Morgunblaðið - 12.08.2007, Síða 21

Morgunblaðið - 12.08.2007, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 B 21 Flatahrauni 12 - Hafnarfirði - sími 585 3600 Iðnskólann í Hafnarfirði vantar kennara í eftirtaldar kennslugreinar fyrir haustið 2007:  Rafiðngreinar verklegt og bóklegt 1 staða.  Trésmíði og faggreinar byggingamanna 2 stöður. Grunnteikningu og fagteikningu háriðna 1 staða. Umsækjendur þurfa að hafa iðnmeistara, tækni- fræði eða sambærileg próf í viðkomandi kennslu- grein. Æskilegt er að umsækjendur hafi góða reynslu. Laun eftir kjarasamningi fjármálaráðherra og Kennarasambands Íslands skv. nánari útfærslu í stofnanasamningi Iðnskólans í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst nk. Ekki þarf að sækja um á sérstökum umsóknareyðublöðum en í umsókn þarf að greina frá menntun og fyrri störfum. Umsóknir skal senda til Jóhannesar Einarssonar skólameistara Iðnskólans í Hafnar- firði sem einnig veitir nánari upplýsingar ásamt Sveini Jóhannssyni aðstoðarskólameistara í síma 585 3600. Einnig er unnt að senda fyrirspurnir á netfangið johannes.einarsson@idnskolinn.is. Ráðning er frá frá 1. ágúst 2007 og þurfa við- komandi að hefja störf 20. ágúst. Á heimasíðunni http://www.idnskolinn.is er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og starf- semi hans. Jóhannes Einarsson skólameistari Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á nóta- og togveiðiskipið Júpíter ÞH 363. Vélastærð 2206 Kw. Verður að geta leyst af sem yfirvélstjóri. Umsóknir skulu sendar á netfangið os@isfelag.is eða í fax 488 1111. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Þ. Snorrason þjónustustjóri útgerðar í síma 488 1120. Starfssvið:  Sala og samningagerð.  Viðhald og öflun viðskiptatengsla.  Kynning á vörum fyrirtækisins.  Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur:  Þekking og reynsla á sviði byggingar- iðnaðarins æskileg.  Iðnmenntun æskileg.  Enskukunnátta.  Tölvufærni.  Sjálfstæði í starfi og skipulögð vinnubrögð.  Færni í mannlegum samskiptum.  Metnaður til að ná árangri. Söluráðgjafi Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða í störf söluráðgjafa. Um tvö störf er að ræða, annars vegar í glugga- og hurðadeild og hins vegar í tækja- og mótadeild. Í boði er: samkeppnishæf laun - góður starfsandi - góð vinnuaðstaða - traustur vinnuveitandi Vinnutími er frá kl. 8:00-17:00 alla virka daga. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar um starfið veitir Svava Þorsteinsdóttir starfsmannastjóri. Vinsamlega sendið umsóknir og ferilskrár á svava@formaco.is. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst. Formaco ehf. var stofnað í október 1997 með það að markmiði að þjónusta byggingariðnaðinn með gæðavöru á hagkvæmu verði. Á árinu 2004 keypti Formaco allan rekstur fyrirtækjanna Idex ehf. Reykjavík og Idex A/S Danmörku, með það að markmiði að auka vöruúrval og veita viðskiptavinum enn betri þjónustu. Idex hefur boðið upp á breitt úrval byggingavara og sérhæft sig í sölu á gluggum og hurðum. Í mars 2004 flutti Formaco í nýtt og glæsilegt húsnæði við Fossaleyni 8 í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.