Morgunblaðið - 12.08.2007, Side 6

Morgunblaðið - 12.08.2007, Side 6
6 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ LæknadeiLd HÍ og LandspÍtaLi - HáskóLasjúkraHús Prófessor í lyflæknisfræði / yfirlæknir á lyflækningasviði laust er til umsóknar starf prófessors á fræðasviði lyflæknisfræði við læknadeild sem er samhliða starfi yfirlæknis á lyflækningasviði i á landspítala – háskóla- sjúkrahúsi. sótt skal um bæði störfin þar eð stefnt er að því að bæði störfin verði veitt sama umsækjandanum. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 10. september 2007 og gert er ráð fyrir að þau verði veitt frá 1. janúar 2008, enda verði störfum nefnda, sem um málið fjalla, þá lokið. nánari upplýsingar varðandi störfin og umsóknarferlið er að finna á www. starfatorg.is og á www.hi.is/page/storf. við ráðningar í störf við Háskóla íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun skólans. Háskóli íslands v/suðurgötu, 101 reykjavík, s. 525 4000                                      ! "#$$ %& '( '$ ) !&* ( ! + ,+ &* -.  #$& . '. ! +!'$/ -. !'$/ !&* ! 01$..$'. "#$$ %& -. !'$&'" 2/$,+.$ -. ! 1(& "#$$ 1'"/ 0 .$ '$/ "#$$ 1'"/ 3 1 1%" "#$$ %& 2( -. '" $ (' 1" + ,+    3'  1 ! !&* 4 ' $'& $$"$% %&'. - % 1 1$&5$$ -. "1$.**5.$ "#$$ %& &.$ -. &*.%" 0$(&!% -. 1" % !,$6. %" ) ('.( (&* ( %"   "#  -. $6& # (1 1 "/( 1$ **5.$ !' $ 7$ 6$-8 + ,+ $8 )( 99: ;<998 ' ". -$=,-$->. $== 2(&$ & "# $ + 1 ???=. $= -. '/$ 1( ) $'.$ "'$&$1= 2(&$"$' $ '$  ;@= 1.+ &= '.$ 1 (! '$ 3$ ' $#..!- '8 )( 99: 9@A<8 ' ". ($ '= '>. $== 1 $  $"$ ) 1 ( $" ! + ,+ $ -. !&*  $ + ,+=                                 ! "  #   0  0B C     0 372     (&*  ! ' &. -. "#$$ %& !$/ "1$(6.  -. $1.6"  -. .$'. 1(& 3 1 .$'%" -. $#... 6    1&('  1 ! !&*  ' (,%$'. ('  1" % -. 6. !,$6. D'&&. 18 -. $'# " )'&  !)" D *$ -. ( $"%" 0$(&!%8 /.$ -. (' $ 1$ **5.$ !' $ '. 6$ $ -8 "-$ 6($ 1 $1."$4 -. 6!   01$(6.$8 )( 99: 9E:E8 ' ". '.=&$ ->. $== 2(&$ & "# $ + 1 ???=. $= -. '/$ 1( ) $'.$ "'$&$1= 2(&$"$' $ '$  F@= 1.+ &= '.$ 1 (! '$ 3$ ' $#..!- '8 )( 99: 9@A<8 ' ". ($ '= '>. $== Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .3 77 Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli www.grunnskoli.is Laus eru til umsóknar eftirfarandi störf Íþróttir Starf íþróttakennara, afleysing til áramóta. Tónmennt 50% starf á yngsta stigi. Upplýsingar/umsókn: Ólína Thoroddsen, aðstoðarskólastjóri. olina@seltjarnarnes.is Sími 5959 200. Sérkennsla Starf sérkennara, þroskaþjálfa og stuðningsfulltrúa. Upplýsingar/umsókn: Edda Óskarsdóttir, deildarstjóri sérkennslu. eddao@seltjarnarnes.is Sími 5959 200. Skólaliðar óskast til starfa með samhentum hópi á líflegum vinnustað. Upplýsingar/umsókn: Hafsteinn Jónsson, umsjónarmaður fasteigna, sími 822 9120. Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í heild- stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.