Morgunblaðið - 12.08.2007, Síða 34

Morgunblaðið - 12.08.2007, Síða 34
34 B SUNNUDAGUR 12. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Starfsmaður óskast! Gerðu þér mat úr Garra Garri ehf. heildverslun óskar eftir að ráða sem fyrst starfsmann á lager. Í starfinu felast almenn lagerstörf og tiltekt pantana. Við leitum að traustum og vinnusömum starfs- manni sem er tilbúinn að vinna með okkur í öflugu fyrirtæki á stækkandi fyrirtækjamarkaði. Skilyrði er að umsækjendur hafi gott vald á íslenskri tungu. Garri er reyklaus vinnustaður. Áhugasamir sendi umsóknir með tölvupósti á netfangið magnus@garri.is fyrir 20. ágúst. Vi›töl munu fara fram í Reykjavík og á Akureyri. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 27. ágúst nk. Uppl‡singar veita Albert Arnarson og Arna Pálsdóttir. Netföng: albert@hagvangur.is og arna@hagvangur.is Ney›arver›ir annast símsvörun í ney›arnúmerinu 112. fieir annast einnig símsvörun í ney›arnúmerum fyrir ‡msa fljónustua›ila. Unni› er á vöktum í sveigjanlegu vaktakerfi. Störf ney›arvar›a henta jafnt konum sem körlum. Hæfniskröfur Umsækjendur flurfa a› hafa: stúdentspróf e›a sambærilega menntun, háskólamenntun er æskileg gó›a almenna tölvukunnáttu og gó›an innsláttarhra›a gó›a enskukunnáttu, tala› og skrifa› mál gó›an skilning á dönsku e›a ö›ru Nor›urlandamáli almenna flekkingu á landinu hreint sakavottor› Persónulegir eiginleikar Umsækjendur flurfa a›: eiga gott me› a› halda einbeitingu undir álagi hafa frumkvæ›i, sjálfstæ›i og áræ›ni í starfi hafa gó›a samstarfshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum hafa gó›a greiningarhæfni hafa fljónustulund og sveigjanleika Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is - vi› rá›um Ney›arver›ir Reykjavík og Akureyri Ney›arlínan óskar eftir a› rá›a ney›arver›i til starfa í Reykjavík og á Akureyri. Ney›arlínan var stofnu› ári› 1995. fiar vinna 35 starfsmenn sem hafa allir hloti› mikla fljálfun og sérhæf- ingu. Í samanbur›i vi› önnur lönd er Ney›arlínan í fremstu rö› á svi›i ney›arsímsvörunar og fljónustu. Í bo›i er krefjandi og ábyrg›armiki› starf í traustu vinnuumhverfi. www.112.is bmvalla.is Deildarstjóri múrdeildar AÐALSKRIFSTOFA Bíldshöfða 7 :: 110 Reykjavík BM Vallá hf. leitar að deildarstjóra í múrdeild fyrirtækisins. Viðkomandi þarf að hafa staðgóða þekkingu á múrvörum og vörum tengdum múrverki. Starfið felst m.a. í ráðgjöf og sölu til viðskiptavina, daglegri stjórnun deildarinnar, tilboðsgerð og eftirfylgni sem og samningum og þjónustu við endurseljendur. Deildarstjóri hefur einnig umsjón með innkaupum á múrvélum, varahlutum o.fl. Við leitum að sjálfstæðum og metnaðarfullum einstaklingi með þekkingu og reynslu af innlendum byggingariðnaði auk góðrar þekkingar á múrverki. Menntun á sviði múrverks, tækni- og verkgreina er tvímælalaust kostur en ekki skilyrði. Góð laun í boði. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Gunnar Þór í síma 412-5053 / 617-5053 eða á skrifstofu söludeildar að Breiðhöfða BM Vallá hf. er traust og þjónustudrifið sölu- og framleiðslufyrirtæki á byggingamarkaðnum sem leggur áherslu á að uppfylla þarfir viðskiptavina sinna á sem hagkvæmastan hátt. Fyrirtækið er með starfsemi sína á 11 starfsstöðvum víða um landið. ABS fjölmiðlahús óskar eftir starfsmanni í viðskiptatengsl. Viðkomandi mun starfa við markaðs- og birtingaráðgjöf fyrir viðskiptavini ABS fjölmiðlahúss auk samskipta við auglýsingadeildir fjölmiðla. Reynsla og menntun: Háskólapróf í markaðsfræðum eða sam- bærilegu námi, tengdu fjölmiðlun æskilegt. Reynsla af svipuðum störfum innanlands eða erlendis er krafist. Umsóknir berist ABS fjölmiðlahúsi, Laufásvegi 58, 101 Reykjavík, fyrir föstudaginn 17. ágúst n.k. ABS fjölmiðmiðlahús er stærsta og öflugasta fyrirtæki landsins í birtinga- ráðgjöf og hefur verið í fararbroddi í birtingaþjónustu og auglýsingamælingum frá upphafi. Markaðs- og birtingaráðgjafi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.