Morgunblaðið - 14.09.2007, Side 5
„Á að vera skyldulesning allra þeirra sem láta
sig sögu 20. aldar einhverju varða.“
Kolbrún Bergþórsdóttir, Blaðið
„Biðin borgaði sig og væntingunum var mætt til
fulls. Þessi bók er alger sprengja.”
Chris Patten, The Times
„Sagan sem þau segja er heillandi í hryllingi sínum,
einhver kröftugasta og mest afhjúpandi pólitíska
ævisaga síðari tíma…Fáar bækur beinlínis breyta
sögunni, en þessi gerir það.“
Georg Walden, Daily Mail
Maó, sagan sem aldrei var sögð, eftir
Jung Chang og Jon Halliday, er komin
út í íslenskri þýðingu Ólafs Teits Guðna-
sonar. Bókin er ein af umtöluðustu og
umdeildustu ævisögum síðari ára. Þetta
þrekvirki var tólf ár í smíðum og út-
koman er ekki bara fróðleg ævisaga eins
umdeildasta stjórnmálaleiðtoga
20. aldar heldur líka skemmtileg og
grípandi lesning.
Jung Chang er
höfundur
metsölubókarinnar
Villtir svanir.
Í dag:
Kl. 12.30: Jung Chang og Jon Halliday í hádegisspjalli
Bókmenntahátíðar í Norræna húsinu.
Kl. 15.15: Jung Chang heldur fyrirlesturinn "Hvernig
ég öðlaðist skilning á Maó" í sal 1 í Háskólabíói.
Fyrirlesturinn er haldinn í samvinnu við Stofnun
Vigdísar Finnbogadóttur.
Að honum loknum árita höfundar bók sína.
Á morgun:
Kl. 11.00: Jung Chang og Jon Halliday árita bækur
í Bókaverslun Máls og menningar, Laugavegi 18.