Morgunblaðið - 14.09.2007, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 14. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
✝ Sigríður Ólafs-dóttir fæddist á
Vindási í Kjós 23.
júní 1909. Hún lést á
dvalarheimilinu
Höfða, Akranesi 7.
september síðastlið-
inn. Foreldrar henn-
ar voru hjónin
Helga Bjarnadóttir,
f. 14. júlí 1872, d. 10.
sept. 1936, og Ólaf-
ur Einarsson, f. 7.
feb. 1869, d. 3. apríl
1959. Sigríður var
næstyngst níu systk-
ina en fyrr á árinu dó yngsta syst-
ir hennar, Herdís Ólafsdóttir.
Systkini hennar voru: Kristín, f.
1895, Úlfhildur, f. 1897, Jóna, f.
1899, Elín, f. 1900, Jón, f. 1903,
Bjarni, f. 1906, Þórdís, f. 1908, og
Herdís, f. 1911.
Sigríður giftist 16. maí 1931
Guðmundi Kristni Ólafssyni, f. 20.
mars 1907, d. 9. september 1975.
Sigríður flutti til Akraness árið
1930. Sigríður bjó fyrst í Tryggva-
skála, til ársins 1941, þá flutti hún
ásamt systur sinni Herdísi og eig-
inmönnum þeirra að Dverga-
steini, sem er við Vesturgötu 88 á
Akranesi. Þar bjó hún allt til árs-
ins 2002 er hún fluttist ásamt Her-
dísi systur sinni á dvalarheimilið
Höfða á Akranesi og bjó þar til
æviloka. Meðal þeirra starfa sem
Sigríður starfaði við var í fisk-
vinnu við að vaska
fisk í Reykjavík auk
annarra fiskvinnslu-
starfa á Akranesi.
Lengi vel vann hún
við fatasaum hjá
Árna Ingimundar-
syni skreðara og við
afgreiðslustörf í
mjólkurbúð á Akra-
nesi. Þær systur
Herdís og Sigríður
ráku einnig ný-
lenduvöruverslun-
ina Traðarbakka í
áratug. Eftir það
vann hún við prjónastörf heima.
Sigríður var líka brautryðjandi í
trjárækt og blómarækt á Akra-
nesi og bar garðurinn hennar ætíð
þess merki en hún fékk tvisvar
sinnum verðlaun fyrir fallega um-
hirðu á garðinum sínum. Sigríður
var félagslynd og starfaði við ým-
iss konar félagsstörf í gegnum tíð-
ina. Henni var leiklist hugleikin
og lék í mörgum uppfærslum við
Leikfélag Akraness ásamt því að
gegna þar ýmsum öðrum störfum.
Sigríður var í Slysavarnafélagi
Akraness og var ein af stofnend-
um kvennadeildar Verkalýðs-
félags Akraness. Einnig starfaði
Sigríður hjá Alþýðuflokksfélag-
inu.
Útför Sigríðar verður gerð frá
Akraneskirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 14.
Kæra Sigga frænka, mig langar
í fáum orðum að þakka þér fyrir
allt það sem þú gerðir fyrir mig. Á
mínum yngri árum þegar hlutirnir
gengu ekki alveg sem best var
endalaust hægt að leita til þín, því
þú varst alltaf með faðminn opinn
og alltaf tilbúin að hlusta á mig og
gefa mér góð ráð. Ég bar gríð-
arlega mikla virðingu fyrir þér og
sem dæmi má nefna að ég hef aldr-
ei reykt eða neytt áfengis því þú
varst ekki hliðholl því og ég vildi
ekki valda þér vonbrigðum. Þú
varst einn af gullmolunum í mínu
lífi. Kæra Sigga, ég mun sakna þín
mikið en það er gott til þess að vita
að núna ertu komin í faðm fólks
sem var þér svo kært. Ég gæti
skrifað endalaust um þig, Sigga,
því nóg er af minningunum en í
lokin vil ég segja þér frá því að
mér fannst það vera forréttindi að
vera hjá þér þegar þú yfirgafst
þennan heim.
Kæru aðstandendur, ég votta
ykkur mína dýpstu samúð og mun
minningin um skilningsríka,
trausta, elskulega og umfram allt
góða konu lifa.
Hannes Þór.
Elsku Sigga frænka.
