorki að vera langt né
dýrt.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Fjölskyldan reynir á styrk manns í
lífinu. Stundum er hegðun hennar alger-
lega órökrétt, en þú skilur því þið eruð
að vissu leyti eins. Vertu opinn fyrir
furðulegheitum.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú hefur lagt nógu hart að
þér við vinnuna undanfarin tvö ár. Farðu
strax í frí. Hlutirnir munu ekki ganga
jafn vel án þín, en þetta reddast allt.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Áttu ekki krónu? Ekki hafa
áhyggjur. Haltu áfram að ganga í áttina
að peninga-vininni sem er framundan. Er
hún raunveruleg? Hver veit. Það að
halda áfram skiptir mestu máli.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú hefur nægan kraft til að
draga að þér hvað sem þú vilt. Ríkidæmi.
Ást. Trúðu því að heimurinn þarfnist
þess sem þú hefur fram að bjóða.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Þú vilt virkilega gleðja þá sem
næst þér standa, en skalt frekar gleðja
sjálfan þig. Þegar þú fylgir því sem
kveikir í þér, smitar gleðin út frá sér.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Það er á hversdagslegu stöðunum
– t.d umferðinni og kjörbúðinni – sem
þinn innri maður kemur í ljós. Samúð þín
með náunganum lætur þér líða betur á
sálinni.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rd2 a6 4. Rgf3 Bg4 5.
c3 e6 6. Be2 Rf6 7. Re5 Bxe2 8. Dxe2
Be7 9. O-O O-O 10. Rd3 dxe4 11. Rxe4
Rxe4 12. Dxe4 Rd7 13. He1 Rf6 14. De2
Dd5 15. Re5 Had8 16. Bg5 Hfe8 17.
Bxf6 Bxf6 18. Rg4 Be7 19. Re3 Dg5 20.
Df3 Bd6 21. Had1 Bc7 22. g3 Hd7 23.
He2 Hed8 24. Hde1 h6 25. h4 Da5 26.
a3 Db5 27. c4 Db3 28. d5 cxd5 29. Dg4
h5 30. Dg5 dxc4 31. Rf5 f6 32. Dxh5 e5
33. Dg4 c3 34. bxc3 Kh7 35. h5 Df7 36.
Rh4 Bb6 37. Db4 Ba7 38. De4+ Kg8 39.
Dg4 Hc8 40. Rf5 Kh8
Staðan kom upp í B-flokki öflugs
alþjóðlegs móts í Sarajevo. Alþjóðlegi
meistarinn Dalibor Stojanovic (2473)
frá Bosníu hafði hvítt gegn landa sínum
Zoran Runic (2414). 41. Rd6! Hxd6 42.
Dxc8+ Kh7 43. Df5+ Kg8 44. a4 Dc4
45. h6 Dxa4 46. Dc8+ Kh7 47. hxg7
Kxg7 48. He4 og svartur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Í alvöru talað!
Norður
♠6432
♥Á
♦Á865
♣8532
Vestur Austur
♠-- ♠K1098
♥DG1076543 ♥K982
♦K73 ♦4
♣64 ♣G1097
Suður
♠ÁDG75
♥--
♦DG1092
♣ÁKD
Suður spilar 6♠.
„Grínlaust,“ segir bridshöfundurinn
Mike Lawrence, „flestir sjá ekki vand-
ann í þessu spili fyrr en of seint - jafn-
vel margreyndir spilar.“ Varla er les-
andinn í þeim fjölmenna hópi. Útspilið
er hjartadrottning.
Lawrence sýnir reyndar aðeins tvær
hendur til byrja með, sem gerir þraut-
ina heldur þyngri. Eftir sem áður er
auðvelt að ganga í gildruna. Það er
sjálfsagt að svína spaða í öðrum slag og
úr því að tígulkóngur er réttur ætti
austur bara að fá einn slag á tromp.
Allt rétt, en HVERJU á að henda í
hjartaásinn í fyrsta slag? Það má ekki
vera tígultvistur! Allt annað er í lagi –
hátígull eða jafnvel lauf. Með því að
geyma tvistinn getur sagnhafi spilað
tígli á ÁTTUNA í þriðja slag til að
endurtaka svíninguna. Annars fær
austur tvo slagi á tromp.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Hver er þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu?
2 Hvaða varningur var í boði á útsölu í Kringlunni fyrirhelgi þar sem lá við handalögmálum?
3 Sian Pearce hætti á dögunum störfum sem kór-stýra karlakórs í Wales. Hvaða ástæðu gaf hún upp
fyrir brotthvarfi sínu?
