Morgunblaðið - 12.08.2007, Síða 14

Morgunblaðið - 12.08.2007, Síða 14
14 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Egill þjónustuverkstæði BYKO hf auglýsir laust til umsóknar starf í móttöku og á skrifstofu. Helsta starfssvið: Símsvörun fyrir þjónustuverkstæði. Móttaka viðgerðarbeiðna. Bókanir á vörum og umsjón með varahlutalager. Önnur tilfallandi skrifstofustörf. Menntunar og hæfniskröfur: Jákvætt viðmót, þjónustulipurð og samviskusemi. Góð hæfni í mannlegum samskiptum. Góð tölvuþekking. Enskukunnátta. Skipulögð vinnubrögð, þarf að geta sinnt mörgum málum samtímis. Smiðjuvegi 9A (gul gata) • 200 Kópavogur • Sími 554 4445 Fax 554 4476 • Netfang: egill@egill.is • Veffang: www.egill.is Nánari upplýsingar veitir Freyr í síma 554 4445 og með tölvupósti, freyr@egill.is Umsóknir berist fyrir 19. ágúst til Elfu B. Hreinsdóttur, starfsþróunarstjóra BYKO hf, Skemmuvegi 2, 200 Kópavogi eða með tölvupósti elfa@byko.is. Einnig er hægt að sækja um á vef BYKO, www.byko.is Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað MÓTTAKA OG SKRIFSTOFA Sérfræðingur á sviði útgáfu- og kynningarmála Vatnamælingar Orkustofnunar leita að sérfræðingi á sviði útgáfu og kynn- ingarmála. Viðkomandi getur hafið störf strax. Í boði er fjölbreytt og krefj- andi starf þar sem unnið er með útgáfu og framsetningu náttúrufarsgagna. Viðkomandi mun taka þátt í að móta stefnu í útgáfu- og kynningarmálum Vatnamælinga og vinna með sérfræðingum frá ýmsum sviðum, bæði sjálf- stætt og í hópum. Starfinu getur fylgt útivinna við mælingar og gagnaöflun. Starfið felur m.a í sér: • Umsjón með útgáfu Vatnamælinga. • Umsjón með innri vef Vatnamælinga og samskipti við vefstjóra Orkustofnunar. • Umsjón og framsetning upplýsinga á verkefnavefum Vatnamælinga. • Umsjón með gagnavörslu Vatnamælinga. Hæfniskröfur: • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Reynsla af vefmálum og vefumsjónarkerfum. • Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli. • Færni í ensku og einu Norðurlandamáli. • Fagleg vinnubrögð, frumkvæði, áhugi og metnaður. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi. Vatnamælingar Orkustofnunar eru sjálfstæð rekstrareining innan Orkustofn- unar. Hlutverk Vatnamælinga er að veita almenningi, fyrirtækjum og hinu opinbera áreiðanlegar upplýsingar um vatnafar og vatnsbúskap. Orkustofnun stefnir að því að hækka hlutfall kvenna og yngra fólks í starfsliði sínu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir starfsmannastjóri Orkustofnunar og forstöðumaður Vatnamælinga. Sími Orkustofnunar er 569 6000. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist starfsmanna- stjóra Orkustofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík, netfang: gd@os.is, eigi síðar en 27. ágúst 2007. Öllum umsóknum verður svarað. Orkumálastjóri Ertu skapandi? Langar þig að læra hárgreiðslu? Okkur vantar nema á Salon Reykjavík. Hringdu og hafðu samband í síma 568 5305 eða skilaðu inn umsókn á Grandagarða 5 eða á arnar@salon.is. www.toyota.is Toyota Kópavogi Nýbýlavegi 2-8 200 Kópavogur Sími: 570-5070 Komdu og keyrðu með okkur Toyota Kópavogi er innflytjandi Toyota bifreiða, vara- og aukahluta. Starfsmenn fyrirtækisins byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar í daglegri starfsemi Toyota á Íslandi. Hverri áskorun er tekið fagnandi hendi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess. ÍS L E N S K A S IA .I S T O Y 38 55 1 08 /0 7 óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: Áhugasamir sendi umsókn á atvinna@toyota.is ásamt ferilskrá, merkt viðkomandi starfi. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Fanný Bjarnadóttir í síma 570 5070 eða á netfanginu fanny@toyota.is Toyota í Kópavogi leitar eftir einstaklingum sem eru metnaðargjarnir, samviskusamir og jákvæðir, með ríka þjónustulund og liprir í mannlegum samskiptum. Í boði eru spennandi framtíðarstörf hjá framsæknu fyrirtæki sem hefur á að skipa metnaðarfullu og samhentu starfsfólki. TOYOTA Í KÓPAVOGI Starfsmaður í Söluskoðun notaðra bíla Starfssvið: - Almenn söluskoðun Hæfniskröfur: - Próf í bifvélavirkjun - Góð þekking á bílum skilyrði - Reynsla af söluskoðun æskileg Vinnutími: 09:00 – 18:00 Starfsmaður á Standsetningu nýrra bíla Starfssvið: - Þrif og standsetning nýrra bíla Hæfniskröfur: - Reynsla af þrifum á bílum æskileg - Vandvirkni og nákvæmni - Góð þekking á bílum kostur Vinnutími: 08:00 – 18:00 Starfsmaður í Varahlutaverslun Starfssvið: - Sala á varahlutum Hæfniskröfur: - Reynsla af sölu varahluta æskileg - Góð þekking á bílum - Vandvirkni og nákvæmni Vinnutími: 08:00 – 18:00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.