Mikið er það gott að þú ert búin
að fá hvíldina góðu en þú ert búin
að eiga langa og góða ævi. Ég vil
þakka þér fyrir allar góðar stundir
og fallegar minningar frá Dverga-
steini þar sem þið amma Herdís
bjugguð. Það er margt sem kemur
upp í hugann, t.d. litla húsið, verð-
launagarðurinn þinn, lopapeysur,
vöfflur með smjöri, lambalæri við
svarta borðið, saumaborðið með
spiladósinni, fingurbjargir, Traðar-
bakki, Búkolla, jólaboðin, reikni-
vélin, „sofðu unga ástin mín“. Þið
systurnar hafið verið svo stór hluti
af mínu lífi og er það mjög erfitt að
geta ekki heimsótt ykkur en ég
veit að amma tekur vel á móti þér.
Takk fyrir allt.
Þín frænka
Herdís G.
Elsku Sigga frænka mín. Loks-
ins fékkstu hvíldina langþráðu sem
þú varst búin að bíða eftir svo
lengi. Lengi vel varstu alltaf að
segja við mig að nú værir þú að
deyja en svo þegar ég kom næst þá
varstu hætt við. Ég er búin að
kvíða alla tíð fyrir því þegar þú
myndir deyja en samt kom smá-
léttir í bland við sorg þegar þú
kvaddir.
Ég á þér svo margt að þakka,
Sigga mín, að ég veit varla hvar ég
á að byrja. Þú áttir engin börn og
lengi vel var það garðurinn sem þú
kallaðir börnin þín eða alveg þang-
að til við systkinin fórum að kynn-
ast þér. Garðurinn var þér samt
alla tíð hjartfólginn og ég man vel
eftir því þegar ég var að gista hjá
þér sem var ekki sjaldan, þá
varstu oft vöknuð fyrir allar aldir
til að sinna honum. Í hvert einasta
sinn sem ég kom á Dvergastein
breiddir þú út faðminn og brostir
þínu blíðasta. Alla mína skóla-
göngu fyrir utan háskólaárin kom
ég á Dvergastein og fékk heitan
hádegismat. Þér var mjög annt um
að ég lyki einhverskonar námi og
þú lagðir þig alla fram um að
hvetja mig og styrkja í því. Það
voru ekki bara við systkinin sem
vorum hænd að þér en hún Mar-
grét mín var ekki gömul þegar hún
kom á Dvergastein, þá vildi hún
ekki fara til ömmu heldur strax
upp til þín. Milli okkar voru djúp
tengsl þó að aldursmunurinn væri
mikill. Við töluðum mikið saman
um lífið og tilveruna og alltaf gat
ég komið og fengið ráðleggingar
hjá þér þó að ég hafi ekki alltaf
farið eftir þeim. Það var nú ósjald-
an sem við hlógum saman og grét-
um því grátgjarnar erum við báð-
ar.
Meðal minna allra skemmtileg-
ustu minninga voru jólaboðin hjá
ykkur systrum á jóladag en þá
fékk ég að gista á jólanótt og
hjálpa ykkur að hafa allt klárt fyr-
ir hangikjötið og kaffið. Þú hættir
að keyra þegar pabbi fjögurra ára
gamall fiktaði í bílnum þínum og
hann rann út úr innkeyrslunni og
yfir götuna. Þá tókst þú það í þig
að keyra aldrei framar sem þú
stóðst við. En þú keyptir rauða
vespu og ferðaðist um á henni 75
ára gömul. Einu sinni kom ég í
götóttum gallabuxum þá var þér
allri lokið og ég fékk ekki að koma
upp fyrr en ég var komin í aðrar
buxur. En kona eins og þú með
svona stórt hjarta var líka ákveðin
og reyndi að stjórna eftir fremsta
megni en aðalmálið var að þú vildir
manni það allra besta. Svo ótrúlegt
sem það er þá eru ekki nema fimm
mánuðir síðan amma dó svo ekki
voruð þið aðskildar lengi systurn-
ar. Eiginmenn ykkar dóu líka báð-
ir sama ár, 1975. Síðustu mánuðir
voru mér erfiðir að sjá þig orðna
svona gamla og heilsulitla því þú
hefur alla tíð verið svo sjálfstæð og
vitað nákvæmlega hvað þú hefur
viljað. Þegar aldurinn færðist yfir
og heilsunni fór að hraka reyndir
þú eftir fremsta megni að lækna
þig sjálf; skipta algjörlega um
fæði, kaupa ýmiskonar „lækninga-
tæki“, lesa greinar og bækur.