4 Hvar gekk sæhesturinn á land sem kom syndandiaf hafi og sagt var frá á föstudaginn?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Í hvaða sveitarfélagi á
Suðurlandi hefur verið deilt
um skipulag miðbæjar að
undanförnu? Svar: Á Sel-
fossi. 2. Hver er marka-
hæst í íslenska kvenna-
landsliðinu í knattspyrnu?
Svar: Margrét Lára Viðars-
dóttir. 3. Auglýst hefur ver-
ið eftir þátttakendum í for-
vali vegna Óshlíðarganga.
Hvað kallast leiðin sem
varð fyrir valinu? Svar: Skarfaskersleið milli Bolungarvíkur og
Hnífsdals. 4. Hvaða íslenskur tónlistarmaður hefur að und-
anförnu unnið að því að fá Nancy Sinatra hingað til lands? Svar:
Geir Ólafsson.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
RICHARD Pichler, framkvæmdastjóri hinna alþjóðlegu
samtaka SOS-barnaþorpanna, heimsækir Ísland næst-
komandi miðvikudag. Við það tækifæri munu SOS-
barnaþorpin á Íslandi halda kaffiboð á Fjörukránni í Hafn-
arfirði þar sem honum mun verða afhentur styrkur til for-
varnarverkefnis SOS-barnaþorpanna í Hvíta-Rússlandi.
Richard Pichler verður líka til viðtals fyrir dyggustu
stuðningsaðila SOS-barnaþorpanna á Íslandi ásamt því að
hafa tíma til myndatöku og viðræðna við fréttafólk.
Pichler var aðeins níu ára er hann fluttist til SOS-
barnaþorpsins í Hinterbruhl, nálægt Vínarborg. Hann út-
skrifaðist úr Háskólanum í Vínarborg með gráðu í við-
skiptafræði og stjórnun árið 1988.
Helmut Kutin, forseti SOS-Kinderdorf International
sem einnig ólst upp í SOS-barnaþorpi í Austurríki, bauð
Hr. Pichler starf sem aðstoðarmaður sinn sama ár og hann
útskrifaðist úr háskólanáminu. Pichler þáði það og var
meðal annars sendur til Asíu þar sem hann hafði yfirum-
sjón með fjármálum og stjórnun verkefna. Árið 1992 var
honum boðin staða sem framkvæmdastjóri SOS-
barnaþorpanna í Suður- og Austur-Asíu með aðsetur á Fil-
ippseyjum. Hr. Pichler átti mikinn þátt í uppbyggingu
SOS-barnaþorpa um gjörvalla Asíu. Árið 1995 var Pichler
boðið starf sem framkvæmdastjóri Alþjóðasamtaka SOS-
barnaþorpanna (SOS-Kinderdorf International) sem hann
þáði.
Framkvæmdastjóri
SOS til Íslands
HÁSKÓLINN á Akureyri og
Reykjalundur, endurhæfing-
armiðstöð SÍBS, hafa gert
með sér samkomulag sem
miðar að því að efla kennslu
og rannsóknir í endurhæf-
ingu.
Annars vegar er um að
ræða samkomulag sem felur í
sér þátttöku Reykjalundar í
kennslu og leiðsögn nemenda
í heilbrigðisdeild HA og hins
vegar þann ásetning samn-
ingsaðila að efla framgang
endurhæfingar í landinu með
því að efla rannsóknir sem
tengjast endurhæfingu.
Reykjalundur tekur með
samkomulaginu að sér hlut-
verk kennslustofnunar í vett-
vangsnámi/klínísku námi fyr-
ir nema HA í iðjuþjálfun og
hjúkrunarfræði og fer námið
fram á Reykjalundi. Samn-
ingsaðilar vænta mikils af
þessu samstarfi og munu
leggja metnað sinn í að upp-
fylla markmið samkomulags-
ins í hvívetna, skv. frétta-
tilkynningu frá Reykjalundi
og skólanum. Umsjón með
náminu á Reykjalundi er í
höndum Lilju Ingvarsson, yf-
iriðjuþjálfa og Láru M. Sig-
urðardóttur, hjúkrunarfor-
stjóra.
Nemendur HA á Reykjalundi
Samkomulagið miðar að því að efla kennslu
og rannsóknir í endurhæfingu
Undirritun Skrifað undir samkomulag milli Reykjalundar og
Háskólans á Akureyri. Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA,
Hjördís Jónsdóttir, lækningaforstjóri Reykjalundar, og Birg-
ir Gunnarsson, forstjóri Reykjalundar.