Ég gleðst í hjartanu yfir að hafa
fengið að vera hjá þér þegar þú
kvaddir. Einn af klettunum í mínu
lífi er farinn yfir í betra líf. Ég hef
alltaf óskað þess, Sigga mín, að
þér liði sem allra best. Takk fyrir
að hafa alltaf verið mér svona góð
og haft mikla trú á mér sem mann-
eskju. Þín
Jóna.
Sigríður Ólafsdóttir
MINNINGAR
20. útdráttur 13. sept. 2007
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
6 1 6 9 3
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur
9 7 3 1 2 4 1 6 6 6 3 7 6 2 7 7 1 2 2
Vi n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
827 9076 14544 56206 58807 69549
4589 10510 28679 58201 69344 74572
V i n n i n g u r
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
1 0 9 3 7 5 3 5 2 2 2 1 8 3 0 0 8 2 3 8 2 1 5 4 9 7 7 0 5 8 0 5 4 7 2 8 3 8
1 1 5 5 9 8 3 8 2 4 2 3 1 3 0 5 6 8 3 8 5 9 5 5 0 3 1 0 5 8 5 0 2 7 3 2 9 1
1 6 3 2 1 2 0 6 4 2 4 3 0 5 3 1 0 7 4 3 8 7 2 1 5 0 7 6 8 5 9 9 8 9 7 4 4 7 0
1 8 4 7 1 3 4 5 4 2 4 6 2 1 3 1 5 0 1 3 9 0 3 4 5 0 9 1 9 6 1 1 9 8 7 6 2 5 7
2 1 4 5 1 4 5 8 0 2 6 3 4 0 3 2 3 3 6 4 1 8 7 7 5 1 0 5 5 6 1 2 0 6 7 7 2 8 9
2 3 1 6 1 5 4 7 8 2 6 4 4 0 3 2 5 3 6 4 2 1 2 0 5 1 4 1 0 6 3 9 0 0 7 8 5 8 1
2 5 3 2 1 5 6 1 1 2 6 8 1 3 3 3 7 6 7 4 2 6 7 7 5 2 0 9 6 6 4 6 8 2 7 9 0 6 8
3 4 3 0 1 6 6 3 0 2 7 5 5 8 3 4 1 1 1 4 3 8 6 7 5 2 2 0 6 6 6 0 7 3 7 9 4 3 7
3 7 8 9 1 6 8 7 2 2 8 4 9 7 3 4 8 4 5 4 4 1 0 8 5 2 7 1 9 6 6 2 4 1 7 9 7 1 0
4 5 6 5 1 7 0 9 1 2 8 9 1 2 3 5 7 3 4 4 4 1 3 7 5 2 8 9 9 6 7 9 9 8
5 4 1 9 1 8 1 4 7 2 9 0 4 1 3 7 4 1 7 4 5 4 7 6 5 4 7 8 0 6 8 5 9 7
5 9 4 3 1 8 7 3 6 2 9 3 3 6 3 7 9 2 2 4 6 7 9 6 5 5 8 9 9 6 9 2 5 0
6 6 8 3 2 1 2 2 2 2 9 6 8 8 3 8 1 7 3 4 8 5 4 9 5 5 9 7 5 7 1 7 5 5
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
90 7618 13303 19672 27880 36000 43758 50187 56165 64292 72404
102 7633 13379 19753 28041 36253 43769 50211 56261 64294 72419
241 7751 13413 19813 28304 36300 43992 50220 56359 64402 72505
328 7865 13530 19861 28345 36385 44151 50285 56531 64747 72514
358 7973 13622 19918 28929 36410 44208 50307 56532 65010 72525
382 8101 13625 20078 28940 36483 44212 50334 56536 65080 72533
521 8249 13636 20179 29054 36995 44265 50346 56658 65197 72556
548 8260 13746 20500 29073 37033 44338 50434 56810 65273 72603
586 8539 13755 20556 29156 37072 44388 50485 57166 65325 72963
659 8572 13769 20667 29238 37122 44421 50591 57214 65463 72970
772 8661 13885 20758 29247 37426 44432 50679 57259 65493 73096
833 8794 14063 20865 29546 37488 44433 50688 57327 65691 73108
906 8806 14067 20870 29559 37514 44446 50715 57730 65762 73540
914 8881 14119 20928 29576 37623 44471 50747 57775 65774 73710
929 8933 14145 21043 29679 37685 44478 50755 57892 65787 73736
935 8952 14227 21111 29891 37729 44606 50863 57902 65806 73868
1075 8988 14244 21298 30323 37755 44607 50950 57907 65880 73984
1217 9070 14314 21358 30325 37963 44639 50994 58031 66204 74084
1437 9181 14407 21538 30347 37984 44696 51213 58335 66411 74222
1440 9187 14424 21595 30434 38025 44730 51340 58486 66430 74395
1640 9411 14476 21760 30473 38085 44791 51800 58618 66520 74439
1728 9465 14583 21866 30763 38168 44870 51966 58826 66737 74725
1908 9527 14670 21888 30764 38192 44922 52014 58856 66988 74769
1909 9567 14742 22082 30792 38312 45253 52020 58885 67057 74782
1931 9591 14779 22261 30813 38340 45256 52025 58980 67192 74859
1964 9639 14805 22373 30900 38402 45298 52033 58995 67304 74875
1965 9669 15060 22473 31036 38832 45402 52089 59074 67338 75380
2154 9689 15078 22553 31047 38854 45716 52199 59178 67441 75480
2197 9768 15096 22690 31162 38872 45789 52244 59237 67546 75508
2259 9775 15306 22703 31209 38880 46146 52255 59395 67547 75599
2487 9910 15361 22808 31240 38902 46289 52285 59618 67644 75662
2631 10034 15620 22851 31352 38914 46323 52299 59693 67764 75670
2725 10069 15625 22931 31491 39222 46349 52309 59709 67827 75779
2745 10109 15707 23096 31718 39361 46506 52392 59726 67923 75949
2921 10210 15997 23208 31775 39393 46598 52403 59887 67978 75953
2986 10213 16124 23266 31915 39401 46679 52520 59957 68013 76016
3012 10241 16343 23318 32163 39510 46722 52572 59976 68250 76213
3176 10244 16480 23343 32306 39599 46855 52774 60085 68433 76298
3177 10426 16502 23582 32401 39610 46952 52797 60104 68558 76418
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
3218 10456 16509 23592 32622 39774 47189 52808 60110 68628 76635
3263 10473 16665 23595 32891 39780 47331 52929 60550 68636 76661
3385 10501 16721 23631 32913 39814 47609 53008 60589 68735 76719
3478 10720 16747 23912 32954 39825 47645 53112 60633 68756 76935
3600 10726 16907 23938 32958 39847 47798 53260 60876 68850 76949
3607 10739 17247 24180 32967 40357 47823 53328 60972 68949 77264
3796 10917 17263 24334 32977 40544 47856 53360 61193 69195 77370
3834 10926 17269 24348 33072 40578 47858 53420 61219 69232 77738
3921 10932 17286 24433 33226 40716 47980 53485 61402 69259 77959
3954 11066 17343 24442 33319 40885 47990 53518 61532 69369 78001
3977 11148 17384 24585 33345 40922 48053 53530 61642 69507 78115
3978 11405 17400 24622 33420 41074 48150 53553 61648 69704 78126
4168 11450 17490 24670 33614 41082 48177 53567 61868 69849 78150
4376 11543 17517 24784 33969 41098 48255 53627 61875 69894 78286
4813 11552 17591 24924 34037 41412 48329 53646 62340 70164 78378
4839 11734 17615 25284 34099 41566 48335 53673 62372 70197 78421
4903 11765 17682 25316 34132 41658 48374 53920 62420 70218 78657
5205 11830 17736 25321 34243 41711 48505 53988 62476 70332 78696
5240 11837 17756 25459 34254 41824 48564 54100 62687 70333 78807
5247 11857 17848 25530 34258 41984 48742 54101 62806 70364 78890
5377 11920 17921 25641 34454 41985 48839 54253 62913 70433 78912
5423 11929 17940 25667 34465 42028 48847 54267 62941 70462 79092
5719 12184 17986 25700 34488 42114 48888 54478 63056 70475 79242
5747 12212 18077 25730 34519 42134 49007 54604 63318 70534 79366
5807 12221 18229 25871 34559 42178 49110 54747 63425 70650 79525
5931 12322 18255 25877 34587 42298 49111 54817 63521 70808 79573
5945 12457 18302 26367 34650 42395 49179 54991 63667 70836 79593
6141 12468 18307 26588 34673 42625 49244 55192 63778 70958 79842
6258 12470 18403 26682 34781 42801 49260 55296 63779 71390 79900
6313 12521 18411 26787 35035 42989 49455 55392 63866 71466 79985
6478 12524 18588 26796 35059 43064 49556 55401 63895 71470 79988
6490 12547 18656 27005 35307 43123 49614 55587 63973 71734
6935 12581 18657 27077 35603 43204 49615 55633 63981 71754
7100 12716 18667 27210 35744 43208 49745 55694 64021 71828
7160 13053 19173 27532 35754 43219 49750 55939 64060 71933
7209 13107 19219 27601 35813 43249 49777 55969 64089 71942
7441 13185 19296 27661 35895 43283 49969 55996 64095 72091
7483 13186 19611 27674 35950 43513 49992 56027 64141 72200
7530 13246 19656 27730 35984 43653 50173 56113 64288 72394
Næstu útdrættir fara fram 20. sept. & 27. sept. 2007
Heimasíða á Interneti: www.das.is
,,Mér er tregt um
tungu að hræra“ sagði
skáldið forðum. Svo
varð þegar ég heyrði
um sviplegt andlát
vinar míns Ásgeirs Þórs. Kynni okk-
ar hófust um haust fyrir sjö árum.
Ég vissi að hann var yngri bróðir
Einar Þórs, vinar míns. Á þeim tíma
blés snarpur vindur í fang hans og
átti hann erfiðar stundir. Við bund-
umst vinarböndum og hétum því að
hjálpa hvort öðru í gegnum óveðrið
og svartholið sem eigi var langt und-
an. Ótal kaffisoparnir voru drukknir
í Hjallastrætinu og málin rædd.
Ásgeir Þór Jónsson
✝ Ásgeir ÞórJónsson fæddist
í Reykjavík hinn 21.
apríl 1967. Hann
lést í Reykjavík
hinn 12. ágúst síð-
astliðinn og var
jarðsunginn frá Há-
teigskirkju 20.
ágúst.
Enginn vandi væri svo
mikill að ekki væri
hægt að vinna sig út úr
honum. Þegar vel lá á
húsfreyju voru Tarot-
spilin lögð og spáð í
framtíðina. Mikið var
talað, stundum grátið
en oftar hlegið. Stund-
ir við arineldinn á
Traðarstígnum eru
ljúfar í minni. Heims-
málin og hversdagur-
inn ræddur, með guða-
veigar í glasi og glaða
mund. Með okkur var
oftar en ekki Dóri og stundum Bald-
ur Smári. Oft sátu Jón Friðgeir og
Margrét með okkur og spjölluðu við
okkur fram eftir kvöldi þar til tími
var kominn til að kíkja á lífið. Einnig
var farið í Móholtið til Dóra og Mosa,
Ásgeir eldaði dýrindis humarsúpu.
Þar sem Ásgeir var, þar var gaman.
Á þessum árum kynntist hann Ásu
sinni og það má með sanni segja að
þar hafi ástin gripið unglinginn.
Hamingjan skein úr andliti beggja
og lífið brosti við þeim. Hann flutti
suður með Ásu og fósturdóttur og
innan tíðar fæddist þeim sonur og
síðan lítil dama. Stoltari föður var
ekki að finna og umvafði hann litlu
fjölskyldu sína ást og umhyggju.
Síminn varð nú samskiptatækið og
oftar en ekki var það hann sem gaf
mér kjark til að takast á við svarthol-
ið í sálu minni. Enn átti hann í sinni
baráttu en hann var ákveðinn í að
hafa betur. Síðasta samtal okkar var
í maí sl. Þá tilkynnti hann mér að
hann væri væntanlegur vestur með
fjölskylduna og blés til fundar á
Traðarstíg við arineld. Við áttum
langt símtal þar sem hann m.a. til-
kynnti mér komu þriðja barnsins í
júlí. Einnig sagði hann mér frá námi
sínu og þeim fyrirlestrum sem hann
flutti um mikilvægi heilsunnar, ekki
síst hinnar andlegu þar sem hann
studdist við eigin reynslu.
Ég bið góðan Guð að umvefja Ásu
og börnin, föður og fósturmóður og
systkini í elsku sinni og veita þeim
huggun í sorg. Ásgeiri Þór þakka ég
góða vináttu. Guð blessi góðan
dreng.
Katrín Gunnarsdóttir.